Bæjarráð
195. fundur
27. apríl 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu fjármálastjóri og Magnús Jónsson endurskoðandi frá KPMG. Magnús fór yfir endurskoðunarskýrslu með ársreikningi 2009 og Ársreikning Fjarðabyggðar 2009 auk þess sem fjármálastjóri fór yfir frávikagreiningu. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Almenningssamgöngur - Kynning á Evrópusambandsverkefni
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu umhverfisstjóri og starfsmaður Þróunarfélags Austurlands Ingigerður Erlingsdóttir verkefnastjóri. Ingigerður kynnti Evrópusambandsverkefnið "Almenningssamgöngur í dreifbýli" Verkefninu er skipt í fimm verkáfanga og er öðrum áfanga að ljúka. Næsti áfangi er skilgreining nýrra lausna/eða endurbætur á núverandi þjónustu. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Atvinnuleysi á Austurlandi í mars 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Mannvirkjanefnd - 32
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;