Fara í efni

Bæjarráð

196. fundur
4. maí 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Sorpurðun - Samstarf við Fljótsdalshérað, Seyðisfjarðarkaupstað og Fljótsdalshrepp
Málsnúmer 0905099
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Greinargerð starfshóps um samstarf í meðhöndlun úrgangs á miðausturlandi lögð fram til kynningar. Mannvirkjastjóri tæpti á helstu atriðum í greinargerðinni. Bæjarráð óskar eftir minnisblaði frá mannvirkjastjóra og umhverfisstjóra með tillögum til að fylgja eftir tillögum í greinargerð starfshópsins. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Breiðablik - vegna greiningarvinnu á leiguíbúðum aldraða.
Málsnúmer 0905079
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Vísað frá öldrunarþjónustunefnd. Greinargerð félagsmálafulltrúa frá 23.mars lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
Ósk um fjögurra vikna sumarlokun leikskólans Kærabæjar
Málsnúmer 1004115
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Vísað frá fræðslunefnd. Minnisblað fræðslustjóra frá 26.apríl. Bæjarráð samþykkir að leikskólinn Kæribær verði lokaður í fjórar vikur frá 12.júlí til 9.ágúst.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Fjölmiðlaumfjöllun vegna kosninga - Tilboð í vöktun
Málsnúmer 1004141
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að nýta þjónustu Creditinfo fram að kosningum. </DIV></DIV></DIV>
5.
Aðalfundur Þróunarfélags Austurlands og Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
Málsnúmer 1005001
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skýrslur stjórna Þróunarfélags Austurlands og Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands frá aðalfundum 29.apríl lagðar fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
6.
Fundagerð yfirkjörstjórnar 29.apríl 2010
Málsnúmer 1005002
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir tillögu yfirkjörstjórnar um opnunartíma kjörstaða í Fjarðabyggð og staðsetningu þeirra sem hér segir laugardaginn 29.maí.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Eskifjörður - Kirkju- og menningarmiðstöðin. Frá kl. 09:00 - 22:00.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fáskrúðsfjörður - Grunnskólinn. Frá kl. 09:00 - 22:00.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mjóifjörður - Sólbrekka. Frá kl. 09:00 - 14:00.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Norðfjörður - Nesskóli. Frá kl. 09:00 - 22:00.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Reyðarfjörður - Safnarheimili. Frá kl. 09:00 - 22:00.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Stöðvarfjörður - Grunnskóli. Frá kl.09:00 - 22:00.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Lög um fjárhagsskil sveitarfélaga.
Málsnúmer 1004149
<DIV><DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV></DIV>
8.
Veiðifélag Dalsár - Aðalfundaboð og fundagerð 2010
Málsnúmer 1004066
<DIV><DIV>Fundargerð aðalfundar frá 28.apríl lögð fram til kynningar. </DIV></DIV>
9.
Afleiðu- og gjaldeyrissamningar við Landsbankann
Málsnúmer 1004011
<DIV><DIV><DIV><DIV>Minnisblað fjármálastjóra frá 3.maí um uppgjör við skilanefnd Landsbanka Íslands.  Bæjarráð samþykkir tillögu í minnisblaði og veitir fjármálastjóra heimild til að ganga frá málinu á grundvelli minnisblaðs. </DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Umsóknir um byggðakvóta
Málsnúmer 1005014
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagðar fram til kynningar auglýsingar Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.</SPAN></DIV></DIV>
11.
Framleiga á gamla húsnæði Knellunnar að Strandgötu 44
Málsnúmer 1004154
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Díana vék af fundi undir þessum lið. Bréf Díönu Mjallar Sveinsdóttur frá 29.apríl þar sem óskað er eftir leigu á gamla húsnæði Knellunnar á Eskifirði.  Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur mannvirkjasviði að undirbúa samning sem lagður verði fyrir næsta fund bæjarráðs. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
12.
Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd - 35
Málsnúmer 1004008F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
13.
Fræðslunefnd - 29
Málsnúmer 1004009F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>