Bæjarráð
197. fundur
11. maí 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Innkaupamál á pappír og umslögum 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu fjármálastjóri og sérfræðingur á fjármálasviði. Lagt fram minnisblað frá 11.maí vegna innkaupamála. Fjármálastjóri fór yfir efni minnisblaðs. Tekið fyrir á næsta fundi. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Atvinnumál skólafólks og atvinnulausra
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra frá 10.maí um vinnumál skólafólks og atvinnulausra ungmenna.&nbsp;Bæjarráð samþykkir fyrirkomulag vinnuskóla Fjarðabyggðar sumarið 2010 eins og það er framsett í minnisblaði og heimilar umhverfissviði að auglýsa störf.&nbsp; Umhverfisstjóra er jafnframt falið að vinna áfram að fyrirkomulagi átaksvinnu&nbsp;sumarið 2010 eins og það er fram sett í minnisblaði.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Stuðningur við dagforeldrakerfið
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Minnisblað fræðslustjóra og félagsmálastjóra frá 11.maí um stuðning við dagforeldrakerfið á Norðfirði.&nbsp;Bæjarráð samþykkir tillögur í minnisblaði og vísar kostnaðarhluta til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Aukning á stofnfé Sparisjóðs Norðfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Fjármálaeftirlitsins frá 5.maí lagt fram til upplýsinga en þar&nbsp;kemur fram að FME hefur samþykkt að&nbsp;Fjarðabyggð fari með allt að 25% eignarhlut í Sparisjóði Norðfjarðar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Fundagerð 90.fundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Sala á Álfinum 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni SÁA um kaup Fjarðabyggðar á álfum.&nbsp; Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Framleiga á gamla húsnæði Knellunnar að Strandgötu 44
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Díana vék af fundi vegna þessa liðar. Lögð fram drög að leigusamningi við Díönu Mjöll Sveinsdóttur vegna Strandgötu 44 á Eskifirði. Bæjarráð samþykkir að framleigja húsnæðið fram til 1.júní 2011. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Öldrunarþjónustunefnd - 19
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 43
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;