Fara í efni

Bæjarráð

198. fundur
18. maí 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Innkaupamál á pappír og umslögum 2010
Málsnúmer 1004097
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Minnisblað fjármálasviðs frá 11.maí er lagt var fram á síðasta fundi. Bæjarráð samþykkir að allur pappír og umslög fyrir allar stofnanir Fjarðabyggðar verði keyptur í gegnum fjármálasvið í ljósi hagstæðustu verða. Þá samþykkkir bæjarráð að samningi þeim sem er í gildi við Olíuverzlun Íslands hf. verði sagt upp með þriggja mánaða fyrirvara og fjármálasviði falið að leita hagstæðustu verða í hverjum vöruflokki.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Snorraverkefnið 2010
Málsnúmer 1005111
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Þátttaka í Snorraverkefninu og beiðni um styrk.  Safnastofnun Fjarðabyggðar mun taka einstakling í starfsþjálfun/vinnu í þrjár vikur í sumar.  MÍF tók málið fyrir á fundi 17.maí og sá sér ekki fært að styðja við verkefnið fjárhagslega. Forstöðumanni Safnastofnunar var falið að hafa samband við verkefnastjóra Snorraverkefnis og bjóða Jesse Chisholm-Beatson sjálfboðastarf hjá Safnastofnun Fjarðabyggðar. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
100 örnefni - útgáfa á ferðahandbók
Málsnúmer 1005113
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni um styrk frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum vegna útgáfu á ferðahandbók með úrvali 100 örnefna.  Vísað til afgreiðslu ferða- og menningarfulltrúa. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Uppgjör gatnagerðagjalda og lóðaskil
Málsnúmer 0910050
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir minnisblað frá 16.maí <SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt; mso-bidi-font-weight: bold?>um kröfur og tillögu að lausn máls vegna gatnagerðagjalda vegna Tungumels 2-10 og Tungumels 12-20 á Reyðarfirði.  Bæjarráð samþykkir tillögu í minnisblaði og felur fjármálastjóra að ganga frá samkomulag. </SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Samgönguáætlun 2009-2012
Málsnúmer 1005084
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram til bókunar umsögn bæjarráðs frá 11.maí um tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Gamla kirkjan á Eskifirði
Málsnúmer 0911022
<DIV><DIV><DIV>Grein Hildu G. Birgisdóttur um Gömlu kirkjuna á Eskfirði lögð fram til upplýsinga en greinin birtist nýlega í Fréttablaðinu. Forstöðumanni stjórnsýslu falið að afla upplýsinga frá eigendum kirkjunnar um áform þeirra í ljósi styrks frá húsafriðunarnefnd. </DIV></DIV></DIV>
7.
Félagsmálafundur nr.33-fundagerð
Málsnúmer 1005136
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
8.
Félagsmálafundur nr. 34-fundagerð
Málsnúmer 1005137
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
9.
Leyfi til leitar og rannsókna á gulli og öðrum málmum á Austurlandi - Beiðni um umsögn
Málsnúmer 1005147
<DIV><DIV><DIV>Framlagt bréf Orkustofnunar frá 17.maí er varðar umsögn Fjarðabyggðar um umsókn Platina Resources Ltd. um leyfi til leitar og rannsókna á gulli og öðrum málmum á Austurlandi.  Vísað til umhverfis- og skipulagsnefndar til umsagnar. </DIV></DIV></DIV>
10.
Helstu framkvæmdir og breytingar á stjórnsýslu Fjarðabyggðar 2006 - 2010 - Minnisblað
Málsnúmer 1005148
<DIV><DIV>Framlagt til upplýsinga minnisblað bæjarstýru frá 17.maí. </DIV></DIV>