Bæjarráð
199. fundur
25. maí 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Gamli skólinn Eskifirði - Frá íbúasamtökum Eskifjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fyrirspurn Íbúasamtaka Eskifjarðar vegna gamla barnaskólans á Eskifirði. Vísað til umhverfissviðs með beiðni um umsögn fyrir næsta fund um stöðu hússins og annarra gamalla húsa í Fjarðabyggð.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Umbætur á vsk-umhverfi sveitarfélaganna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lögð fram til kynningar greinargerð frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga til stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga og endurskoðunarnefndar um tekjustofna sveitarfélaga. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Sorpurðun - Samstarf við Fljótsdalshérað, Seyðisfjarðarkaupstað og Fljótsdalshrepp
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal&gt;<SPAN class=xpbarcomment1&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Tahoma? mso-bidi-font-family: 8pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir umsögn sína&nbsp;frá 24.maí um þau atriði sem helst þarf að horfa til og skoða áður en til samstarfs kæmi&nbsp;milli Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Fljótsdalshrepps um sorpurðun.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Heildaryfirlit yfir framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til upplýsinga. </DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Framtíð og uppbygging Sjóminjasafns Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Gunnar Jónsson stjórnarmaður sat þennan lið fundarins og fór yfir efni b<SPAN class=xpbarcomment&gt;réfs stjórnar&nbsp;Sjóminjasafns Austurlands &nbsp;frá 21.maí. er varðar geymsluhúsnæði og framtíð og uppbyggingu safnsins.&nbsp;&nbsp; Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til&nbsp;hafnarstjórnar. </SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Þakkarbréf fyrir framlag til Haítí
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar þakkarbréf Rauða kross Íslands frá 10.maí vegna framlags Fjarðabyggðar til hjálparstarfs á Haítí. </DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Ársreikningur Hulduhlíðar 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Ársreikningur lagður fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Fundargerð 774. stjórnarfundar Samband íslenskra sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Umsögn SSA og ÞFA við Stefnumótandi byggðaáætlun
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lögð fram til&nbsp;bókunar umsögn SSA og Þróunarfélags Austurlands frá 23.maí um Stefnumótandi byggðaáætlun 2010 - 2013.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Skólastjórastaða við Tónskóla Neskaupstaðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fræðslustjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt minnisblað fræðslustjóra frá 21.maí en þar kemur fram að Ágúst Ármann Þorláksson skólastjóri Tónskóla Neskaupstaðar hefur sagt starfi sín lausu frá 1.september 2010.&nbsp; Bæjarráð felur fræðslustjóra að auglýsa starfið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 35
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Hafnarstjórn - 70
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd - 36
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Öldrunarþjónustunefnd - 20
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Fræðslunefnd - 30
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 44
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Mannvirkjanefnd - 33
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;