Fara í efni

Bæjarráð

199. fundur
25. maí 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Gamli skólinn Eskifirði - Frá íbúasamtökum Eskifjarðar
Málsnúmer 1005159
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fyrirspurn Íbúasamtaka Eskifjarðar vegna gamla barnaskólans á Eskifirði. Vísað til umhverfissviðs með beiðni um umsögn fyrir næsta fund um stöðu hússins og annarra gamalla húsa í Fjarðabyggð.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Umbætur á vsk-umhverfi sveitarfélaganna
Málsnúmer 1005152
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram til kynningar greinargerð frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga til stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga og endurskoðunarnefndar um tekjustofna sveitarfélaga. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Sorpurðun - Samstarf við Fljótsdalshérað, Seyðisfjarðarkaupstað og Fljótsdalshrepp
Málsnúmer 0905099
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment1><SPAN style="FONT-FAMILY: " Tahoma? mso-bidi-font-family: 8pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir umsögn sína frá 24.maí um þau atriði sem helst þarf að horfa til og skoða áður en til samstarfs kæmi milli Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Fljótsdalshrepps um sorpurðun.</SPAN></SPAN></P></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Heildaryfirlit yfir framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2009
Málsnúmer 1003023
<DIV><DIV>Lagt fram til upplýsinga. </DIV></DIV>
5.
Framtíð og uppbygging Sjóminjasafns Austurlands
Málsnúmer 1005192
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gunnar Jónsson stjórnarmaður sat þennan lið fundarins og fór yfir efni b<SPAN class=xpbarcomment>réfs stjórnar Sjóminjasafns Austurlands  frá 21.maí. er varðar geymsluhúsnæði og framtíð og uppbyggingu safnsins.   Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til hafnarstjórnar. </SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Þakkarbréf fyrir framlag til Haítí
Málsnúmer 1005195
<DIV><DIV>Lagt fram til kynningar þakkarbréf Rauða kross Íslands frá 10.maí vegna framlags Fjarðabyggðar til hjálparstarfs á Haítí. </DIV></DIV>
7.
Ársreikningur Hulduhlíðar 2009
Málsnúmer 1005181
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Ársreikningur lagður fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
8.
Fundargerð 774. stjórnarfundar Samband íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 1005151
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
9.
Umsögn SSA og ÞFA við Stefnumótandi byggðaáætlun
Málsnúmer 1005202
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram til bókunar umsögn SSA og Þróunarfélags Austurlands frá 23.maí um Stefnumótandi byggðaáætlun 2010 - 2013.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Skólastjórastaða við Tónskóla Neskaupstaðar
Málsnúmer 1005185
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fræðslustjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt minnisblað fræðslustjóra frá 21.maí en þar kemur fram að Ágúst Ármann Þorláksson skólastjóri Tónskóla Neskaupstaðar hefur sagt starfi sín lausu frá 1.september 2010.  Bæjarráð felur fræðslustjóra að auglýsa starfið.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
11.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 35
Málsnúmer 1005150
<DIV><DIV><DIV>Fundargerð lögð fram.</DIV></DIV></DIV>
12.
Hafnarstjórn - 70
Málsnúmer 1005009F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
13.
Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd - 36
Málsnúmer 1005006F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
14.
Öldrunarþjónustunefnd - 20
Málsnúmer 1005011F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV></DIV>
15.
Fræðslunefnd - 30
Málsnúmer 1005008F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV></DIV>
16.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 44
Málsnúmer 1005016F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV></DIV>
17.
Mannvirkjanefnd - 33
Málsnúmer 1005010F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV></DIV>