Fara í efni

Bæjarráð

200. fundur
1. júní 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Gamla kirkjan á Eskifirði
Málsnúmer 0911022
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 26.maí þar sem fram koma upplýsingar frá eigendum um stöðu mála vegna ástands hússins.  Bæjarráð sammála um að halda á næstunni fund með stjórn íbúasamtakanna á Eskifirði. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Áhugi á rekstri líkamsræktarstöðvar í Neskaupstað
Málsnúmer 1005196
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Fjólu Kr. Hólm Jóhannesdóttur og Vernu Sigurðardóttur frá 17.maí er varðar rekstur líkamsræktar í húsnæði sundlaugarinnar í Neskaupstað. Vísað til umsagnar æskulýðs- og íþróttafulltrúa. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Atvinnuleysi í apríl
Málsnúmer 1005222
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar upplýsingar um atvinnuleysi á Austurlandi og í Fjarðabyggð í apríl.  Heldur dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Verkefni framundan
Málsnúmer 1005250
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarstýra lagði fram og fór yfir minnisblað sitt frá 1.júní yfir verkefni sem liggja fyrir við sveitarstjórnarskipti. Einnig lagt fram yfirlit yfir helstu niðurstöður vinnustaðagreiningar og minnisblöð framkvæmdastjóra hafnanna og fræðslustjóra yfir helstu verkefni sem eru framundan og í vinnslu.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Ferjusiglingar Mjóifjörður
Málsnúmer 0912093
<DIV><DIV>Farið var yfir málefni Fjarðaferða. Lagður fram tölvupóstur frá Páli Kr. Pálssyni formanni stjórnar Fjarðaferða frá 26.maí.</DIV></DIV>
6.
Valhöll - uppsögn leigu
Málsnúmer 1005258
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Uppsögn Tandrabergs ehf. frá 31.maí vegna leigu Valhallar Eskifirði sem miðast við 31.ágúst nk.  Bæjarráð fellst á uppsögn og vísar málum Valhallar til mannvirkjasviðs. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>