Bæjarráð
200. fundur
1. júní 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Gamla kirkjan á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 26.maí þar sem fram koma upplýsingar frá eigendum um stöðu mála vegna ástands hússins.&nbsp; Bæjarráð sammála um að halda á næstunni fund með stjórn&nbsp;íbúasamtakanna&nbsp;á Eskifirði. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Áhugi á rekstri líkamsræktarstöðvar í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Fjólu Kr. Hólm Jóhannesdóttur og Vernu Sigurðardóttur frá 17.maí er varðar&nbsp;rekstur líkamsræktar í húsnæði sundlaugarinnar í Neskaupstað. Vísað til umsagnar æskulýðs- og íþróttafulltrúa. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Atvinnuleysi í apríl
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram til kynningar upplýsingar um atvinnuleysi á Austurlandi og í Fjarðabyggð í apríl.&nbsp; Heldur dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Verkefni framundan
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarstýra lagði fram og fór yfir&nbsp;minnisblað sitt frá 1.júní&nbsp;yfir verkefni sem liggja fyrir við sveitarstjórnarskipti. Einnig lagt fram yfirlit yfir helstu niðurstöður vinnustaðagreiningar og minnisblöð framkvæmdastjóra hafnanna og fræðslustjóra&nbsp;yfir helstu verkefni sem eru framundan og í vinnslu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Ferjusiglingar Mjóifjörður
<DIV&gt;<DIV&gt;Farið var yfir málefni Fjarðaferða. Lagður fram tölvupóstur frá Páli Kr. Pálssyni formanni stjórnar Fjarðaferða frá 26.maí.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Valhöll - uppsögn leigu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Uppsögn Tandrabergs ehf. frá 31.maí&nbsp;vegna leigu Valhallar Eskifirði&nbsp;sem miðast við&nbsp;31.ágúst nk.&nbsp; Bæjarráð fellst á uppsögn og vísar málum Valhallar til mannvirkjasviðs. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;