Bæjarráð
201. fundur
22. júní 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Tímaskráning - Ályktun frá fundi tónlistarkennara og tónlistarskólastjóra
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað fræðslustjóra og mannauðsstjóra frá 18.júní. Bæjarráð minnir á þá&nbsp;mikilvægu forsendu viðveruskráningarkerfisins að jafnræðis sé gætt meðal allra starfsmanna Fjarðabyggðar en felur fræðslustjóra og mannauðsstjóra tæknilega útfærslu.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Gamli skólinn Eskifirði - Frá íbúasamtökum Eskifjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Umsögn umhverfisstjóra frá 15.júní.&nbsp; Bæjarráð óskar eftir frá umhverfissviði skrá um hversu mörg hús í Fjarðabyggð&nbsp;eru að komast á verndunartíma og&nbsp;yfirlit yfir elstu hús í hverjum þéttbýliskjarna.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Kynning á starfsemi Heilbrigðiseftirlits Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar yfirlit yfir starfsemi HAUST. Bæjarráð þakkar mjög greinargott yfirlit. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Skyldur sveitarfélaga samkvæmt lögum nr. 10/2008
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Jafnréttisstofu frá 9.júní lagt fram til kynningar en í bréfinu er minnt á ákvæði laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla er varða sveitarstjórnir. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Rekstur Fjarðaferða
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fulltrúar Fjarðaferða&nbsp;þeir Freysteinn Bjarnason Hlífar Þorsteinsson, Ívar Sæmundsson og Sigurður Rúnar Ragnarsson sátu þennan lið fundarins. Hlífar fór yfir stöðu mála.&nbsp; Rætt um rekstur félagsins.&nbsp; Bæjarstýru falið að kanna stöðu mála hjá samgönguráðuneyti og Byggðastofnun er snúa að Fjarðaferðum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Ósk um hundasvæði á Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Hundafélags Norðfjarðar frá 2.júní þar sem fram kemur ósk um afnot af afgirtu svæði á Norðfirði.&nbsp; Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til umhverfissviðs til afgreiðslu. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Atvinnumál ungmenna 17 og 18 ára
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Velferðarvaktarinnar frá 8.júní vegna sumarstarfa unglinga lagt fram til kynningar.&nbsp; Í bréfinu er því&nbsp;beint til sveitarfélaga að leita allra leiða til að tryggja ungmennum 17 - 18 ára vinnu í sumar og þau ungmenni sem ekki fengu vinnu í fyrrasumar njóti forgangs að störfum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Fundarboð og dagskrá á stofnfjáreigendafundi 28.júní
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundarboð vegna stofnfjárfundar í Sparisjóði Norðfjarðar sem haldinn verður mánudaginn 28.júní kl.18:00 í Nesskóla. Bæjarráð mun sækja fundinn.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Umferðaröryggi í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf vélhjólaklúbbsins Dreka er varðar umferðaröryggi í Fjarðabyggð lagt fram til kynningar.&nbsp; Vísað til mannvirkjastjóra. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Fundagerðir undirkjörstjórna frá 9.maí til 7.júní 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir lagðar fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Atvinnuleysi í maí
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Upplýsingar lagðar fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Breytingar á stjórnkerfi og stjórnskipulagi Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram tillaga forseta bæjarstjórnar og formanns bæjarráðs um breytingar á&nbsp;stjórnkerfi og stjórnskipulagi Fjarðabyggðar&nbsp;frá 21.júní.&nbsp; Einnig lagðar fram breytingar á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar og&nbsp;nýjar og breyttar samþykktir fyrir atvinnuþróunar- og menningarmálanefnd, barnaverndarnefnd, eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd, félagsmálanefnd og fræðslu- og frístundanefnd.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Umgengismál á Stöðvarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Kvörtun hefur verið fram lögð vegna umgengni að Skólabrautar 12.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir umsögn byggingarfulltrúa og að fengin verði á fund bæjarráðs fulltrúi lögreglu til að fjalla um málið.</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Auglýsing á lausu starfi bæjarstjóra.
<DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir efni auglýsingar og samþykkt að auglýsa starfið.</DIV&gt;</DIV&gt;