Fara í efni

Bæjarráð

202. fundur
6. júlí 2010 kl. 08:30 - 12:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Áhugi á rekstri líkamsræktarstöðvar í Neskaupstað
Málsnúmer 1005196
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Æskulýðs- og íþróttafulltrúi sat þennan lið fundarins.  Bæjarráð þakkar Vernu og Fjólu áhuga sem þær hafa sýnt rekstri líkamsræktarstöðvar í Neskaupstað. Málið verður tekið upp þegar núgildandi samningur við rekstraraðila rennur út um áramótin. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
Samkomulag við hestamannafélagið Blæ vegna breytinga á aðalskipulagi
Málsnúmer 1007001
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagður samningur frá 1.júlí, undirritaður með fyrirvara um samþykki bæjarráðs, við Hestamannafélagið Blæ vegna legu nýs Norðfjarðarvegar norðan við félagssvæði Blæs. Bæjarráð samþykkir samninginn með fyrirvara um samþykki Vegagerðarinnar. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Umgengismál á Stöðvarfirði
Málsnúmer 1006236
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Jónas Wilhelmsson yfirlögregluþjónn sat þennan lið fundarins.  Rætt um stöðu löggæslumála í Fjarðabyggð.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Kosning 2010 í stjórn starfsmenntunarsjóðs
Málsnúmer 1007010
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð sammála um að forstöðumaður mannauðsmála og stjórnsýslu verði fulltrúar í stjórn starfsmenntunarsjóðsins og fjármálastjóri verði til vara. </DIV></DIV></DIV>
5.
Rekstur Fjarðaferða
Málsnúmer 2008-06-10-984
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar minnisblað bæjarstýru frá 5.júlí um svör og fyrirspurnir vegna Mjóafjarðarferju og reksturs Fjarðaferða. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
Málsnúmer 0903114
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Málefni heilsugæslunnar á Eskifirði. Lögð fram samantekt yfir feril málsins í bæjarráði og bæjarstjórn frá því í mars 2009.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Enn á ný verða ummæli forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands um málefni heilsugæslunnar í Fjarðabyggð til að vekja undrun og ólgu í byggðarlaginu.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu ber f</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; IS? mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: mso-fareast-font-family: 8pt;>orstjóri undir yfirstjórn ráðherra ábyrgð á þeirri þjónustu sem stofnunin veitir og ráðningu starfsliðs. </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Markmiðið er að íbúar eigi kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>tök eru á að veita til verndar andlegri, líkamlegri og félagslegri heilbrigði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Bæjarráð hefur fjallað um vandann í mönnun heilsugæslunnar á fjölmörgum fundum m.a. með stjórnendum Heilbrigðisstofnunar Austurlands.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Það hefur sent áskoranir og ályktanir til heilbrigðisráðherra sem fer með yfirstjórn þessara mála og minnt á hversu mikilvægur þáttur heilsugæslan er öryggiskennd og velferð íbúa.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Á fundi 19. janúar sl. þar sem kynnt var nýtt skipulag HSA bókaði bæjarráð það sem meginskyldu allra hagsmunaaðila að snúa bökum saman í þessum efnum, leggja til hliðar fyrri skærur og horfa til framtíðar með hagsmuni, velferð og öryggi íbúa Fjarðabyggðar að leiðarljósi og leysa málin innan frá frekar en vera með stóryrði í fjölmiðlum. Ummæli forstjóra HSA í fréttum Ríkissjónvarpsins 30. júní sl. stinga mjög í stúf við þau tilmæli.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Heilbrigðisráðuneytið hefur tilkynnt Fjarðabyggð </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; New ?Times mso-bidi-font-family: 8pt; Roman??>að ráðuneytið hafi ekki afskipti af ráðningarmálum hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands og þau séu í höndum framkvæmdastjórnar stofnunarinnar.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Bæjarráð Fjarðabyggðar vill enn og aftur minna á hversu mikilvægt það er fyrir íbúa að tryggja varanlega og góða mönnun í heilbrigðisþjónustunni í sátt við samfélagið.<o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Samvinna vinabæja Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1002098
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram til kynningar minnisblöð upplýsinga- og kynningarfulltrúa og ferða- og menningarfulltrúa vegna vinabæjarfunda í Fjarðabyggð 4. og 5.október 2010, Franskra Daga 22.-25.júlí og í lok september í Gravelin. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Heildarendurskoðun á reglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Málsnúmer 1007023
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
9.
Nýting fasteignaskattsálagningar árið 2010
Málsnúmer 1007021
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Yfirlit frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga yfir samanburð á álagningu fasteignaskatts milli sveitarfélaga. Vísað til fjármálastjóra.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Breytingar á stjórnkerfi og stjórnskipulagi Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1006231
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir tillögur bæjarstýru og fræðslustjóra vegna breytinga á samþykktum atvinnu- og menningarnefndar og fræðslu- og frístundanefndar.  <SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð sendir samþykktir nefnda til umfjöllunar í hlutaðeigandi nefndum með ósk um að framkomnum breytingartillögum verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn 15.júli.</SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
11.
Fundir SSA með aðildarsveitarfélögum 2010
Málsnúmer 1007025
<DIV><DIV><DIV>Fundur með fulltrúum SSA verður haldinn miðvikudaginn 7.júlí kl.16:00 á bæjarskrifstofunni á Reyðarfirði.</DIV></DIV></DIV>
12.
Kaup á skólahúsgögnum
Málsnúmer 1006274
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf skólastjóra Grunnskóla Reyðarfjarðar frá 25.júní og minnisblað fræðslustjóra frá 2.júlí. Bæjarráð fellst á tillögu fræðslustjóra eins og hún er framsett í minnisblaði. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
13.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
Málsnúmer 0903017
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra frá 2.júlí vegna hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði en dómnefnd hefur lokið störfum.  Verðlaunaafhending fer fram föstudaginn 9.júlí kl.17:00 í Kirkju- og menningarmiðstöðinni.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
14.
740 Nesbakki 17 - kauptilboð
Málsnúmer 1007024
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjastjóra frá 2.júlí til bæjarráðs vegna sölu á íbúð í Nesbakka 17 - fastanúmer 216-9540 - á kr. 8,9 milljónir.</DIV></DIV></DIV>
15.
Breyting á sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar
Málsnúmer 1007018
<DIV><DIV>Tillaga eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar til bæjarráðs frá 2.júlí vegna breytinga á sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar. Bæjarráð samþykkir breytingu. </DIV></DIV>
16.
Gjaldskrá sorpstöðvar
Málsnúmer 1007020
<DIV><DIV><DIV><DIV>Framlögð tillaga eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 2.júlí vegna breytinga á gjaldskrá Sorpstöðvar Fjarðabyggðar. Bæjarráð staðfestir tillögu nefndarinnar. </DIV></DIV></DIV></DIV>
17.
Athugsemdir vegna breyttrar legu Norðfjarðarvegar
Málsnúmer 1002121
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram bréf umhverfisstjóra frá 5.júlí til Skipulagsstofnunar vegna athugasemda er fram komu vegna breyttrar legu Norðfjarðarvegar. Vísað til bæjarstjórnar. </DIV></DIV></DIV>
18.
Aðgengismál við sundlaug Norðfjarðar
Málsnúmer 0906071
<DIV><DIV><DIV><DIV>Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vegna afgreiðslu á deiliskipulagi. Vísað til bæjarstjórnar. </DIV></DIV></DIV></DIV>
19.
Edduborgarreiturinn Eskifirði - umgengni
Málsnúmer 0909044
<DIV><DIV><DIV><DIV>Minnisblað mannvirkjastjóra og byggingarfulltrúa frá fundi 29.júní vegna viðræðna við Frjálsa Fjárfestingarbankann um framhald verkefnis á Edduborgarreitnum á Eskifirði lagt fram til kynningar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
20.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 1
Málsnúmer 1007002F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>