Bæjarráð
203. fundur
13. júlí 2010 kl. 16:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Boðun verkfalls Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sat Þorbergur Hauksson aðstoðarslökkviliðsstjóri og fór yfir hvernig þjónustu Slökkviliðs Fjarðabyggðar verður háttað&nbsp;í vinnustöðvun Landssambands Slökkviliðs- og Sjúkraflutningamanna&nbsp;dagana 23.júlí, 6.ágúst, 13.ágúst, 27.ágúst og frá 7.september.&nbsp; Bæjarráð óskar eftir að fá frá slökkviliðinu, fyrir næsta fund,&nbsp;útfærslu á því hvernig brugðist verður við fyrirhugaðri vinnustöðvun.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðra
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Félagsmálastjóri sat þennan lið fundarins. Lagt fram samkomulag ríkis og sveitarfélaga frá 6.júlí 2010 um fjárhagsramma vegna tilfærslu þjónustu við fatlaða til sveitarfélaga. Farið var yfir hvernig staðan er á&nbsp;yfirfærslu á málefnum fatlaðra&nbsp;til Fjarðabyggðar. Félagsmálastjóri mun skila inn greiningu til bæjarráðs og félagsmálanefndar&nbsp;fyrir næsta fund. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Ráðning í laust starf á félagsþjónustusviði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Félagsmálastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir þörf á endurráðningu í stöðuheimild. &nbsp;Bæjarráð heimilar ráðningu á starfsmanni í 100% starf á félagsþjónustusviði og felur félagsmálastjóra að auglýsa starfið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Fundur með fulltrúum stjórnar Íbúasamtaka Fáskrúðsfjarðar í júlí 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu þau&nbsp;Guðfinna Kristjánsdóttir, Jónína Heimisdóttir og Kjartan Reynisson&nbsp;fulltrúar&nbsp;frá stjórn Íbúasamtaka Fáskrúðsfjarðar. Rætt um fjarskiptamál, Franska Spítalann, umhverfismál við ósinn og&nbsp;Franska Daga.&nbsp; Boðað verður til íbúafundar á Fáskrúðsfirði í ágúst og mun bæjarráð sækja fundinn. &nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Franski spítalinn við Hafnarnes
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Farið var yfir stöðu mála vegna flutnings Franska Spítalans. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Umsóknir um starf bæjarstjóra Fjarðabyggðar
&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Lagður fram&nbsp;listi yfir umsækjendur um starf bæjarstjóra Fjarðabyggðar. 23 sóttu um starfið en&nbsp;fimm umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. &lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;
7.
Frystihúsið á Stöðvarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Minnisblað hafnarsviðs og mannvirkjasviðs frá 6.júlí vegna hugmynda um að rífa frystihúsið á Stöðvarfirði. Bæjarstýru falið að vinna málið áfram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Breytingar á stjórnkerfi og stjórnskipulagi Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar framkomnum&nbsp;breytingatillögum á samþykktum nefnda til síðari umræðu í bæjarstjórn.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Afnot af íþróttahúsi á Stöðvarfirði vegna bæjarhátíðar
&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf hóps ungs fólks á Stöðvarfirði frá 5.júlí vegna afnota af íþróttahúsinu á Stöðvarfirði vegna bæjarhátíðar 16.-18.júlí.&nbsp; Bæjarráð heimilar afnot af húsinu. &lt;/SPAN&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;
10.
Nýja íbúaverkefnið í Fjarðabyggð.
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað&nbsp;móttökufulltrúa nýrra íbúa frá 6.júlí, um íbúaþróun, lagt fram til upplýsinga.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Ósk um annað aðsetur fyrir félag eldri borgara á Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf félags eldri borgara á Norðfirði frá 16.júní lagt fram.&nbsp; Bæjarráð mun funda með félaginu á næstunni. &nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til bókunar&nbsp;dómnefndarálit vegna hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Hafnarstjórn - 71
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;