Fara í efni

Bæjarráð

203. fundur
13. júlí 2010 kl. 16:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Boðun verkfalls Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Málsnúmer 1007135
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Þennan lið fundarins sat Þorbergur Hauksson aðstoðarslökkviliðsstjóri og fór yfir hvernig þjónustu Slökkviliðs Fjarðabyggðar verður háttað í vinnustöðvun Landssambands Slökkviliðs- og Sjúkraflutningamanna dagana 23.júlí, 6.ágúst, 13.ágúst, 27.ágúst og frá 7.september.  Bæjarráð óskar eftir að fá frá slökkviliðinu, fyrir næsta fund, útfærslu á því hvernig brugðist verður við fyrirhugaðri vinnustöðvun.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðra
Málsnúmer 1007137
<DIV><DIV><DIV>Félagsmálastjóri sat þennan lið fundarins. Lagt fram samkomulag ríkis og sveitarfélaga frá 6.júlí 2010 um fjárhagsramma vegna tilfærslu þjónustu við fatlaða til sveitarfélaga. Farið var yfir hvernig staðan er á yfirfærslu á málefnum fatlaðra til Fjarðabyggðar. Félagsmálastjóri mun skila inn greiningu til bæjarráðs og félagsmálanefndar fyrir næsta fund. </DIV></DIV></DIV>
3.
Ráðning í laust starf á félagsþjónustusviði
Málsnúmer 1007153
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Félagsmálastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir þörf á endurráðningu í stöðuheimild.  Bæjarráð heimilar ráðningu á starfsmanni í 100% starf á félagsþjónustusviði og felur félagsmálastjóra að auglýsa starfið.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Fundur með fulltrúum stjórnar Íbúasamtaka Fáskrúðsfjarðar í júlí 2010
Málsnúmer 1007140
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Þennan lið fundarins sátu þau Guðfinna Kristjánsdóttir, Jónína Heimisdóttir og Kjartan Reynisson fulltrúar frá stjórn Íbúasamtaka Fáskrúðsfjarðar. Rætt um fjarskiptamál, Franska Spítalann, umhverfismál við ósinn og Franska Daga.  Boðað verður til íbúafundar á Fáskrúðsfirði í ágúst og mun bæjarráð sækja fundinn.   </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Franski spítalinn við Hafnarnes
Málsnúmer 0910066
<DIV><DIV><DIV>Farið var yfir stöðu mála vegna flutnings Franska Spítalans. </DIV></DIV></DIV>
6.
Umsóknir um starf bæjarstjóra Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1007136
<DIV><DIV><DIV><DIV>Lagður fram listi yfir umsækjendur um starf bæjarstjóra Fjarðabyggðar. 23 sóttu um starfið en fimm umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. </DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Frystihúsið á Stöðvarfirði
Málsnúmer 1007012
<DIV><DIV><DIV>Minnisblað hafnarsviðs og mannvirkjasviðs frá 6.júlí vegna hugmynda um að rífa frystihúsið á Stöðvarfirði. Bæjarstýru falið að vinna málið áfram. </DIV></DIV></DIV>
8.
Breytingar á stjórnkerfi og stjórnskipulagi Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1006231
<DIV><DIV>Bæjarráð vísar framkomnum breytingatillögum á samþykktum nefnda til síðari umræðu í bæjarstjórn.</DIV></DIV>
9.
Afnot af íþróttahúsi á Stöðvarfirði vegna bæjarhátíðar
Málsnúmer 1007088
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf hóps ungs fólks á Stöðvarfirði frá 5.júlí vegna afnota af íþróttahúsinu á Stöðvarfirði vegna bæjarhátíðar 16.-18.júlí.  Bæjarráð heimilar afnot af húsinu. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Nýja íbúaverkefnið í Fjarðabyggð.
Málsnúmer 2009-01-16-62
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað móttökufulltrúa nýrra íbúa frá 6.júlí, um íbúaþróun, lagt fram til upplýsinga.</SPAN></DIV></DIV>
11.
Ósk um annað aðsetur fyrir félag eldri borgara á Norðfirði
Málsnúmer 1007141
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bréf félags eldri borgara á Norðfirði frá 16.júní lagt fram.  Bæjarráð mun funda með félaginu á næstunni.  </DIV></DIV></DIV></DIV>
12.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
Málsnúmer 0903017
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Lagt fram til bókunar dómnefndarálit vegna hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
13.
Hafnarstjórn - 71
Málsnúmer 1006006F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>