Bæjarráð
206. fundur
10. ágúst 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Afleysing fyrir húsvörð Grunnskóla Reyðarfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf skólastjóra Grunnskóla Reyðarfjarðar frá 26.júlí og minnisblað fræðslustjóra frá 5.ágúst. Vegna veikinda er óskað&nbsp;eftir ráðningu fram til áramóta í starf húsvarðar við Grunnskóla Reyðarfjarðar. Bæjarráð samþykkir tímabundna ráðningu í þrjá mánuði&nbsp;samkvæmt tillögu í minnisblaði fræðslustjóra. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Gjaldskrárbreytingar í skólum Fjarðabyggðar haustið 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt minnisblað fræðslustjóra frá 4.ágúst en í því er óskað eftir staðfestingu bæjarráðs á hækkunum gjaldskráa í skólum&nbsp;samkvæmt samþykktri fjárhagsáætlun 2010.&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð staðfestir&nbsp;gjaldskrárhækkanir. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Aukning á stofnfé Sparisjóðs Norðfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram til upplýsinga tölvupóstur og gögn frá sparisjóðsstjóra frá 29.júlí er varða fjárhagslega endurskipulagningu Sparisjóðs Norðfjarðar. Aðalfundur er fyrirhugaður í lok ágúst.&nbsp; </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Heildarendurskoðun á reglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram til kynningar samþykkt stjórnar SSA og bréf til ráðherra og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna fjárhagslegra áhrifa breytts regluverks jöfnunarsjóðs á sveitarfélög á Austurlandi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Áskorun um átak í umferðaröryggi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Í áskorun&nbsp;foreldra ungra barna&nbsp;sem hefja grunnskólagöngu í haust í Neskaupstað, er skorað á&nbsp;bæjaryfirvöld, lögreglu, sýslumann og aðra er málið varðar, að bæta umferðaröryggi ungra vegfaranda í Neskaupstað.&nbsp; Bæjarráð þakkar áskorunina og vísar henni til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.&nbsp; Jafnframt er áskoruninni vísað til&nbsp;endurskoðunar á umferðarsamþykkt fyrir Fjarðabyggð með ósk um að vinnu við hana verði hraðað.&nbsp; Bæjarráð beinir þeim tilmælum til lögreglu að í upphafi nýs skólaárs verði eftirlit haft með hraðakstri við grunnskóla Fjarðabyggðar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Afnot af Félagslundi 4.9.2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Rætt um fyrirkomulag kynningar á fundi Oddfellowstúkna á Íslandi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fundur bæjarráðs Fjarðabyggðar og forstjóra Alcoa-Fjarðaáls í ágúst 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Farið yfir dagskrá og fyrirkomulag fyrirhugaðs fundar með forstjóra Alcoa-Fjarðaáls sem haldinn verður um miðjan ágúst.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Hugmyndir Zdenek Paták um nýtingu frystihússins á Stöðvarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu Björgvin Valur Guðmundsson og Zdenek Paták. Framlagt bréf Björgvins Vals Guðmundssonar frá 7.ágúst þar sem vakin er athygli á hugmyndum Zdenek Paták og nokkurra einstaklinga um nýtingu frystihússins á Stöðvarfirði sem fyrirhugað er að rífa.&nbsp; Zdenek fór yfir hugmyndirnar&nbsp;og mun leggja fram nánari útlistun í byrjun október. &nbsp;Bæjarráð sammála um að fresta fundi&nbsp;með íbúum á Stöðvarfirði fram í miðjan október.&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Ársreikningur Veturhúsa 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Ársreikningur lagður fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;