Fara í efni

Bæjarráð

209. fundur
24. ágúst 2010 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Ársfjórðungsleg skil á upplýsingum úr bókahaldi og reikningsskilum sveitarfélaga
Málsnúmer 1008061
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins. Lagt fram yfirlit úr bókhaldi fyrir tímabilið janúar til júní 2010 sem skilað hefur verið til Hagstofunnar, í samræmi við lög nr. 37/2010.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Umsókn um niðurfellingu fasteignaskatts
Málsnúmer 1008011
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf frá 26.júlí þar sem farið er fram á niðurfellingu fasteignaskatts á árinu 2009.  Ekkert er í reglum um afslátt af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega sem heimilar niðurfellingu á fasteignaskatti í tilfelli viðkomandi.  Bæjarráð hafnar beiðni um niðurfellingu fasteignaskatts á árinu 2009 og vísar málinu til félagsþjónustusviðs. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Skóla- og íþróttaakstur á haustönn 2010
Málsnúmer 1007207
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram tilboð Tanna Travel vegna aksturs í VA og íþróttaakstur. Fjármálasvið hefur yfirfarið tilboðið.  Bæjarráð felur fjármálastjóra að ganga frá samningi við Tanna Travel fram til áramóta á grundvelli tilboðs. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Málefni félagsheimila
Málsnúmer 1002136
<DIV><DIV><DIV><DIV>Rætt um málefni félagsheimilanna í Fjarðabyggð.  Bæjarráð árettar óskir um að rekstraraðili Egilsbúðar skili inn greinargerð vegna fyrirkomulags rekstrar á árinu 2010 og ársreikningi fyrir árið 2009 eins og óskað var eftir á fundi bæjarráðs 16.mars 2010.</DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Lega þjóðvegar eitt á Austfjörðum
Málsnúmer 1008062
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis frá 9.ágúst þar sem fram kemur að ályktun bæjarráðs vegna legu þjóðvegar eitt verður tekin til meðferðar við endurskoðun samgönguáætlunar. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Sölutilboð vegna Egilsbrautar 9 í Neskaupstað
Málsnúmer 1008074
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tilboð Péturs Óskarssonar frá 29.júlí þar sem hann bíður Fjarðabyggð húseign sína að Egilsbraut 9 í Neskaupstað til kaups.  Bæjarráð hafnar tilboðinu. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Lokun póstafgreiðslu á Stöðvarfirði
Málsnúmer 1008068
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment1><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Tahoma? mso-bidi-font-family: 9pt; Verdana?,?sans-serif?;>Framlagt bréf Póst og fjarskiptastofnunar (PFS) frá 12.ágúst þar sem tilkynnt er um lokun afgreiðslu Íslandspósts á Stöðvarfirði 1.september nk.  </SPAN></SPAN><SPAN class=xpbarcomment1><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; 9pt?>Samkvæmt bréfi PFS frá 12.ágúst 2010, þar sem fram kemur að stofnunin hyggst heimila Íslandspósti lokun útibúsins á Stöðvarfirði, er Fjarðabyggð gefinn frestur til 25.ágúst 2010 til athugasemda vegna fyrirhugaðrar lokunar. <SPAN 12pt? FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times></SPAN></SPAN><SPAN class=xpbarcomment1><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Tahoma? mso-bidi-font-family: 9pt; Verdana?,?sans-serif?;>Bæjarráð mótmælir harðlega ákvörðun Íslandspósts þar sem lokunin kemur illa við samfélagið á Stöðvarfirði. Nýlega tilkynnti Landsbankinn - NBI hf. að hann hygðist loka útibúi sínu á Stöðvarfirði 1.september nk. þannig að um er að ræða tvö þung högg fyrir þetta litla byggðarlag sem á þegar undir högg að sækja vegna þess að fiskvinnsla hefur lagst af.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  U</SPAN></SPAN></SPAN></SPAN><SPAN class=xpbarcomment1><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; 9pt?>msögn sveitarstjórnar til PFS felur í sér þau eindregnu tilmæli að fallið verði frá lokun póstafgreiðslu Íslandspósts á Stöðvarfirði. </SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Tahoma? mso-bidi-font-family: 9pt; Verdana?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; 9pt?><o:p> </o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Lokun Landsbankans á Stöðvarfirði
Málsnúmer 1008096
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagt bréf Steinþórs Pálssonar bankastjóra Landsbankans frá 24.ágúst er varðar lokun útibús bankans á Stöðvarfirði.</SPAN></DIV></DIV>
9.
Samvinna vinabæja Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1002098
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Stavanger einn af vinabæjum Fjarðabyggðar hefur ákveðið að taka ekki þátt í fyrirhuguðum vinabæjarfundi í október.  Bæjarráð felur bæjarstýru að kalla eftir afstöðu annarra vinabæja til þess hvort halda eigi fundinn í Fjarðabyggð í október. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Starfsdagar í leikskólum Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1008004
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fræðslustjóri sat þennan lið fundarins. Til umfjöllunar er tillaga fræðslustjóra frá 4.ágúst um fjölgun starfsdaga á leikskólum úr þremur í fjóra.  Lagt fram minnisblað fræðslustjóra með samanburði milli nokkurra sveitarfélaga á fjölda þeirra daga þar sem leikskólum er lokað vegna skipulagsdaga, námskeiðsdaga eða vegna annarra verkefna.  Bæjarráð samþykkir að fjölga starfsdögum í fjóra á meðan á innleiðingu uppeldisstefnu stendur. Fræðslustjóra, í samráði við leikskólastjóra, falin útfærsla þannig að sem best verði komið til móts við þarfir foreldra.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
11.
Óskað eftir umsögn um stofnun lögbýlis að Krossstekk í Mjóafirði
Málsnúmer 1008035
<DIV><DIV><DIV><DIV>Lagt fram til kynningar bréf Nönnu Gunnarsdóttur frá 4.ágúst um stofnun lögbýlis að Krossstekk í Mjóafirði. Á fundi Eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar 23.ágúst var ekki gerð athugasemd við stofnun lögbýlisins en gerður fyrirvari um skyldur sveitarfélagsins um þjónustu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
12.
Aðalfundur Sparisjóðs Norðfjarðar 31. ágúst kl. 20:00
Málsnúmer 1008067
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram fundarboð vegna aðalfundar Sparisjóðs Norðfjarðar sem haldinn verður 31.ágúst kl.20:00 í sal Nesskóla.  Bæjarráð sækir fundinn og mun formaður bæjarráðs fara með atkvæði bæjarins. Fjarðabyggð mun tilnefna einn stjórnarmann og einn til vara. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
13.
Þátttaka í Útsvari
Málsnúmer 1008090
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð felur forstöðumanni stjórnsýslu að tilkynna RÚV um skipan í lið Fjarðabyggðar vegna þátttöku í spurningakeppninni Útsvari í sjónvarpinu í vetur.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
14.
Fundur með formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 1008084
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Ósk Halldórs Halldórssonar formanns sambandsins um fund með bæjarráði.  Forstöðumanni falið að ákveða fundartíma í samráði við Halldór. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
15.
Viðvera móttökufulltrúa og upplýsingafulltrúa í þjónustugáttum
Málsnúmer 1008098
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram minnisblað móttökufulltrúa og upplýsingafulltrúa frá 23.ágúst er varðar viðveru þeirra í þjónustugáttum bókasafnanna.  </DIV></DIV></DIV>
16.
Aðalfundur 2010 - Fjarðaferðir
Málsnúmer 1008101
<DIV><DIV><DIV><DIV>Aðalfundur Fjarðaferða verður haldinn laugardaginn 28.ágúst 2010 kl.10:00 í Safni Jósafats Hinrikssonar í Safnahúsinu í Neskaupstað.  Forseti bæjarstjórnar fer með atkvæði bæjarins á fundinum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
17.
Dagvist aldraðra á Reyðarfirði í ágúst 2010
Málsnúmer 1008100
<DIV><DIV><DIV><DIV>Hugmyndir Hallfríðar Bjarnadóttur um dagvist aldraðra á Reyðarfirði.  Vísað til félagsþjónustusviðs til afgreiðslu. </DIV></DIV></DIV></DIV>
18.
Heimsókn Hornfirðinga til Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1008099
<DIV><DIV>Starfsfólk Ráðhúss Hornafjarðar verður á ferðinni í Fjarðabyggð í september.  Vísað til bæjarstýru til undirbúnings. </DIV></DIV>
19.
Franski spítalinn við Hafnarnes
Málsnúmer 0910066
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð staðfestir framlagt samkomulag við landeiganda um umferðarrétt um jörðina Melbrún-Hafnarnes. </DIV></DIV></DIV>
20.
Mengunarslys í fiskimjölsverksmiðju Eskju.
Málsnúmer 1007173
<DIV><DIV>Jens Garðar vék af fundi undir þessum lið. Framlögð greinargerð Heilbrigðiseftirlits Austurlands vegna mengunarslyss í fiskimjölsverksmiðju Eskju á Eskifirði. </DIV></DIV>
21.
Fræðslu- og frístundanefnd - 1
Málsnúmer 1008001F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>