Bæjarráð
212. fundur
14. september 2010 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Fundur með formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Halldór Halldórson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga sat þennan lið fundarins.&nbsp; Halldór kynnti starfsemi sambandsins og fór yfir ýmislegt er snýr að hlutverki þess,&nbsp;hlutverki sveitarfélaga og sveitarstjórnarmanna,&nbsp;skipulag sambandsins og&nbsp;helstu verkefni.&nbsp; Halldór ræddi einnig um væntanlega yfirfærslu á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga og fór yfir fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Húsnæðismál Félags eldri borgara Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu&nbsp;fulltrúi Þróttar, mannvirkjastjóri, æskulýðs- og íþróttafulltrúi og skólastjóri Nesskóla.&nbsp; Rætt um húsnæðismál Félags eldri borgara Norðfirði.&nbsp; Fram kom hjá mannvirkjastjóra að nokkur kostnaður sé samhliða því að&nbsp;útbúa efri hæð Sigfúsarhúss fyrir starfsemi félagsins.&nbsp;Fulltrúar Nesskóla og Þróttar gera ekki athugasemdir við að Þróttur nýti Mýrina fyrir sitt starf svo framarlega sem forgangur skólans að Mýrinni sé tryggður.&nbsp; Þróttur þarf fyrst og fremst að nýta húsnæði fyrir sína starfsemi seinni hluta dags og á kvöldin þannig að ekki ættu að verða árekstrar við starfsemi skólans&nbsp;í Mýrinni. &nbsp;&nbsp;Mannvirkjastjóra&nbsp;falið að skoða málið nánar í samráði við Nesskóla&nbsp;og Þrótt og leggjaminnisblað fyrir&nbsp;bæjarráð. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Tekjuáætlun 2011 og drög að úthlutun fjárhagsramma
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins.&nbsp; Rætt um forsendur tekjuáætlunar ogúthlutun fjárhagsramma.&nbsp; Fjármálastjóra falið að úthluta fjárhagsrömmum en felur fjármálastjóra og stjórnendum jafnframt að leita allra leiða til hagræðingar.&nbsp; Haldnir verða fundir með stjórnendum á næstu dögum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Breytingar á reglum um framlög til stjórnmálaflokka
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 13.september með upplýsingum um framlög nokkurra sveitarfélaga til stjórnmálaflokka.&nbsp; Umræðu frestað. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Niðurstaða ársreiknings Fjarðabyggðar fyrir árið 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf eftirlitsnefndar um fjármál sveitarfélaga frá 31.ágúst og&nbsp;svarbréf bæjarstýru frá 14.september.&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Aðalfundur Raflagna Austurlands 16.september 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Aðalfundur verður haldinn að Sævarenda 2 Stöðvarfirði 16.september kl.14:00.&nbsp; Steinþór Pétursson verður fulltrúi Fjarðabyggðar á aðalfundinum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Velferðarvaktin í upphafi skólastarfs
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Velferðarvaktarinnar frá 1.september er varðar líðan barna í grunnskólum lagt fram til kynningar og vísað til fræðslustjóra.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Boðið er til 15 - 20 mínútna funda sveitarstjórna með fjárlaganefnd Alþingis&nbsp;27. - 29.september nk.&nbsp; Forstöðumanni falið að kanna með fjarfund snemma&nbsp;að morgni 29.september. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Frá skíðadeild Fjarðabyggðar um styrk vegna kaupa á skíðagöllum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð beiðni skíðadeildar Fjarðabyggðar frá 9.september vegna merkinga á skíðagöllum.&nbsp; Bæjarráð vísar beiðni til upplýsinga- og kynningarfulltrúa. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Franski spítalinn við Hafnarnes
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram afsal&nbsp;ásamt tillögu bæjarstýru&nbsp;um að fela bæjarstýru&nbsp;afsal gamla læknisbústaðarins á Fáskrúðsfirði&nbsp;til Minjaverndar. S</SPAN&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;amþykkt.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Breytingar á stjórnkerfi og stjórnskipulagi Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarstýra ræddi stjórnsýslu á&nbsp;mannvirkja- og umhverfissviði og stjórnsýslu- og atvinnusviði.&nbsp; Vísað til bæjarstjóra til frekari vinnslu með hlutaðeigandi stjórnendum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Loftræstikerfi í Kirkju- og menningarmiðstöðinni
<DIV&gt;<DIV&gt;27.september verður haldin hátíð í&nbsp;Kirkju- og menningarmiðstöðinni&nbsp;vegna 10 ára afmælis miðstöðvarinnar.&nbsp; Komið hefur fram ósk frá sóknarpresti um að Fjarðabyggð komi að því að&nbsp;fullklára loftræstikerfi í húsinu&nbsp;í tilefni af afmælinu. Vísað til mannvirkjastjóra með beiðni um athugun á kostnaði. </DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Atvinnu- og menningarnefnd - 2
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 3
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Fræðslu- og frístundanefnd - 3
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Félagsmálafundur nr. 1
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Barnaverndarnefnd - fundur nr. 1
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;