Fara í efni

Bæjarráð

213. fundur
21. september 2010 kl. 16:00 - 18:00
í þjónustumiðstöðinni í Neskaupstað
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Tilfærsla málefna fatlaðra til sveitarfélaga
Málsnúmer 1007146
<DIV><DIV>Formaður bauð Svanhvíti Aradóttir starfsmann svæðisskrifstofunnar um málefni fatlaðra velkomna á fundinn. Svanhvít fór yfir stöðuna á málefnum fatlaðra frá sínu sjónarhorni.</DIV></DIV>
2.
Breytingar á reglum um framlög til stjórnmálaflokka
Málsnúmer 1009030
<DIV><DIV><DIV><DIV>Lagt fram minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu, dagsett 13. september 2010, um framlög nokkura sveitarfélaga til stjórnmálaflokka. Farið yfir minnisblaðið og því vísað til fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011.</DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Ný skipulagsreglugerð
Málsnúmer 1009120
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Skipulagsstofnunar, dagsett 10.september 2010, þar sem óskað er eftir ábendingum frá sveitarfélaginu vegna nýrrar reglugerðar. Lagt fram til kynningar og vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Lokun Landsbankans á Stöðvarfirði
Málsnúmer 1008096
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram minnisblað félagsþjónustusviðs, dagsett 17. september 2010, vegna beiðnar Landsbankans um að fá aðstöðu í húsnæði eldri borgara á Stöðvafirði. Félagsþjónustusvið gerir ekki athugasemdir við að Landsbankinn fái aðstöðu í húsnæðinu. Bæjarráð samþykkir að allar fjármálastofnanir sem þess óska fái aðstöðu í húsnæðinu til að þjónusta eldri borgara með bankaþjónustu fram að áramótum til reynslu, í samráði við félagsmálasviðs. Bæjarráð hvetur jafnframt fjármálastofnanir til að leita annarra leiða til að þjónusta alla íbúa Stöðvarfjarðar svo sem með samþættingu við aðra þjónustuaðila í byggðarkjarnanum.</DIV></DIV></DIV>
5.
Loftræstikerfi í Kirkju- og menningarmiðstöðinni
Málsnúmer 1009083
<DIV><DIV><DIV>Minnisblað mannvirkjastjóra, dagsett 21. september 2010, þar sem farið er yfir áætlaðan kostnað vegna loftræstikerfis í húsinu. Bæjarráð getur ekki, í ljósi fjárhagsstöðu sveitarfélagsins, orðið við beiðni um styrk vegna kaupa og uppsetningu loftræstikerfis og hafnar því erindinu.</DIV></DIV></DIV>
6.
Viðhald á félagsaðstöðu fyrir unglinga á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði
Málsnúmer 1008046
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað fræðslu- og frístundasviðs, dagsett 7.september 2010, um húsnæði og búnað félagsmiðstöðvanna í Fjarðabyggð. Farið yfir minnisblaðið og því vísað til fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Samstarf á Austurlandi
Málsnúmer 1009074
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að kaupa 10 eintök að bókinni um Samstarf á Austurlandi.</DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Skipan nefndarmanns í Heilbrigðisnefnd Austurlands
Málsnúmer 1009153
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US EN-US? mso-ansi-language: 10pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;>Bæjarráð tilnefnir eftirfarandi aðila í heilbrigðisnefnd. Aðalmaður </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US EN-US? mso-ansi-language: 10pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;>Valdimar O. Hermannsson sem jafnframt er formaður HAUST, varamaður hans er Elvar Jónsson. </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US EN-US? mso-ansi-language: 10pt; FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;>Fulltrúi náttúruverndarnefnda er Krístín Ágústdóttir og varamaður hennar er Eiður Ragnarsson. </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US EN-US? mso-ansi-language: FONT-SIZE: 12pt; Roman?,?serif?; New Times><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV>
9.
Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009099
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Tillaga bæjarstjóra og fjármálastjóra til bæjarráðs vegna tilmæla til nefnda vegna hagræðingaraðgerða samhliða fjárhagsáætlunarferli:</FONT></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Á fundi bæjarráðs nr. 212 þann 14. september s.l. var fjármálastjóra og öðrum stjórnendum falið að leita allra leiða til hagræðingar í rekstri sveitarfélagsins og stofnana þess samhliða gerð fjárhagsáætlunar.  </FONT><FONT size=3 face=Calibri>Ákveðið hefur verið að haldnir verði tvöfaldir bæjarráðsfundir 13. og 20. október n.k. í tengslum við vinnu við hagræðingaraðgerðir.  Á fyrri fundinum verði kynntar tillögur stjórnenda og á seinni fundinum teknar ákvarðanir um hagræðingaraðgerðir. </FONT><FONT size=3 face=Calibri>Þeim tilmælum er beint til allra nefnda að þær geri bæjarráði grein fyrir megináherslum og hugmyndum varðandi rekstur viðkomandi málaflokks m.t.t. væntra hagræðingaraðgerða.  </FONT><FONT size=3 face=Calibri>Gert er ráð fyrir að formenn nefnda, ásamt viðkomandi sviðsstjóra, verði viðstaddir þegar farið verður yfir hagræðingartillögur. </FONT></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><FONT face=Calibri></FONT> </P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><FONT face=Calibri>Bæjarráð samþykkir tillöguna.</FONT></P></DIV></DIV></DIV>