Fara í efni

Bæjarráð

214. fundur
5. október 2010 kl. 16:00 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2011 - Bæjarráð
Málsnúmer 1009132
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf bæjarstjóra frá 17.september er varðar fjárhagsramma sameiginlegs kostnaðar og brunamála og almannavarna.  Vísað til viðeigandi sviðsstjóra.  Fjallað verður um fjárhagsáætlun 2011 og hagræðingarleiðir á fundi bæjarráðs miðvikudaginn 13.október. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
Edduborgarreiturinn Eskifirði - umgengni
Málsnúmer 0909044
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Ingólfs Friðjónssonar, f.h. Frjálsa Fjárfestingabankans, frá 22.september og tillaga mannvirkjastjóra frá 1.október til eigna-, skipulags og umhverfisnefndar.  Bankinn býðst til að afsala fasteignunum að Útkaupstaðarbraut 2, Strandgötu 39a og Grjótagötu 2 á Eskfirði til Fjarðabyggðar án endurgjalds þannig að hvorki Fjarðabyggð né Frjálsi Fjárfestingarbankinn eigi kröfur á mótaðila.  Bæjarráð samþykkir tillögu e<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt; mso-fareast-font-family: Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA; mso-bidi-font-weight: bold; mso-bidi-font-family: ?Times New Roman??>igna, skipulags- og umhverfisnefndar um að taka tilboði Frjálsa fjárfestingarbankans hf. um yfirtöku allra eigna á Edduborgarreitnum án nokkurra kvaða. Fjarðabyggð mun einnig afsala sér öllum kröfum á hendur Frjálsa fjárfestingarbankans.  Bæjarráð felur mannvirkjastjóra jafnframt  áframhaldandi vinnu við yfirtöku á eignum á Edduborgarreitnum. </SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Lóðarframkvæmdir við Breiðablik
Málsnúmer 1009185
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf starfsmanna og íbúa Breiðabliks frá 21.september þar sem farið er fram á að lóðaframkvæmdir verði kláraðar í haust.  Mannvirkjastjóra falið að láta ganga frá viðgerð á lóð innan ramma fjárhagsáætlunar. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Kynning á tillögu að starfsleyfi fyrir Alcoa Fjarðaál
Málsnúmer 1008079
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 30.september vegna tillögu að nýju starfsleyfi fyrir álver Alcoa-Fjarðaáls.  Umsagnarfrestur um tillöguna er til 14.október.  Bæjarráð felur mannvirkjastjóra að vinna áfram samkvæmt tillögum minnisblaðsins. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
Samvinna vinabæja Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1002098
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram drög að dagskrá vinabæjarheimsóknar 5.-7.október.</SPAN></DIV></DIV>
6.
Aðalfundur HAUST bs. 2010
Málsnúmer 1009034
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands verður haldinn á Djúpavogi miðvikudaginn 6.október kl.14:00. Mannvirkjastjóri verður fullltrúi Fjarðabyggðar á fundinum og fer með atkvæði bæjarins. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Ráðstefna um almannavarnir sveitarfélaga 21.október 2010 á Grand Hótel Reykjavík
Málsnúmer 1009215
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð felur bæjarstjóra að sækja ráðstefnuna. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
Hættumat fyrir Oddsskarð
Málsnúmer 1009201
<DIV><DIV><DIV>Kynningarfundur vegna hættumats fyrir Oddsskarð verður haldinn miðvikudaginn 13.október.  Mannvirkjastjóri, formaður eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar, fræðslustjóri og forstöðumaður Skíðamiðstöðvarinnar munu sækja kynninguna.  </DIV></DIV></DIV>
9.
Árgjöld sveitarfélaga til Avinnuþróunarsjóðs Austurlands
Málsnúmer 1009205
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf formanns stjórnar frá 23.september þar sem tilkynnt er að sjóðurinn reikni með að framlög frá sveitarfélögunum verði með sambærilegum hætti á næsta ári og árið 2009.  Erindið vísað til fjárhagsáætlunar 2011.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Aðalfundur Raflagna Austurlands 16.september 2010
Málsnúmer 1009055
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar fundargerð aðalfundar og minnisblað Steinþórs Péturssonar en Steinþór sat aðalfundinn.  </SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Kynningarfundur vegna rannsókna á samfélagsáhrifum álvers- og virkjunarframkvæmda
Málsnúmer 1009218
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Kynningarfundur verður í Fróðleiksmolanum Reyðarfirði fimmtudaginn 7.október frá 10:00 - 12:00.  Bæjarstjóri mun sækja fundinn. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Fyrirspurn um Samband sveitarfélaga á Austurlandi og Fjarðabyggð
Málsnúmer 1009220
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fyrirspurn Ásmundar Ásmundssonar frá 27.september er varðar SSA.  Forstöðumanni stjórnsýslu falið að taka saman svar við erindinu. </SPAN></DIV></DIV>
13.
Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2010
Málsnúmer 1009073
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fjarfundur verður með fjárlaganefnd Alþingis í Fróðleiksmolanum miðvikudaginn 13.október kl.9:00.</SPAN></DIV></DIV>
14.
Íslandshátíð í Gravelines
Málsnúmer 1006248
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarstjóri gerði grein fyrir ferð til Graveline sem farin var í síðasta mánuði.</SPAN></DIV></DIV>
15.
Hluthafafundur 1.október 2010 í Lánasjóði sveitarfélaga
Málsnúmer 1009138
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarstjóri gerði grein fyrir efni og helstu niðurstöðum fundarins.</SPAN></DIV></DIV>
16.
Samningur við bæjarstjóra
Málsnúmer 1010026
<DIV><DIV>Framlagður ráðningarsamningur sem bæjarráð gerði við bæjarstjóra 29.júlí 2010.  Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar. </DIV></DIV>
17.
Beiðni um styrk vegna útgáfu á geisladisk
Málsnúmer 1010015
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð vísar beiðni til atvinnu- og menningarnefndar til afgreiðslu. </DIV></DIV></DIV>
18.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 4
Málsnúmer 1009018F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>
19.
Atvinnu- og menningarnefnd - 3
Málsnúmer 1009015F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
20.
Félagsmálanefnd - 2
Málsnúmer 1009021F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>
21.
Hafnarstjórn - 74
Málsnúmer 1009020F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>
22.
Barnaverndarnefnd - fundur nr. 2
Málsnúmer 1010013
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>