Bæjarráð
215. fundur
12. október 2010 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson mannauðsstjóri
Dagskrá
1.
Umsókn um lóð við Mjóeyrarhöfn
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu fulltrúar frá Mannviti þeir&nbsp;Haukur Óskarsson, Valgeir Kjartansson, Eyjólfur Árni&nbsp;Rafnsson auk framkvæmdastjóra hafnanna og formanns hafnarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Byggðakvóti fiskveiðiársins 2010-2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins frá 27.september.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir að sótt verði um byggðarkvóta fyrir alla byggðakjarna.&nbsp; Bæjarstjóra falið að ganga frá umsókn.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Úthlutun Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðuneytsins á leyfum til veiða á Sæbjúga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Svar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins&nbsp;vegna fyrirspurnar bæjarráðs frá því í síðasta mánuði.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð lýsir yfir vonbrigðum með niðurstöðu ráðuneytisins.&nbsp; Bæjarstjóra falið að ítreka fyrri beiðnir og óska eftir því&nbsp;að&nbsp;leyfi verði veitt.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Almenningssamgöngur - Kynning á Evrópusambandsverkefni
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Tillaga Eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá fundi 4.október "Nefndin leggur til við bæjarráð að farið verði í viðræður við Vegagerðina um að sveitarfélagið taki yfir sérleyfið, með það í huga að endur-skipuleggja almenningssamgöngur innan sveitarfélagsins. Jafnframt er lagt til að stofnaður verði samráðshópur hagsmunaraðila til að vinna að verkefninu með sveitarfélaginu og Þróunarfélagi Austurlands"</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: EN-US" lang=EN-US&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=Calibri&gt;Bæjarstjóra falið að skipa fulltrúa Fjarðabyggðar í starfshóp um samgöngumál í Fjarðabyggð og ganga frá bréfi til </FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: EN-US" lang=EN-US&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=Calibri&gt;Vegagerðar ríkisins og Alcoa Fjarðaáls um tilnefningu af þeirra hálfu í starfshópinn.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Samkeppni um hönnun nýrrar Hulduhlíðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf starfsmanna Hulduhlíðar frá 7.október.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir að boða til kynningarfundar með starfsfólki Hulduhlíðar þar sem farið verði yfir málið í heild sinni.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Vegna lóðar að Strandgötu 86b Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Árna Helgasonar og Gísla Benediktssonar frá 28.september.&nbsp; </SPAN&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Mannvirkjastjóra falið að svara erindi á grundvelli minnisblaðs.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Ársfundur verður haldinn í Reykjavík föstudaginn 15.október kl. 14:00 á hótel Hilton Reykjavík Nordica.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarstjóri fer með umboð Fjarðabyggðar á fundinum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Kynning á tillögu að starfsleyfi fyrir Alcoa Fjarðaál
<DIV&gt;Lagt fram minnislbað mannvirkjastjóra, dagsett 12. október 2010.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjastjóra og felur honum að afgreiða umsögn til&nbsp;Umhverfisstofnunar.</DIV&gt;
9.
Hafnarstjórn - 75
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Fræðslu- og frístundanefnd - 4
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 5
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Atvinnu- og menningarnefnd - 4
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;