Bæjarráð
216. fundur
13. október 2010 kl. 16:00 - 20:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Farið var yfir hagræðingarleiðir og áherslur fastanefnda og sviðsstjóra.&nbsp; Inn á fundinn komu sviðsstjórar&nbsp;og formenn atvinnu- og menningarnefndar, eigna-, skipulags- og&nbsp;umhverfisnefndar, fræðslu- og frístundanefndar og hafnarstjórnar. &nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;