Fara í efni

Bæjarráð

217. fundur
19. október 2010 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009099
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Félagsmálastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir hagræðingarleiðir og áherslur innan sviðs félagsmála. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Fjarðabyggðar
Málsnúmer 2008-10-02-1590
<DIV><DIV><DIV><DIV>Umsögn fjármálastjóra um framkvæmdahluta brunavarnaráætlunar lögð fram.  Tekið fyrir á næsta fundi. </DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Skipulag almannavarna í héraði
Málsnúmer 1009026
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað slökkviliðsstjóra frá 19.október lagt fram.  Bæjarráð sammála um að vinna áfram af krafti að almannavörnum í Fjarðabyggð. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Beiðni um styrkveitingu vegna ársins 2011
Málsnúmer 1010095
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Neytendasamtakanna frá 11.október þar sem óskað er eftir styrk.  Bæjarráð hafnar beiðninni.  </SPAN></DIV></DIV>
5.
Viðtöl við þingmenn Norðausturkjördæmis 25.október 2010
Málsnúmer 1010130
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlögð tillaga SSA um dagskrá og fyrirkomulag fundar með þingmönnum Norðausturkjördæmis sem verður haldinn í Neskaupstað 25.október frá kl. 16:30 - 18:00.  Þingmennirnir munu einnig heimsækja Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað. </SPAN></DIV></DIV>
6.
Lán í erlendum gjaldmiðlum
Málsnúmer 1010137
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: bold? mso-bidi-font-weight: 8pt; black; COLOR: Verdana?,?sans-serif?;>Beiðni fjármálastjóra frá 19.október um að bæjarráð heimili að unnið verði lögfræðiálit um lögmæti lána og samninga sveitarfélagsins í erlendum gjaldmiðlum vegna dóms hæstaréttar um ólögmæti gengistryggingar.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  Bæjarráð samþykkir beiðnina.  </SPAN></SPAN></P></SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Tilnefning í starfshópinn "Austfirzk Eining"
Málsnúmer 1010138
<DIV><DIV><DIV><DIV>Í framhaldi af samþykkt frá aðalfundi SSA, sem haldinn var á Breiðdalsvík í september, er óskað eftir að sveitarfélög á starfssvæði SSA endurskipi í starfshóp SSA og sveitarstjórnarráðuneytisins og tilnefni einn fulltrúa.  Jens Garðar Helgason verður fulltrúi Fjarðabyggðar í hópnum. </DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
Málsnúmer 0903017
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað mannvirkjastjóra frá 19.október er varðar úrskurð kærunefndar útboðsmála frá 14.október vegna hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð.  Úrskurðarnefndin fellir úr gildi ákvörðun kærða, Framkvæmdasýslunnar, um að semja við Einrún ehf. á grundvelli hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð sbr. útboð nr. 14838. Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjastjóra en samkvæmt henni er, eftir samráð við Framkvæmdasýsluna og félagsmálaráðuneytið, lagt til að gengið verði til samninga við Studio-Strik er hlaut 2.sætið í hönnunarsamkeppninni. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Ágóðahlutagreiðsla 2010
Málsnúmer 1010090
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Brunabótafélagsins frá 12.október en í því kemur fram að ágóðahlutagreiðsla Fjarðabyggðar á árinu 2010 er 14.604.000. </SPAN></DIV></DIV>
10.
Málþing um stöðu fámennra byggða 30. október 2010
Málsnúmer 1010092
<DIV><DIV>Málþing um stöðu fámennra byggða verður haldið að Ketilási í Fljótum 30.október.  Málþingið er haldið af Sveitarfélaginu Skagafirði í samvinnu við samtökin Landsbyggðin lifi og íbúa í Fljótum.  </DIV></DIV>
11.
Fjárhagsáætlun Héraðsskjalasafns Austfirðinga 2011
Málsnúmer 1010129
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar. Samkvæmt áætlun verður framlag Fjarðabyggðar til safnsins óbreytt á milli ára. Vísað til atvinnu- og menningarnefnd.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
12.
Fjárhagsáætlun 2011 - Fjárfestingaáætlun
Málsnúmer 1009105
<DIV><DIV><DIV>Fjárfestingaráætlun ársins 2011 lögð fram til kynningar. Tekið fyrir á næsta fundi. </DIV></DIV></DIV>
13.
Fundargerð 777.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 1010105
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
14.
Fundagerð 778.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 1010106
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
15.
Kynning á íslensku safnastarfi
Málsnúmer 1010045
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
16.
Útsendingarskilyrði Ríkisútvarpsins
Málsnúmer 1010133
<DIV>Forstöðumanni stjórnsýslu falið að hafa samband við Ríkisútvarpið og óska eftir svörum vegna slæmrar útsendingarskilyrða Rásar 2 í hluta Fjarðabyggðar. </DIV>
17.
Tilnefning í stjórn Náttúrustofu Austurlands
Málsnúmer 1010145
<DIV><DIV>Bæjarráð tilnefndir Valdimar O. Hermannsson sem aðalfulltrúa í stjórn Náttúrustofu Austurlands í stað Líneikar Önnu Sævarsdóttur sem verður sameiginlegur fulltrúi Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs í stjórninni. </DIV></DIV>
18.
Hafnarstjórn - 76
Málsnúmer 1010006F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>