Bæjarráð
218. fundur
26. október 2010 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Beiðni til bæjarráðs vegna Egilsbúðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<P style="LINE-HEIGHT: 115%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 8pt" lang=EN-GB&gt;Þennan lið fundarins sat Jón Hilmar Kárason rekstraraðili Egilsbúðar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 8pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-bidi-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Rætt um rekstur Egilsbúðar í vetur.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Námstyrkir og fjárveitingar - beiðni um aukafjárveitingu.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<P style="LINE-HEIGHT: 115%; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 8pt" lang=EN-GB&gt;Minnisblað mannauðsstjóra vegna beiðni um framlag til námsstyrkja á fjárhagsáætlun ársins 2010 en ekki var gert ráð fyrir framlagi á áætlun ársins. </SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 8pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-bidi-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Frestað til næsta fundar.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Endurskoðun á samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og stofngjöld holræsa og vatnsveitu í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: mso-fareast-font-family: Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: ?Times New Times Roman?,?serif?; 12pt; AR-SA?&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 8pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-bidi-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Lögð fram drög að nýrri samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og stofngjöld holræsa og vatnsveitu í Fjarðabyggð.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Mannvirkjastjóri var í símasambandi við fundinn og fór yfir helstu breytingar á nýrri samþykkt.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Helstu breytingar á samþykktinni er að bætt er við flokkum vegna þjónustugjalda bygginga- og skipulagsfulltrúa ( 7.gr. ) auk vísitöluhækkana. Einnig er greiðslu-fyrirkomulagi gatnagerðagjalda breytt ( 10 gr. )<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Bæjarráð vísar samþykktinni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Fjárhagsáætlun 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 8pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-US; mso-bidi-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA; mso-fareast-theme-font: minor-fareast" lang=EN-US&gt;Fjármálastjóri lagði fram endurskoðaðan tímaramma vegna vinnu við fjárhagsáætlun. Fjármálastjóri fór jafnframt yfir stöðu tekjuáætlunar 2011 og yfirlit málaflokka. Næsti fundur í bæjarráði verður haldinn með sex fulltrúum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Barnaverndarnefnd nr. 3
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 6
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;