Bæjarráð
219. fundur
3. nóvember 2010 kl. 16:00 - 21:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Námstyrkir og fjárveitingar - beiðni um aukafjárveitingu.
<DIV&gt;<DIV&gt;Fjallar um framlag til námstyrkja sem féll niður við fjárhagsáætlunargerð 2010 alls um 4,5 milljónir kr.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samykkir að veita fjárheimild sbr. beiðni og skal því mætt af liðnum óráðstafað (21-69-)</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Fyrir liggja drög að brunavarnaráætlun fyrir Fjarðabyggð ásamt umsögn fjármálastjóra og mannvirkjastjóra um&nbsp;framkvæmdahluta brunavarnaráætlunar.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að senda áætlunina til umsagnar hjá Brunamálastofnun.&nbsp; Fjárfestingar og kaup á rekstrarbúnaði verði miðuð við fjárveitingar hvers árs samkvæmt fjárhagsáætlun.</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Áætluð úthlutun aukaframlaga Jöfnunarsjóðs 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Fundagerð 779.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Yfirfærsla á málefnum fatlaðara til sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóri kynnti vinnu sem hefur farið fram vegna undirbúnings á flutningi málefna fatlaðra til sveitarfélagsins.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að ganga frá verktakasamningii við Arndísi Jónsdóttur sbr. minnisblað.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Félagsmálanefnd - 3
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Hafnarstjórn - 77
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Atvinnu- og menningarnefnd - 5
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Fjárhagsáætlun 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framhaldið vinnu við fjárhagsáætlunargerð með sviðsstjórum og bæjarfulltrúunum Valdimar O. Hermannssyni, Eiði&nbsp;Ragnarssyni og Eydísi Ásbjörnsdóttur.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;