Fara í efni

Bæjarráð

221. fundur
16. nóvember 2010 kl. 16:00 - 20:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Tillögur um skipulagðar samgöngur nemenda í VA og íþróttahópa skólaárið 2009-2010
Málsnúmer 0908047
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sátu mannvirkjastjóri og umhverfisstjóri. Framlagt minnisblað umhverfisstjóra frá 15.nóvember.  Bæjarráð samþykkir tillögur umhverfisstjóra og felur honum framkvæmd. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Sauðfjárveikivarnarlína í Reyðarfirði
Málsnúmer 1011086
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sátu mannvirkjastjóri og umhverfisstjóri. </SPAN>Bréf frá ábúendum jarðarinnar Áreyja frá 10.nóvember er varðar ósk um nýja staðsetningu sauðfjárveikivarnarlínu. Vísað til landbúnaðarnefndar með ósk um umsögn.  </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Gjaldskrá Vatnsveitu Fjarðabyggðar, aukavatnsskattur
Málsnúmer 1011012
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " bold? mso-bidi-font-weight: black; COLOR: IS; mso-ansi-language: 7.5pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Tillaga eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar um hækkun á notkunargjaldi hjá Vatnsveitu Fjarðabyggðar. Notkunargjaldið verður eftir breytingu 29 kr/m<SUP>3</SUP>.  </P><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-FAMILY: " IS; mso-ansi-language: 7.5pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; Roman? New ?Times mso-bidi-font-family: AR-SA; mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; mso-fareast-font-family:>Bæjarráð vísar liðnum til loka fjárhagsáætlunargerðar en allar gjaldskrárbreytingar verða þá afgreiddar. </SPAN></SPAN></DIV></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-ansi-language: 7.5pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; IS?><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Leiga á lóð á Hjallaleiru
Málsnúmer 1011074
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni Yls ehf. um leigu á lóð undir steypustöð.  Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra frá 16.nóvember. Bæjarráð getur ekki samþykkt beiðnina og vísar máli til afgreiðslu mannvirkjastjóra skv. tillögu í minnisblaði. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
Málsnúmer 0903017
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Ósk mannvirkjastjóra um staðfestingu á hönnunarsamningi við Studio Strik.   Bæjarráð staðfestir samning. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Áskorun frá velferðavaktinni um aðgæslu í hagræðingarmálum
Málsnúmer 1010195
<DIV><DIV>Lagt fram til kynningar. </DIV></DIV>
7.
Beiðni um stuðning við Snorraverkefnið sumarið 2011
Málsnúmer 1011079
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni verkefnisstjóra Snorraverkefnisins frá 8.nóvember um stuðning Fjarðabyggðar við verkefnið. Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.</SPAN></DIV></DIV>
8.
Kosning til stjórnlagaþings 27.nóvember 2010
Málsnúmer 1010172
<DIV>Ákvörðun um kjörstaði og opnunartíma vegna kosninga til stjórnlagaþings 27.nóvember nk.   Bæjarráð samþykkir að kjördeildir í Fjarðabyggð verði í grunnskólum Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar, Nesskóla og safnaðarheimilum á Eskifirði og Reyðarfirði. Kjörfundur mun standa frá 09:00 - 22:00 á öllum stöðum. Íbúar í Mjóafirði verða á kjörskrá á Norðfirði en utankjörfundarþjónusta í Mjóafirði verður efld.</DIV>
9.
Beiðni um greiðslu leigukostnaðar fyrir Kirkju- og Menningarmiðstöð Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1011071
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni forstöðumanns Kirkju- og menningarmiðstöðvarinnar frá 4.nóvember um að Fjarðabyggð greiði leigukostnað menningarmiðstöðvarinnar til Eskifjarðarkirkju. Vísað til frekari skoðunar í tengslum við fjárhagsáætlunarvinnu. Jafnframt vísað til upplýsinga í atvinnu- og menningarnefnd.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Frestun á hækkun vaxtaálags á lánasamningi
Málsnúmer 1011087
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað fjármálastjóra frá 11.nóvember um viðauka við lánasamning vegna frestunar á hækkun vaxtaálags.  Bæjarráð samþykkir að fresta hækkun vaxtaálags. </SPAN></DIV></DIV>
11.
Opnun Skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði
Málsnúmer 1011106
<DIV><DIV>Framlagt minnisblað fræðslustjóra frá 16.nóvember. Þar sem nægur snjór er kominn í Oddsskarð vill bæjarráð stuðla að því að almenningur geti nýtt skíðasvæðið sem fyrst.  Bæjarráð heimilar því opnun þess frá 18.nóvember og veitir 1 milljón til verksins af liðnum óráðstafað 21-69.</DIV></DIV>
12.
Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009099
<DIV>Áframhald vinnu við fjárhagsáætlun 2011. Fjármálastjóri, mannvirkjastjóri og fræðslustjóri sátu þennan lið fundarins að hluta.  Jens Garðar vék af fundi kl. 19:30. </DIV>
13.
Fræðslu- og frístundanefnd - 5
Málsnúmer 1011005F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
14.
Atvinnu- og menningarnefnd - 6
Málsnúmer 1011004F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram.</DIV></DIV>
15.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 7
Málsnúmer 1010017F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram.</DIV></DIV>
16.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2010
Málsnúmer 1011072
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram.</DIV></DIV>
17.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2010
Málsnúmer 1011073
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram.</DIV></DIV>