Bæjarráð
222. fundur
23. nóvember 2010 kl. 08:30 - 12:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins auk þess sem fræðslustjóri, mannvirkjastjóri og framkvæmdastjóri hafnanna sátu hluta þessa liðar. Farið yfir einstakar hagræðingarleiðir vegna gerðar fjárhagsáætlunar 2011.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Endurskoðaður samningur um hlutverk Skólaskrifstofu Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð Skólaskrifstofu Austurlands frá 10.nóvember lögð fram til kynningar. Endurskoðuðum samningi um hlutverk Skólaskrifstofu Austurlands vísað til fræðslu- og frístundanefndar með ósk um&nbsp;umsögn&nbsp;til bæjarráðs sem lögð verði fyrir&nbsp;fund í næstu viku. &nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Málefni Þróunarfélagsins haustið 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf framkvæmdastjóra Þróunarfélags Austurlands frá 19.október er varðar ráðningu á verkefnastjóra. Bæjarráð samþykkir erindi&nbsp;þróunarfélagsins&nbsp;og felur bæjarstjóra að gera samingi við þróunarfélagið um hvernig framlagi úr frumkvöðlasjóði&nbsp;Fjarðabyggðar verði ráðstafað. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Árgjöld sveitarfélaga til Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Ákvörðun um framlag til Atvinnuþróunarsjóðs á næsta ári.&nbsp; Umræða um málið og bæjarstjóra falið að koma með endanlega tillögu fyrir næsta fund. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Útsvar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkir að vísa til bæjarstjórnar&nbsp;tillögu um að&nbsp;álagningarhlutfall útsvars verði 13,28% af tekjum einstaklinga í Fjarðabyggð. Útsvarheimild&nbsp;sveitarfélagsins yrði þannig fullnýtt.&nbsp;&nbsp;Ljóst er að við núverandi aðstæður í rekstri sveitarfélagsins er óvarlegt annað en að fullnýta útsvarsheimildir þess. Þrátt fyrir að heimildin verði fullnýtt er ljóst að vinna þarf áfram í hagræðingar og sparnaðaraðgerðum í rekstri á næsta ári.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Vinabæjarsamskipti á norðurlöndum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað mannauðsstjóra frá 18.nóvember lagt fram til kynningar. Forseta bæjarstjórnar falið að vinna málið áfram í samráði&nbsp;við mannauðsstjóra. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fundagerð 780.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar. </DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Bréf til sveitarfélaga sem aðild eiga að Héraðsskjalasafni Austfirðinga
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð til kynningar greinargerð, samkomulag og drög að reglum er varða bókasafn Halldórs Ásgrímssonar og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur.&nbsp; Lagt fram til kynningar og vísað til atvinnu- og menningarnefndar. </DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Fræðslu- og frístundanefnd - 6
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 8
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 9
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;