Fara í efni

Bæjarráð

223. fundur
29. nóvember 2010 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Endurskoðaður samningur um hlutverk Skólaskrifstofu Austurlands
Málsnúmer 1011099
<DIV><DIV><DIV>Fræðslu- og frístundanefnd hefur samþykkt samning fyrir sitt leyti. Bæjarráð vísar samningi til bæjarstjórnar til afgreiðslu með fyrirvara um mögulegar breytingar. Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram. </DIV></DIV></DIV>
2.
Aðalfundur Leikfélags Reyðarfjarðar 2010 - Ályktun
Málsnúmer 1011200
<DIV><DIV>Bréf Leikfélags Reyðarfjarðar frá 21.nóvember er varðar ályktun aðalfundar félagsins um afnot af Félagslundi og ósk um viðræður um mögulega nýtingu hússins.  Bæjarstjóra falið að ræða við forsvarsmenn félagsins.</DIV></DIV>
3.
Árgjöld sveitarfélaga til Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
Málsnúmer 1009205
<DIV><DIV><DIV><DIV>Framlögð tillaga bæjarstjóra frá 29.nóvember um að ákvörðun, varðandi framlag til Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands, verði frestað þar til niðurstaða liggi fyrir um endurskipulagningu stoðstofnana. Tillögu vísað til frekari umræðu í bæjarstjórn um fjárhagsáætlun ársins 2011.</DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Framlög til starfsemi Ungmenna og íþróttasambands Austurlands 2011
Málsnúmer 1011199
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bréf ÚÍA frá 19.nóvember er varðar framlög sveitarfélaga til sambandsins.  Bæjarráð getur ekki að svo stöddu orðið við beiðni um íbúaframlag til ÚÍA.</DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Jólasjóður - aðstoð fyrir jólin
Málsnúmer 1011032
<DIV><DIV><DIV>Beiðni Rauða Kross Íslands um stuðning vegna aðstoðar við einstaklinga fyrir jólin.  Bæjarráð sammála um að senda ekki út jólakort í ár en styrkja Rauða Krossinn þess í stað um 300.000. </DIV></DIV></DIV>
6.
Lok afskriftartíma grunnskóla frá ríki til sveitafélaga
Málsnúmer 1011007
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir framlagða yfirlýsingu og afsal vegna færslu eignarhluta ríkisins í grunnskólabyggingum til Fjarðabyggðar.  Bæjarstjóra falið að ganga frá yfirlýsingu og afsali. </DIV></DIV>
7.
Íbúsamtök Eskifjarðar - Fyrirspurnir til bæjarráðs í nóvember 2010
Málsnúmer 1011115
<DIV><DIV>Framlögð fyrirspurn Íbúasamtaka Eskifjarðar frá 16.nóvember er varðar Edduborgarreitinn, aðbúnað veraldarvina og heilbrigðisþjónustu. Vísað til hlutaðeigandi starfsmanna með ósk um að minnisblöð verði lögð fyrir næsta fund bæjarráðs. </DIV></DIV>
8.
Gjaldskrá í íþróttamannvirkjum og skólum 2011
Málsnúmer 1011167
<DIV><DIV>Framlögð greinargerð fræðslustjóra frá 26.nóvember. Bæjarráð samþykkir breytingar á gjaldskrám.</DIV></DIV>
9.
Gjaldskrá félagslegrar heimaþjónustu
Málsnúmer 1011150
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir breytingar á gjaldskrá.</DIV></DIV>
10.
Gjaldskrá fyrir hunda- og kattarhald í Fjarðabyggð árið 2011
Málsnúmer 1011013
<DIV><DIV><DIV>Framlögð tillaga mannvirkjastjóra frá 17.nóvember. Bæjarráð samþykkir breytingar á gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald.</DIV></DIV></DIV>
11.
Gjaldskrá Sorpmiðstöðvar fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011011
<DIV><DIV><DIV>Framlögð tillaga mannvirkjastjóra frá 21.nóvember. Bæjarráð samþykkir breytingar á gjaldskrá Sorpmiðstöðvar.</DIV></DIV></DIV>
12.
Gjaldskrár Hitaveitu Fjarðabyggðar árið 2011
Málsnúmer 1011001
<DIV><DIV><DIV>Framlögð tillaga mannvirkjastjóra frá 8.nóvember. Bæjarráð samþykkir breytingar á gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar.</DIV></DIV></DIV>
13.
Gjaldskrá Vatnsveitu Fjarðabyggðar, aukavatnsskattur
Málsnúmer 1011012
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framlögð tillaga mannvirkjastjóra frá 8.nóvember. Bæjarráð samþykkir breytingar á gjaldskrá Vatnsveitu Fjarðabyggðar og að aukavatnsskattur verði 25 kr. <FONT size=3><FONT face="Times New Roman">m</FONT><SUP><SPAN style="FONT-FAMILY: " (W1)?,?serif?? New Times>3</SPAN></SUP></FONT></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
14.
Fundagerð 781.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 1011170
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
15.
Leiga á lóð á Hjallaleiru
Málsnúmer 1011074
<DIV><DIV><DIV>Framlögð umsókn Yls ehf. um lóð að Hjallaleiru 23 Reyðarfirði undir rekstur steypustöðvar.  Vísað til umsagnar mannvirkjastjóra og fjármálastjóra. </DIV></DIV></DIV>
16.
Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009099
<DIV>Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir helstu lykiltölur og áætlunarstuðla. Drögum að fjárhagsáætlun 2011 vísað til bæjarstjórnar. </DIV><DIV> </DIV>