Fara í efni

Bæjarráð

224. fundur
6. desember 2010 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Samningur um rekstur Félagsheimilisins Egilsbúðar.
Málsnúmer 0903103
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Ölvers ehf, rekstraraðila Egilsbúðar, frá 2.desember er varðar ósk um lausn frá samningi um rekstur Egilsbúðar.  Bæjarráð samþykkir ósk rekstraraðila um lausn frá samningi og felur forstöðumanni stjórnsýslu að vinna málið frekar fyrir næsta fund.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Samdráttur í löggæslu í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1012018
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf formanns Lögreglufélags Austurlands frá 30.nóvember er varðar samdrátt í löggæslu í Fjarðabyggð og breytingar á bakvaktafyrirkomulagi.  Bæjarráð mótmælir harðlega fyrirhuguðum samdrætti hjá lögreglunni í Fjarðabyggð og óskar eftir að dómsmála- og mannréttindaráðherra eigi fund með bæjaryfirvöldum í Fjarðabyggð svo fljótt sem kostur er.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Umsókn um uppbyggingarstyrk vegna golfvalla GKF 2010-2012
Málsnúmer 1012001
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni Golfklúbbs Fjarðabyggðar frá 30.nóvember um uppbyggingarstyrk.  Bæjarráð hefur ekki tök á að verða við beiðni um styrk. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Hluthafafundur - Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf 7.desember 2010
Málsnúmer 1011225
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Hluthafafundur verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík þriðjudaginn 7.desember kl. 16:00.  Bæjarstjóri og fjármálastjóri verða fulltrúar á fundinum og mun bæjarstjóri fara með umboð bæjarráðs á honum. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
740 Kauptilboð, Nesbakki 19, íbúð 0202
Málsnúmer 1012016
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað mannvirkjastjóra frá 2.desember. Bæjarráð samþykkir 6,5 milljóna kr. kauptilboð í Nesbakka 19 - íbúð 0202 - Salan var einnig samþykkt í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd á fundi 2.desember. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Rekstrarstyrkur við Sjónarhól 2011
Málsnúmer 1011095
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf framkvæmdastjóra Sjónarhóls frá 8.nóvember þar sem óskað er eftir rekstrarstyrk. Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni um styrk. </SPAN></DIV></DIV>
7.
Íbúsamtök Eskifjarðar - Fyrirspurnir til bæjarráðs í nóvember 2010
Málsnúmer 1011115
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra frá 3.desember vegna fyrirspurna Íbúasamtaka Eskifjarðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
Reglur um heimaþjónustu
Málsnúmer 1011149
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir reglur um heimaþjónustu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
9.
Reglur um daggæslu barna í heimahúsum
Málsnúmer 1011152
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir reglur um daggæslu barna í heimahúsum. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Reglur um fjárhagsaðstoð
Málsnúmer 1009112
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir reglur um fjárhagsaðstoð.</DIV></DIV>
11.
Reglur um sérstakar húsaleigubætur
Málsnúmer 1011151
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir reglur um sérstakar húsaleigubætur.</DIV></DIV>
12.
Tilfærsla málefna fatlaðra til sveitarfélaga
Málsnúmer 1007146
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sátu félagsmálastjóri og Arndís Ósk Jónsdóttir er var í símasambandi.  Arndís Ósk fór yfir helstu atriði vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga í Fjarðabyggð.  <SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Meirihluti bæjarráðs samþykkir að ráðið verði í nýtt starf þroskaþjálfa við félagsþjónustusvið Fjarðabyggðar. Jafnframt samþykkir meirihluti bæjarráðs að auglýsa ekki starfið á grundvelli 2.mgr. 8.gr. samkomulags, milli ríkis og sveitarfélaga frá 23.nóvember 2010, um tilfærslu á þjónustu við fatlaða. Meirihluti bæjarráðs felur félagsmálastjóra að ganga til samninga við núverandi starfsmann Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra í Fjarðabyggð. Ráðið verði í starfið tímabundið til 12 mánaða og það endurskoðað að þeim tíma liðnum. <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Elvar Jónsson er á móti að ráða í starfið án auglýsingar.<SPAN style="mso-spacerun: yes">   </SPAN><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
13.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2010
Málsnúmer 1011072
<DIV><DIV>Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 5 frá 25.nóvember lögð fram. </DIV></DIV>
14.
Hafnarstjórn - 78
Málsnúmer 1011017F
<DIV><DIV>Fundargerð hafnarstjórnar nr. 78 frá 30.nóvember lögð fram. </DIV></DIV>