Bæjarráð
224. fundur
6. desember 2010 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Samningur um rekstur Félagsheimilisins Egilsbúðar.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Ölvers ehf, rekstraraðila Egilsbúðar, frá 2.desember er varðar ósk um lausn frá samningi um rekstur Egilsbúðar.&nbsp; Bæjarráð samþykkir ósk rekstraraðila um lausn frá samningi&nbsp;og felur&nbsp;forstöðumanni stjórnsýslu&nbsp;að vinna málið frekar fyrir næsta fund.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Samdráttur í löggæslu í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf formanns Lögreglufélags Austurlands frá 30.nóvember er varðar samdrátt í löggæslu í Fjarðabyggð og breytingar á bakvaktafyrirkomulagi.&nbsp; Bæjarráð mótmælir harðlega fyrirhuguðum samdrætti hjá lögreglunni í Fjarðabyggð og óskar eftir&nbsp;að dómsmála- og mannréttindaráðherra eigi fund með bæjaryfirvöldum í Fjarðabyggð svo fljótt sem kostur er.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Umsókn um uppbyggingarstyrk vegna golfvalla GKF 2010-2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni Golfklúbbs Fjarðabyggðar frá 30.nóvember um uppbyggingarstyrk.&nbsp; Bæjarráð hefur ekki tök á að verða við beiðni um styrk. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Hluthafafundur - Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf 7.desember 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Hluthafafundur verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík þriðjudaginn 7.desember kl. 16:00.&nbsp; Bæjarstjóri og fjármálastjóri verða fulltrúar á fundinum og mun bæjarstjóri fara með umboð bæjarráðs á honum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
740 Kauptilboð, Nesbakki 19, íbúð 0202
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað mannvirkjastjóra frá 2.desember. Bæjarráð samþykkir 6,5 milljóna kr. kauptilboð í Nesbakka 19 - íbúð 0202 - Salan var einnig samþykkt í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd á fundi 2.desember. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Rekstrarstyrkur við Sjónarhól 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf framkvæmdastjóra Sjónarhóls frá 8.nóvember þar sem óskað er eftir rekstrarstyrk. Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni um styrk. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Íbúsamtök Eskifjarðar - Fyrirspurnir til bæjarráðs í nóvember 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra frá 3.desember vegna&nbsp;fyrirspurna Íbúasamtaka Eskifjarðar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Reglur um heimaþjónustu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir reglur um heimaþjónustu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Reglur um daggæslu barna í heimahúsum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir reglur um daggæslu barna í heimahúsum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Reglur um fjárhagsaðstoð
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir reglur um fjárhagsaðstoð.</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Reglur um sérstakar húsaleigubætur
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir reglur um sérstakar húsaleigubætur.</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Tilfærsla málefna fatlaðra til sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu félagsmálastjóri og Arndís Ósk Jónsdóttir er var í símasambandi.&nbsp; Arndís Ósk fór yfir helstu atriði vegna&nbsp;yfirfærslu á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga í Fjarðabyggð.&nbsp; <SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;&gt;Meirihluti bæjarráðs samþykkir að ráðið verði í nýtt starf þroskaþjálfa við félagsþjónustusvið Fjarðabyggðar. Jafnframt samþykkir meirihluti bæjarráðs að auglýsa ekki starfið á grundvelli 2.mgr. 8.gr. samkomulags, milli ríkis og sveitarfélaga frá 23.nóvember 2010, um tilfærslu á þjónustu við fatlaða. Meirihluti bæjarráðs felur félagsmálastjóra að ganga til samninga við núverandi starfsmann Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra í Fjarðabyggð. Ráðið verði í starfið tímabundið til 12 mánaða og það endurskoðað að þeim tíma liðnum. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Elvar Jónsson er á móti að ráða í starfið án auglýsingar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 5 frá 25.nóvember lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Hafnarstjórn - 78
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð hafnarstjórnar nr. 78 frá 30.nóvember lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;