Fara í efni

Bæjarráð

225. fundur
14. desember 2010 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Jarðhitaleitarstyrkir 2010
Málsnúmer 1011222
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 8pt; mso-ansi-language: IS?>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Orkusjóður hefur auglýst styrki til jarðhitaleitar á köldum svæðum 2010. Heildarfjárveiting að þessu sinni eru 25 milljónir og er umsóknarfrestur er til 31. desember 2010. Bæjarráð samþykkir tillögu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 8pt; mso-ansi-language: IS?>að sótt verði um að nýju um styrk til jarðhitaleitar og felur mannvirkjastjóra að ganga frá umsókn.</SPAN><EM><SPAN style="FONT-STYLE: normal; FONT-FAMILY: " lang=EN-GB Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 8pt; mso-bidi-font-style: italic?><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></EM></P></DIV></DIV></DIV>
2.
Jarðhitaleit í Fjarðabyggð, Reyðarfirði
Málsnúmer 1011112
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " IS? mso-ansi-language: 8pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;><SPAN style="FONT-FAMILY: " IS? mso-ansi-language: 8pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. </SPAN>Lögð fram drög að samningi við landeiganda, skýrsla Ómars Bjarka og hagkvæmnisathugun Mannvits vegna jarðhitaleitar í Reyðarfirði. Tekið fyrir á næsta fundi. </P></SPAN></SPAN></DIV></DIV>
3.
Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð_2011
Málsnúmer 1012079
<DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " IS? mso-ansi-language: 8pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. </SPAN>Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð vísað til bæjarstjórnar. </P></DIV>
4.
Gjaldskrá Sorpmiðstöðvar fyrir árið 2011
Málsnúmer 1011011
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><EM><SPAN style="FONT-STYLE: normal; FONT-FAMILY: " lang=EN-GB 8pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; italic? mso-bidi-font-style:><SPAN style="FONT-FAMILY: " IS? mso-ansi-language: 8pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. </SPAN>Lögð fram tillaga að breytingu á áður samþykktri gjaldskrá fyrir Sorpmiðstöð Fjarðabyggðar árið 2011 sem samþykkt var í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd 13.desember. Við nánari skoðun og yfirferð á tillögu að gjaldskrá er lagt til að álagningu sé breytt á eftirfarandi hátt. </SPAN></EM><EM><SPAN style="FONT-STYLE: normal; FONT-FAMILY: " lang=EN-GB 8pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; italic? mso-bidi-font-style:>Sorphreinsunargjald<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>verði kr. 23.778 en gert var ráð fyrir að það væri kr. 26.858.- á hverja almenna sorptunnu.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN></SPAN></EM><EM><SPAN style="FONT-STYLE: normal; FONT-FAMILY: " lang=EN-GB 8pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; italic? mso-bidi-font-style:>Sorpförgunargjald verði kr. 10.168 en gert var ráð fyrir að það væri kr. 7.087.- á hverja almenna tunnu.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></EM></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><EM><SPAN style="FONT-STYLE: normal; FONT-FAMILY: " lang=EN-GB 8pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; italic? mso-bidi-font-style:>Með breytingu er ekki verið að breyta heildargjaldi en um er að ræða flutning á milli hreinsunar- og förgunargjalda.<o:p></o:p></SPAN></EM></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><EM><SPAN style="FONT-STYLE: normal; FONT-FAMILY: " lang=EN-GB 8pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; italic? mso-bidi-font-style:>Bæjarráð samþykkir framlagða breytingu.  <o:p></o:p></SPAN></EM></P></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Gamli bæjarkjarninn í Búðarþorpi á Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1012028
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillögur Birnu Baldursdóttur og Bærings Bjarnars Jónssonar varðandi umhverfi gamla bæjarkjarnans á Fáskrúðsfirði.  Vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</SPAN></DIV></DIV>
6.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2011 - Bæjarráð
Málsnúmer 1009132
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað slökkviliðsstjóra frá 10.desember er varðar fjárheimildir Slökkviliðs Fjarðabyggðar.  Umræða varð um þennan lið undir liðnum fjárhagsáætlun 2011.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Málefni Björgunarsveitanna í Fjarðabyggð
Málsnúmer 0907017
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarstjóri fór yfir drög að samningi. Bæjarráð felur bæjarstjóra að ganga frá samningi við björgunarsveitirnar á grundvelli umræðna í bæjarráði og leggja undirritaðan samning fyrir síðar. </SPAN></DIV></DIV>
8.
Atvinnumál á Stöðvarfirði
Málsnúmer 1007205
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni atvinnu- og menningarnefndar um að gert verði ráð fyrir framlagi á fjárhagsáætlun 2011 til upplýsingamiðstöðvar á Stöðvarfirði. Bæjarráð samþykkir tillögur í framlögðu minnisblaði ferða- og menningarfulltrúa frá 9.desember. Bæjarráð samþykkir jafnframt að framlag til upplýsingamiðstöðvar á fjárhagsáætlun 2011 verði 1,5 milljón.</SPAN></DIV></DIV>
9.
Endurskoðaður samningur um hlutverk Skólaskrifstofu Austurlands
Málsnúmer 1011099
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagður endurskoðaður samningur um hlutverk Skólaskrifstofu Austurlands, samningur um sameiginlegt þjónustusvæði Austurlands um þjónustu við fatlaða, fjárhagsáætlun Skólaskrifstofu Austurlands 2011, ársreikningur Skólaskrifstofu Austurlands 2009 og fundarboð aðalfundar sem haldinn verður 17.desember kl. 15:00 á Reyðarfirði.  Bæjarstjórn tekur samning fyrir á fimmtudaginn. Samningi um hlutverk Skólaskrifstofu Austurlands vísað jafnframt til kynningar í fræðslu- og frístundanefnd og félagsmálanefnd.  Bæjarráð felur Gunnari Jónssyni að vera fulltrúi á aðalfundi 17.desember og fara með umboð Fjarðabyggðar á fundinum. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Rekstur Egilsbúðar
Málsnúmer 1012090
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir að auglýsa rekstur Egilsbúðar skv. framlagðri samningskaupalýsingu.</SPAN></DIV></DIV>
11.
Upplýsingatæknimál - nýr stjórnenda og starfsmannavefur
Málsnúmer 1012085
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gunnar Jónsson sat þennan lið fundarins. Framlagt minnisblað mannauðsstjóra frá 10.desember um kostnað og ávinning vegna veflausnar í tengslum við upplýsingar úr launa- og mannauðskerfi.  Bæjarráð samþykkir að taka í notkun viðbót við stjórnenda- og starfsmannavef samkvæmt minnisblaði mannauðsstjóra. Kostnaði verður náð með sparnaði innan sameiginlegs kostnaðar. </SPAN></DIV></DIV>
12.
Úrelding á tankbíl slökkviliðs
Málsnúmer 1012089
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað slökkviliðsstjóra frá 10.desember en í því er óskað eftir samþykki bæjarráðs vegna fækkunar í bifreiðaflota Slökkviliðs Fjarðabyggðar. Um er að ræða gamla tankbifreið í lélegu ástandi. Fækkunin kemur ekki að sök þar sem fyrir eru hjá slökkviliðinu þrjár dælubifreiðar. Bæjarráð samþykkir að fækka um eina tankbifreið í bifreiðaflota Slökkviliðs Fjarðabyggðar. </SPAN></DIV></DIV>
13.
Hluthafafundur - Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf 7.desember 2010
Málsnúmer 1011225
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð hlutahafafundar lögð fram til kynningar. Bæjarstjóri gerði grein fyrir efni hluthafafundar sem hann og fjármálastjóri sátu.</SPAN></DIV></DIV>
14.
Kjaramálanefnd sambandsins
Málsnúmer 1011028
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 1.nóvember þar sem upplýst eru um skipan í kjaramálanefnd sambandsins 2010 - 2014 auk þess sem meðfylgjandi er erindisbréf nefndarinnar. Gunnar Jónsson forstöðumaður mannauðs- og upplýsingatæknisviðs er skipaður í nefndina. Lagt fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
15.
Lokun bæjarskrifstofu 24. og 31.desember 2010
Málsnúmer 1012082
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð sammála um að bæjarskrifstofa verði lokuð á aðfangadag og gamlársdag og felur forstöðumanni stjórnsýslu að auglýsa fyrirkomulag á heimasíðu. </SPAN></DIV></DIV>
16.
Aðalfundur Sjóminjasafns Austurlands haldinn 22.desember 2010
Málsnúmer 1012103
<DIV>Aðalfundur Sjóminjasafns Austurlands verður haldinn 22.desember kl.17:00 í Gömlu Búð Eskifirði. Formaður atvinnu- og menningarnefndar verður fulltrúi Fjarðabyggðar á fundinum. </DIV>
17.
Íþrótta- og skólaakstur 2011
Málsnúmer 1011111
<DIV>Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra frá 14.desember vegna tilboða í akstur íþróttahópa og framhaldsskólanema í Verkmenntaskóla Austurlands. Austfjarðaleið var með lægsta tilboð í akstur íþróttahópa en Tanni Travel var með lægsta tilboð í akstur framhaldsskólanema. Bæjarráð felur mannvirkjastjóra að ganga til samninga við lægstbjóðendur. </DIV>
18.
Fjarskiptamál á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði
Málsnúmer 1012114
<DIV>Framlagt minnisblað mannauðsstjóra frá 14.desember um fjarskiptamál á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði.  Bæjarráð samþykkir að senda Póst- og Fjarskiptastofnun bréf er varðar fjarskiptamál á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. Lögð verður fram tillaga að bókun á bæjarstjórnarfundi á fimmtudag. </DIV>
19.
Gjaldskrá í íþróttamannvirkjum og skólum 2011
Málsnúmer 1011167
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir breytingu á gjaldskrá tónlistarskóla. Hljóðfæraleiga verði kr. 5.000 á önn. </DIV></DIV>
20.
Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009099
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fjármálastjóri fór yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á fjárhagsáætlun frá fyrri umræðu og vísar þeim til síðari umræðu í bæjarstjórn. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
21.
Fræðslu- og frístundanefnd - 8
Málsnúmer 1012001F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 8 frá 8.desember lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>
22.
Atvinnu- og menningarnefnd - 7
Málsnúmer 1011013F
<DIV>Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 7 frá 9.desember lögð fram.</DIV>
23.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 10
Málsnúmer 1012004F
<DIV>Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 10 frá 13.desember lögð fram. </DIV>