Fara í efni

Bæjarráð

226. fundur
20. desember 2010 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Niðurskurður í heilbrigðismálum á Austurlandi
Málsnúmer 1010048
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Þennan lið fundarins sátu Einar Rafn Haraldsson forstjóri HSA, Emil Sigurjónsson forstöðumaður mannauðssviðs HSA og Gunnar Jónsson mannauðsstjóri.  Einar Rafn þakkaði sérstaklega hvernig bæjarstjórn Fjarðabyggðar tók á málum í tengslum við niðurskurðaráform ríkisins. Farið var yfir stöðu mála í tengslum við samþykkt fjárlaga 2011. Fram kom að reynt verði að haga starfsmannamálum þannig að ekki þurfi að koma til uppsagna hjá HSA. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009099
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins. Álagningarstofnar 2011 verða sem hér segir:</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Fasteignaskattur A: 0,37 % af húsmati og lóðarmati.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Fasteignaskattur B: 1,32 % af húsmati og lóðarmati.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Fasteignaskattur C: 1,32 % af húsmati og lóðarmati.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Lóðarleiga íbúðarhúsnæði: 0,85 % af lóðarhlutamati.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Lóðarleiga atvinnuhúsnæði: 1,00% af lóðarhlutamati.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Vatnsskattur: 0,28% af húsmati.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Holræsagjald: 0,26 % af húsmati.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Sorphreinsunargjald: 23.778 kr. á heimili.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Sorpeyðingargjald: 10.168 kr. á heimili.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Fjöldi gjalddaga fasteignagjalda verði átta - mánaðarlega frá 1. febrúar.  </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Eindagi fasteignagjalda verður síðasti virki dagur gjalddagamánaðar. <BR>Bæjarráð samþykkir tillögu fjármálastjóra að </SPAN></SPAN><SPAN class=xpbarcomment>reglur um afslátt af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega verði óbreyttar á milli áranna 2010 og 2011.</SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Fjárhagsáætlun hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2011
Málsnúmer 1012130
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir framlagða gjaldskrá hafnarsjóðs en hækkun hennar frá 1.1.2011 er um 2,6%</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Bréf frá foreldrafélagi leikskólans Sólvalla vegna innheimtuaðgerða
Málsnúmer 1012120
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf stjórnar Foreldrafélags leikskólans Sólvalla frá 9.desember vegna innheimtuaðgerða sveitarfélagsins.  Forstöðumanni stjórnsýslu og fjármálastjóra falið að svara erindi. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
Íslandsmeistaramót í Skák á Austurlandi
Málsnúmer 1012083
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni um styrk vegna kennslu grunnskólabarna og Íslandsmeistaramótsins í skák 2011.  Bæjarráð samþykkir að styrkja kennslu grunnskólabarna um 50.000 kr. af liðnum óráðstafað og vísar erindi til fræðslu- og frístundanefndar til upplýsinga.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Hluthafafundur Raflagna Austurlands 22.desember
Málsnúmer 1012131
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Boðað er til hluthafafundar Raflagna Austurlands 22.desember kl. 14:00 á Stöðvarfirði. Bæjarráð felur Steinþóri Péturssyni að vera fulltrúi á fundinum. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Lokun Landsbankans á Stöðvarfirði
Málsnúmer 1008096
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni Landsbanka Íslands um áframhaldandi afnot af húsnæði eldri borgara á Stöðvarfirði.  Bæjarráð samþykkir beiðni bankans og felur mannvirkjastjóra að ganga frá samningi um afnot til 1.maí 2011. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Athugasemdir forstöðumanna bókasafna við fyrirhugaðan niðurskurð á grunnþjónustu safnanna á fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1012139
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf starfsmanna bókasafnanna frá 17.desember og minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 20.desember er varðar lækkun á framlagi til bókakaupa á árinu 2011.  Bæjarráð felur bæjarstjóra að svara bréfi starfsmanna og vísar erindi jafnframt til kynningar í atvinnu- og menningarnefnd. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Verkefnastjóri - æskulýðs- og íþróttamál
Málsnúmer 1012146
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; EN-US? mso-ansi-language: 8pt;>Framlagt minnisblað bæjarstjóra og fræðslustjóra frá 20.desember. Bæjarráð samþykkir að ráðinn verði verkefnastjóri í íþrótta-og æskulýðsmálum tímabundið út árið 2011. Bæjarstjóri og sviðstjóri fræðslu-og frístundamála munu annast ráðninguna en áætlað er að starfið verði auglýst strax í upphafi árs 2011.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 8pt? FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;><o:p> </o:p></SPAN></P></DIV></DIV>
10.
Snjóflóðavarnir Tröllagili Norðfirði.
Málsnúmer 0903071
<DIV><DIV><DIV>Framlagt bréf umhverfisráðuneytisins frá 20.desember þar sem fram kemur að mögulegt er að hefja framkvæmdir við ofanflóðavarnargarða á Tröllagiljasvæðinu í vor.  Bæjarráð felur mannvirkjastjóra að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að framkvæmdir geti hafist. </DIV></DIV></DIV>
11.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2010
Málsnúmer 1011072
<DIV>Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 6 frá 16.desember lögð fram. </DIV>