Fara í efni

Bæjarráð

227. fundur
4. janúar 2011 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Byggðakvóti fiskveiðiársins 2010-2011
Málsnúmer 1009212
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sat framkvæmdastjóri hafnanna. Bréf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis frá 22.desember vegna úthlutunar á byggðakvóta og reglugerðir um úthlutun byggðakvóta til byggðalaga og fiskiskipa. Einnig bréf Vigfúsar Vigfússonar er varðar úthlutun byggðakvóta. Umræða um úthlutun byggðakvóta. Formanni og bæjarstjóra falið að setja sérstök skilyrði varðandi úthlutun byggðakvóta og leggja fyrir bæjarráð á næsta fundi til staðfestingar.   </SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
Niðurstaða ársreiknings fyrir árið 2009 - Bréf EFS frá 17.desember 2010
Málsnúmer 1012150
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga frá 17.desember en þar kemur fram að nefndin muni ekki aðhafast frekar vegna niðurstöðu ársreiknings Fjarðabyggðar vegna ársins 2009.  Nefndin mun áfram fylgjast með framvindu fjármála Fjarðabyggðar næstu misserin.</SPAN></DIV></DIV>
3.
Drög að frumvarpi til laga um Þjóðskjalasafn og væntanleg áhrif á sveitarfélögin
Málsnúmer 1012148
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Athugasemdir héraðsskjalasafna, frá 21.desember til mennta- og menningarmálaráðueytisins, við drögum að frumvarpi til laga um Þjóðskjalasafn. Bæjarráð tekur undir áhyggjur héraðsskjalasafnanna sem fram koma í bréfinu. Lagt fram til upplýsinga.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Jarðhitaleit í Fjarðabyggð, Reyðarfirði
Málsnúmer 1011112
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Áður á dagskrá bæjarráðs 14.desember.  Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra frá 4.janúar.  Bæjarráð samþykkir tillögu í minnisblaði að sækja um til Orkusjóðs um sameiningu á styrkjum til jarðhitaleitar í Fjarðabyggð.  </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Hluthafafundur Raflagna Austurlands 22.desember
Málsnúmer 1012131
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð hluthafafundar frá 22.desember en á fundinum var samþykkt að lækka skráð hlutafé um 70% en heimila stjórn að auka hlutafé um 5.000.000.  Vísað til forstöðumanns fjármála. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda á greiddum lífeyri
Málsnúmer 1012041
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga frá 1.desember er varðar Lífeyrissjóð Neskaupstaðar. Bæjarráð staðfestir ákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar að endurgreiðsluhlutfall launagreiðanda 68% verði óbreytt á árinu 2011.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Leigusamningur um aðstöðu til rekstrurs líkamsræktarstöðvar á Norðfirði
Málsnúmer 1010108
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Samningur um Heilsubyltingu rann út 31.desember 2010. Rætt um framtíðar fyrirkomulag líkamsræktar í Neskaupstað. Fræðslustjóra falið að koma með tillögu að fyrirkomulagi líkamsræktar í Neskaupstað fyrir næsta fund bæjarráðs.  </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Greiðslur til sveitarfélaga vegna kosninga til stjórnlagaþings 27.nóvember 2010
Málsnúmer 1012162
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Upplýsingar um greiðslur til sveitarfélaga vegna stjórnlagaþingskosninga 27.nóvember 2010.  Vísað til forstöðumanns fjármála.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
9.
Fundagerð 782.fundar samband íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 1012144
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
94.fundur Heilbrigðiseftirlit Austurlands
Málsnúmer 1012145
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 20.desember 2010
Málsnúmer 1012165
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð aðalfundar 20.desember 2010, ársreikningur 2009 og ársskýrsla 2009 - 2010 lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
12.
Umsókn um aðstöðu í íþróttahúsi vegna Þorrablóts 2011
Málsnúmer 1101013
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að heimila afnot af íþróttahúsinu á Reyðarfirði undir þorrablót Reyðfirðinga og felur mannvirkjasviði samskipti við nefndina. </DIV></DIV></DIV></DIV>
13.
Reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum
Málsnúmer 1101012
<DIV><DIV><DIV>Fræðslustjóri sat þennan lið fundarins og gerði grein fyrir helstu breytingum sem reglugerðin hefur í för með sér. Reglugerðin verður tekin fyrir á fundi fræðslu- og frístundanefndar í næstu viku. </DIV></DIV></DIV>