Bæjarráð
228. fundur
11. janúar 2011 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Heimsókn umhverfisráðherra 13.janúar 2011
<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu mannvirkjastjóri og umhverfisstjóri. Undirbúningur að fundi með umhverfisráðherra en umhverfisstjóri gerði grein fyrir efni&nbsp;fundar bæjarráðs o.fl. með ráðherra&nbsp;nk. fimmtudag á Reyðarfirði.</DIV&gt;
2.
Leigusamningur um aðstöðu til rekstrurs líkamsræktarstöðvar á Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu fjármálastjóri og fræðslustjóri. Framlagt minnisblað fræðslustjóra frá 11.janúar um samningslok og uppgjör milli Fjarðabyggðar og Heilsubyltingar um rekstur líkamsræktarstöðvar í Neskaupstað. Bæjarráð samþykkir tillögu í minnisblaði um að Íþróttamiðstöðin í Neskaupstað taki yfir rekstur líkamsræktarstöðvarinnar frá og með 17.janúar nk. en miðað er við að yfirtaka leiði ekki til aukins rekstrarkostnaðar fyrir Íþróttamiðstöðina. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Framlög til starfsemi Ungmenna og íþróttasambands Austurlands 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Hildur Bergsdóttir&nbsp;framkvæmdastjóri og Elín Rán Björnsdóttir&nbsp;formaður ÚÍA sátu þennan lið fundarins. Rætt um beiðni ÚÍA um íbúaframlag en fram kom að helstu tekjur ÚÍA eru af lottó. Farið var&nbsp;yfir helstu viðburði á vegum ÚÍA og skipulag sambandsins.&nbsp; Rætt um&nbsp;unglingalandsmótið, sem haldið verður&nbsp;á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina, en ÚÍA sér um framkvæmd&nbsp;mótins.&nbsp;Framlögð samantekt yfir mótahald og aðra starfsemi ÚÍA í Fjarðabyggð árið 2010. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Byggðakvóti fiskveiðiársins 2010-2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lögð fram og farið yfir drög að sérstökum skilyrðum Fjarðabyggðar vegna byggðakvóta fiskveiðiársins 2010 - 2011. Bæjarráð samþykkir drögin samhljóða og vísar þeim til samþykktar í bæjarstjórn.&nbsp;Bæjarráð felur jafnframt bæjarstjóra&nbsp;að ganga frá bréfi til&nbsp;sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis vegna þessa. &nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt nýtt skipurit Fjarðabyggðar og minnisblað bæjarráðs frá 11.janúar. Bæjarráð&nbsp;vísar skipuriti&nbsp;til afgreiðslu bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Gjaldskrár Rafveitu Reyðarfjarðar fyrir árið 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir tillögu um 3% hækkun á dreifigjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar.&nbsp; </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Atvinnuleysistölur fyrir Austurland - Janúar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Atvinnuleysistölur í janúar 2011 lagðar fram til kynningar.&nbsp; Forstöðumanni stjórnsýslu falið að óska eftir&nbsp;nánari upplýsingum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Innanríkisráðuneyti tekur til starfa.
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Breyting á gjaldskrá hafnanna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Breyting á gjaldskrá hafnanna vísað frá hafnarstjórn. Um er að ræða farþegagjald sem verður 50 kr. á farþega.&nbsp;&nbsp; Bæjarráð samþykkir farþegagjaldið. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Samningsumboð SFR
<DIV&gt;Bæjarráð veitir Sambandi íslenskra sveitarfélaga samningsumboð gagnvart SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu.</DIV&gt;
11.
Hafnarstjórn - 79
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 11
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;