Fara í efni

Bæjarráð

230. fundur
25. janúar 2011 kl. 08:30 - 11:00
í þjónustumiðstöðinni í Neskaupstað
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Fundur Samfylkingarfélags Fjarðabyggðar með forsætisráðherra
Málsnúmer 1101262
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Guðmundur Rafnkell Gíslason og Eydís Ásbjörnsdóttir frá stjórn Samfylkingarfélags Fjarðabyggðar komu á fundinn til að fara yfir efni fundar sem stjórnin, ásamt fleiri aðilum, átti með Jóhönnu Sigurðardóttir forsætisráðherra á dögunum um ný Norðfjarðargöng.  Bæjarráð fagnar framtakinu en bæjarráðið mun fara á fund innanríkisráðherra á næstunni.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Sauðfjárveikivarnarlína í Reyðarfirði
Málsnúmer 1011086
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt?><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Times Roman?,?serif?; 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman??>Umsögn mannvirkjastjóra frá 14.janúar.  Bæjarráð mun hlutast til um að sauðfjárveikivarnarlína verði færð í norður landamörk Áreyja eða að öðrum kosti verði línan gerð að huglægri línu.  U<SPAN style="COLOR: black">mhverfisstjóra falið að koma áherslum Fjarðabyggðar á framfæri við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið og Matvælastofnun auk þess sem umhverfisstjóra er falið, ásamt formanni landbúnaðarnefndar, að koma á fundi með Fljótsdalshéraði.  </SPAN><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Times Roman?,?serif?; New 12pt?><o:p> </o:p></SPAN></P></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Refa -og minkaveiði fyrirkomulag 2011
Málsnúmer 1101085
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu landbúnaðarnefndar um fyrirkomulag refa- og minkaveiðar fyrir árið 2011, en óskar eftir að fá upplýsingar reglulega um frágang veiðanna.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Snjóflóðavarnir á Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1101234
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Times Roman?,?serif?; 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?;>Lagt fram minnisblað dagsett 24. janúar 2011. Bæjarráð vísar málinu til eigna-, skipulags og umhverfisnefndar til umfjöllunar og meðferðar. Einnig er mannvirkjastjóra falið að að óska eftir viðræðum við Ofanflóðasjóð um framkvæmdaáætlun sjóðsins fyrir alla Fjarðabyggðar. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
Skoðun á nýtingu Fjarðabyggðarhallar fyrir blak
Málsnúmer 1101211
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram bréf frá blakdeild Þróttar, dagsett 19. janúar 2011, er varðar afnot af Fjarðabyggðarhöllinni til að halda blakmót. Bæjarráð vísar erindinu til fræðslu- og frístundanefndar.</DIV></DIV></DIV>
6.
Heimsókn frá Motus
Málsnúmer 1101162
<DIV><DIV><DIV>Fulltrúar frá Motus komu og kynntu þróun og breytingar sem orðið hafa á þjónustu fyrirtækisins frá því að fyrirtækið fór að þjónusta Fjarðabyggð.</DIV></DIV></DIV>
7.
Þriggja ára áætlun 2012 - 2014
Málsnúmer 1101235
<DIV><DIV><DIV><DIV>Fjármálastjóri fór yfir drög að þriggja ára áætlun fyrir árin 2012 til 2014. Bæjarráð ræddi málið og fór yfir forsendur áætlunarinnar. Bæjarráð vísar fjárfestingaráætlun til umræðu og forgangsröðunar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd og hafnarstjórn.</DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Rafræn þjónusta við íbúa og miðlun upplýsinga
Málsnúmer 1101221
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram minnisblað mannauðsstjóra, dagsett 20. janúar, um rafræna miðlun á upplýsingum til íbúa. Bæjarráð samþykkir tillögu mannauðsstjóra og felur honum afgreiðslu málsins.</DIV></DIV></DIV>
9.
Endurskoðun á undanþágulista vegna verkfalla
Málsnúmer 1101156
<DIV><DIV><DIV>Lagður fram undanþágulisti vegna verkfalla. Bæjarráð samþykkir listann en um er að ræða fullnaðarafgreiðslu samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
10.
Starfshópur um skólamál í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1101233
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram uppkast að erindisbréfi starfshóps um skólamál í Fjarðabyggð. Hópinn munu skipa Jens Garðar Helgason formaður bæjarráðs, Elvar Jónsson bæjarráðsmaður og Jósep Auðunn Friðriksson formaður fræðslu- og frístundanefndar. Starfsmaður hópsins er fræðslustjóri og mun bæjarstjóri einnig vinna með hópnum. Bæjarráðs samþykkir framlagt erindisbréf og felur bæjarstjóra afgreiðslu málsins.</DIV></DIV></DIV>
11.
Menningarmiðstöðvar og nýir menningarsamningar 2010
Málsnúmer 1009174
<DIV><DIV>Lögð fram drög að nýjum samningi við ríkið um menningarsamstarf á Austurlandi. Bæjarráð ræddi málið og vísar málinu til atvinnu- og menningarnefndar til umræðu.</DIV></DIV>
12.
Beiðni um afnot af logoi Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1101268
<DIV>Bréf frá yngriflokkum Fjarðabyggðar, dagsett 24. janúar 2011. Þar er farið fram á leyfi bæjarráðs til að nota logo Fjarðabyggðar á hlífðarfatnað þjálfara og keppnisbúninga félagsins. Bæjarráð samþykkir að félagið noti logo Fjarðabyggðar á fatnað félagsins. Einnig óskar félagið að Fjarðabyggð styrki félagið um merkingu á þjálfarafatnaði. Bæjarráð vísar beiðni til fræðslu- og frístundanefndar.</DIV>
13.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 12
Málsnúmer 1101010F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerð lögð fram.</DIV></DIV></DIV>