Fara í efni

Bæjarráð

231. fundur
1. febrúar 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Gjaldskrá bókasafnanna
Málsnúmer 1012139
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Breyting á gjaldskrá bókasafnanna í Fjarðabyggð frá 1.mars 2011. Vísað frá atvinnu- og menningarnefnd.  Bæjarráð samþykkir breytingar á gjaldskrá.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
Ferjusiglingar Mjóifjörður
Málsnúmer 0912093
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Vegamálastjóra frá 20.janúar vegna tillagna Vegagerðarinnar að breytingum á siglingum til Mjóafjarðar.  Bæjarráð óskar eftir að Vegamálastjóri komi til Fjarðabyggðar og eigi fund með bæjarráði. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
Atvinnumál á Stöðvarfirði
Málsnúmer 1007205
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar bréf til íbúa og fyrirtækja á Stöðvarfirði en í því er óskað eftir umsjónaraðila með upplýsingamiðstöð.</SPAN></DIV></DIV>
4.
Menningarstyrkir 2011
Málsnúmer 1101041
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar minnisblað stjórnsýslustjóra vegna fyrirkomulags á skiptingu menningarstyrkja og vinnureglur um úthlutun styrkja.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
Umsókn um styrk til kaupa á sjúkraþjálfunartækjum
Málsnúmer 1101225
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fyrirspurn vegna kaupa á búnaði á sjúkraþjálfunarstofu.  Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Innkaup á rekstrarvörum 2011
Málsnúmer 1101296
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins. Minnisblað fjármálastjóra frá 28.janúar vegna tillögu um samning vegna innkaupa á rekstrarvörum. Bæjarráð veitir fjármálastjóra heimild til að ganga til samninga samkvæmt tillögum í minnisblaði. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Þriggja ára áætlun 2012 - 2014
Málsnúmer 1101235
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins og lagði fram og fór yfir forsendur þriggja ára áætlunar Fjarðabyggar 2012 - 2014.  Bæjarráð vísar þriggja ára áætlun til umfjöllunar og afgreiðslu í bæjarstjórn.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2011
Málsnúmer 1101152
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð félagsmálanefndar nr. 8 frá 24.janúar lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>
9.
Atvinnu- og menningarnefnd - 9
Málsnúmer 1101009F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 9 frá 27.janúar lögð fram</SPAN></DIV></DIV>