Fara í efni

Bæjarráð

232. fundur
8. febrúar 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Samningur við björgunarsveitirnar í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1001024
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagður samningur frá 1.febrúar við björgunarsveitirnar í Fjarðabyggð. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Rafmagnskostnaður Björgunarsveitarinnar Ársólar
Málsnúmer 1010201
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagt samkomulag vegna uppgjörs við Björgunarsveitina Ársól vegna rafmagns og hita í Þórðarbúð.  Bæjarráð samþykkir samkomulag og felur bæjarstjóra afgreiðslu. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Námsstyrkir - tillaga að úthlutun á árinu 2011
Málsnúmer 1101222
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað mannauðsstjóra frá 20.janúar vegna endurskoðunar á reglum um námsstyrki til stofnana Fjarðabyggðar á árinu 2011. Bæjarráð samþykkir tillögur mannauðsstjóra.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Skólphreinsistöð
Málsnúmer 0905009
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga framkvæmdastjóra hafnanna og mannvirkjastjóra frá 3.febrúar og drög að lóðaleigusamningi við Bólholt vegna hafnarlóðar 3 við Mjóeyrarhöfn, sem vísað var frá hafnarstjórn.  Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög að lóðaleigusamningi fyrir hafnarlóð 3 við Mjóeyrarhöfn og felur framkvæmdastjóra hafnanna afgreiðslu. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Endurskoðun á umferðasamþykkt
Málsnúmer 1009017
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Samþykkt um umferð í Fjarðabyggð, minnisblað Mannvits frá 31.janúar auk greinargerðar mannvirkjastjóra frá 7.febrúar. Tekið fyrir á næsta fundi. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
735 Deiliskipulag innan Bleiksár að Norðfjarðarvegi
Málsnúmer 1011197
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tekið til umfjöllunar. Samþykkt að vísa deiliskipulagi innan Bleiksár að Norðfjarðarvegi til bæjarstjórnar. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Gjaldskrá fyrir félagsheimili Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1101300
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga eigna- og skipulagsfulltrúa frá 31.janúar um gjaldskrá fyrir hvert félagsheimilanna fjögurra í Fjarðabyggð þegar ekki er rekstraraðili með húsin.  Bæjarráð samþykkir gjaldskrár með þeirri breytingu að stefgjöld verði innheimt fyrirfram. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Umsókn um undirbúning og framkvæmd 16. og 17. unglingalandsmóts UMFÍ
Málsnúmer 1102017
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>UMFÍ auglýsir eftir umsóknum vegna 16. og 17.unglingalandsmóts UMFÍ sem haldin verða verslunarmannahelgarnar 2013 og 2014. Lagt fram til upplýsinga og vísað til fræðslu- og frístundanefndar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
9.
783.fundargerð stjórnar sambandsins
Málsnúmer 1102021
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð 783.stjórnarfundar lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
10.
Starf vélstjóra
Málsnúmer 1102040
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað framkvæmdastjóra hafnanna frá 7.febrúar vegna starfsmannamála á höfnunum. Bæjarráð veitir heimild til að starf vélstjóra dráttarbáts verði auglýst. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
11.
Menningarmiðstöðvar og nýir menningarsamningar 2011
Málsnúmer 1009174
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarstjóri upplýsti um stöðu mála en unnið verður áfram að málinu hjá SSA. </DIV></DIV></DIV></DIV>
12.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 13
Málsnúmer 1101017F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>
13.
Hafnarstjórn - 80
Málsnúmer 1101016F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>