Bæjarráð
233. fundur
15. febrúar 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Kjarasamningsumboð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað mannauðsstjóra frá 11.febrúar vegna kjarasamningsumboðs. Bæjarráð veitir Sambandi íslenskra sveitarfélaga samningsumboð gagnvart Matvís, Stéttarfélagi bókasafns- og upplýsingafræðinga, Kjarafélagi viðskipta- og hagfræðinga, Iðjuþjálfafélagi Íslands og Fræðagarði.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Ráðstefna um stöðu norræna velferðarsamfélags 5-6.maí 2011 á Finnlandi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Endurskoðun á umferðasamþykkt
<DIV&gt;<DIV&gt;Umferðarsamþykkt vísað til bæjarstjórnar. </DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Rekstur Egilsbúðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað stjórnsýslustjóra frá 11.febrúar vegna umsókna um rekstur Egilsbúðar.&nbsp; Bæjarráðs felur stjórnsýslustjóra afgreiðslu málsins á forsendum minnisblaðs og óskar eftir frekari upplýsingum um framvindu málsins á næsta fundi. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Jörðin Nes í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Ákvörðun um möguleg kaup á eignarhluta í&nbsp;jörðinni Nes í Neskaupstað. Minnisblað stjórnsýslustjóra frá 14.febrúar&nbsp;lagt fram. Bæjarráð&nbsp;sammála að gera upp&nbsp;leigugreiðslur samkvæmt minnisblaði&nbsp;en&nbsp;frestar afgreiðslu á mögulegum kaupum og óskar eftir frekari&nbsp;upplýsingum&nbsp;frá mannvirkjastjóra.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Innkaup á rekstrarvörum 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins. Lögð fram drög að samningi vegna innkaupa á rekstrarvörum.&nbsp; Bæjarráð felur fjármálastjóra að ganga frá samningi. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Þriggja ára áætlun 2012 - 2014
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt frumvarp að þriggja ára áætlun. Fjármálastjóri fór yfir helstu breytingar sem gerðar hafa verið á áætlun á milli umræðna auk þess sem farið var yfir sjóðsflæði, endurfjármögnun og fjárfestingaráætlun.&nbsp; </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Lóðaleigusamningur, Hraun 10
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað framkvæmdastjóra hafnanna frá 11.febrúar vegna beiðni VHE um lækkun á byggingaréttargjöldum á lóðinni Hraun 10 við Mjóeyrarhöfn.&nbsp; Bæjarráð getur ekki fallist á beiðni um lækkun gjalda. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Menningarmiðstöðvar og nýir menningarsamningar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu mála gagnvart samningum við mennta- og menningarmálaráðuneytið um menningarsamstarf á Austurlandi. Bæjarráð heimilar bæjarstjóra að vinna áfram að lausn málsins. </DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð félagsmálanefndar nr. 9 frá 7.febrúar 2011 lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Fræðslu- og frístundanefnd - 10
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 10 frá 9.febrúar 2011 lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Verkefnastjóri - æskulýðs- og íþróttamál
<DIV&gt;<DIV&gt;Greinargerð um starf verkefnastjóra&nbsp;æskulýðs- og íþróttamála lögð fram.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að hætt verði við ráðningu í starf verkefnastjóra á grundvelli greinargerðarinnar.&nbsp;&nbsp;Verkefnahópi og starfsmönnum í yfirstjórn verði falin verkefnin.</DIV&gt;</DIV&gt;