Fara í efni

Bæjarráð

234. fundur
22. febrúar 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Beiðni um fund í Fjarðabyggð - Norðfjarðargöng
Málsnúmer 1012124
<DIV><DIV>Fyrirhugaður er fundur með innanríkisráðherra föstudaginn 25.febrúar í Reykjavík. </DIV></DIV>
2.
Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn vorið 2011
Málsnúmer 1102090
<DIV><DIV>Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn er fyrirhugað laugardaginn 19.mars. Lagt fram til upplýsinga. </DIV></DIV>
3.
Breiðni um styrk til að halda Góðverkadagana 2011
Málsnúmer 1102075
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni um styrk frá Bandalagi íslenskra skáta vegna Góðverkadagana 2011. Um er að ræða nýja útfærslu á aldagamalli hefð og loforði skáta um að gera að minnsta kosti eitt góðverk á dag.  Vísað til fræðslu- og frístundanefndar.</SPAN></DIV></DIV>
4.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2011
Málsnúmer 1101153
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 8 frá 15.febrúar lögð fram</SPAN></DIV></DIV>
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 14
Málsnúmer 1102008F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 14 frá 14.febrúar lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>