Fara í efni

Bæjarráð

236. fundur
8. mars 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Stefnumótun félagsþjónustusviðs Fjarðabyggðar fyrir árið 2011
Málsnúmer 1101058
<DIV>Þennan lið fundarsins sat félagsmálastjóri og gerði grein fyrir sameiginlegri stefnumótunarvinnu félagsþjónustusviða Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs.</DIV>
2.
Fjarskiptamál á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði
Málsnúmer 1012114
<DIV><DIV>Mannauðsstjóri sat þennan lið fundarins. Bréf Póst- og fjarskiptastofnunar frá 24.febrúar er varðar fjarskiptamál á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði og minnisblað mannauðsstjóra frá 7.mars.  Mannauðsstjóra falið að skoða málið betur og upplýsa bæjarráð síðar í mánuðinum. </DIV></DIV>
3.
Rekstur Egilsbúðar
Málsnúmer 1012090
<DIV>Bæjarráð samþykkir framlagðan samning við Fjarðahótel ehf. um rekstur Egilsbúðar og felur bæjarstjóra að undirrita samning. </DIV>
4.
Ferjusiglingar Mjóifjörður
Málsnúmer 0912093
<DIV>Svarbréf Vegamálastjóra frá 9.febrúar vegna fyrirhugaðra breytinga á ferjusiglingum til Mjóafjarðar. Bæjarstjóra falið að svara bréfi. </DIV>
5.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
Málsnúmer 1103025
<DIV>Þennan lið fundarsins sátu fulltrúar aðila sem hafa áhuga á að setja á laggirnar laxeldi í Reyðarfirði <SPAN style="FONT-FAMILY: " Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?>auk formanns atvinnu- og menningarnefndar og mannvirkjastjóra. Kynntar voru hugmyndir um fiskeldi í Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði. </SPAN></DIV>
6.
Byggðakvóti fiskveiðiársins 2010-2011
Málsnúmer 1009212
<DIV>Framkvæmdastjóri hafnanna sat þennan lið fundarins. Bréf sjávarútvegs- og landsbúnaðarráðuneytisins frá 3.mars er varðar birtingu nýrrar auglýsingar um byggðakvóta vegna ónákvæmni í auglýsingu nr.46 frá 24.janúar sl. lagt fram til kynningar.</DIV>
7.
Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga
Málsnúmer 1102186
<DIV>Frestur til að skila inn framboðum til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga er til hádegis föstudaginn 18.mars. Bæjarráð sammála að bíða eftir að umræða hafi farið fram innan SSA. </DIV>
8.
Ályktun stjórnar vegna niðurskurðar til leikskóla hjá sveitarfélögum
Málsnúmer 1102183
<DIV>Bréf Félags leikskólakennara frá 22.febrúar þar sem ályktun frá 16.febrúar er komið á framfæri. Lagt fram til kynningar og vísað til fræðslu- og frístundanefndar.</DIV>
9.
Niðurskurður hjá sveitarfélögum á þjónustu er varðar börn
Málsnúmer 1001059
<DIV>Bréf umboðsmanns barna frá 2.mars þar sem fjallað er um áhyggjur umboðsmanns vegna áhrifa niðurskurðar sveitarfélaga á börn. Lagt fram til kynningar og vísað til fræðslu- og frístundanefndar og félagsmálanefndar.</DIV>
10.
Fjárframlög sveitarfélaga til stjórnmálasamtaka
Málsnúmer 1103010
<DIV>Lögð fram til kynningar greinargerð, sem unnin var fyrir Samband sveitarfélaga, með niðurstöðum könnunar á fjárframlögum sveitarfélaga til stjórnmálasamtaka.</DIV>
11.
Afmælishátíð 23-25.mars 2012
Málsnúmer 1103009
<DIV><DIV>Boð um að taka þátt í hátíðahöldum í tilefni af 175 ára afmæli Jyväskylä.  Mannauðsstjóra falið að svara erindi sem tengiliður við vinabæi.</DIV></DIV>
12.
25.landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 1102182
<DIV><DIV>Landþing Sambands sveitarfélaga verður haldið í Reykjavík föstudaginn 25.mars nk. - Kjörnir fulltrúar eru Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson og Elvar Jónsson auk þess sem Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri er áheyrnarfulltrúi. Ársfundur Lánasjóðs sveitarfélaga verður haldinn að loknu landsþingi.</DIV></DIV>
13.
Fundagerðir Samband íslenskra sveitarfélaga árið 2011
Málsnúmer 1103022
<DIV>Fundargerð stjórnar sambandsins nr. 784 lögð fram til kynningar.</DIV>
14.
Hafnarstjórn - 81
Málsnúmer 1102014F
<DIV>Fundargerð hafnarstjórnar nr. 81 frá 1.mars lögð fram.</DIV>