Bæjarráð
238. fundur
22. mars 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Málefni golfklúbbana í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Golfklúbbana á Eskifirði og Norðfirði sátu þennan lið fundarins. Frá 9:00 - 9:30 frá&nbsp;Golfklúbbi Norðfjarðar þeir Gunnar Ásgeir Karlsson, Óskar Sverrisson og Jón Grétar Guðgeirsson. Fyrir utan hús félagsins er aðstaða á svæði&nbsp;klúbbsins&nbsp;ekki fullkláruð. Leigusamningur við Skorrastaðabændur um land klúbbsins rennur út 2014. 85 meðlimir eru í klúbbnum, unglingastarf hefur ekki verið mikið síðustu misseri en unnið er að því að fjölga&nbsp;börnum og ungmennum, m.a.&nbsp;með kynningum í grunnskólanum.&nbsp;Lagður fram rekstrarreikningur fram til 31.12.2010. Lagt var fram&nbsp;bréf Golfklúbbs Norðfjarðar frá 9.mars þar sem óskað er eftir styrk vegna skemmda sem urðu á golfvellinum á annan dag jóla vegna klakastíflu sem brast og&nbsp;fór yfir völlinn.&nbsp; Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni um fjárframlag en vísar&nbsp;erindi til mannvirkjastjóra með ósk um að mannvirkjasvið verði klúbbnum innan handar með hreinsun sé þess kostur.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Frá 9.30 - 10:00 frá Golfklúbbnum Byggðaholti þeir Jóhann Arnarson og Sigurjón Geir Sveinsson. Framundan er vinna við að tengja nýju flatirnar við völlinn og hús klúbbsins þarfnast töluverðs viðhalds á næstu misserum.&nbsp; Meðlimir klúbbsins eru 62 auk&nbsp;15 barna og unglinga.&nbsp;Samkvæmt fjárhagsáætlun 2011 verður klúbburinn rekinn&nbsp;á pari en það er háð því að&nbsp;allir styrkir innheimtist.&nbsp; Rætt um stöðu Golfklúbbs Eskifjarðar og Golfklúbbsins Grímu.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Einnig var rætt við fulltrúa beggja klúbba um vallarmál, tækjamál og samstarf klúbbanna en klúbbarnir hafa m.a. rætt um sameiginleg kaup á sérhæfðum tækjum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Land Grænaness í Norðfjarðarsveit.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins frá 21.febrúar, sem vísað var frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd 14.mars,&nbsp;en í bréfinu er&nbsp;Fjarðabyggð boðin til kaups landspilda 1,82 hektari úr landi Grænaness fyrir 520.000 kr. Svar óskast fyrir 31.mars nk.&nbsp; <SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Bæjarráð samþykkir að kaupa landspilduna og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjóra og mannvirkjastjóra. </SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fyrirkomulag sumarleyfa starfsmanna bæjarskrifstofu
<DIV&gt;<P&gt;Bæjarráð samþykkir að bæjarskrifstofa Fjarðabyggðar verði lokuð frá og með föstudeginum 22.júlí og til og með föstudeginum 5.ágúst 2011 eða í tíu virka daga. Skiptiborð bæjarins verður opið.</P&gt;</DIV&gt;
4.
Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;Framboði Páls Björgvins Guðmundssonar bæjarstjóra til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga var skilað inn sl. föstudag en aðalfundur sjóðsins verður haldinn 25.mars í Reykjavík. </DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Ársuppgjör Fjarðabyggðar 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fjármálastjóri og Magnús Jónsson endurskoðandi bæjarins sátu þennan lið fundarins. Lagt&nbsp;fram yfirlit KPMG&nbsp;yfir viðskiptastöður milli A og B hluta.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Samstarfssamningur sveitarfélaga á Austurlandi um menningarmál 2011
<P&gt;Drög að samstarfssamningi sveitarfélaga á Austurlandi um menningarsamning lögð fram til kynningar.&nbsp; Bæjarstjóra og stjórnsýslustjóra falið að vinna málið áfram.</P&gt;
7.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
<DIV&gt;Lögð fram til kynningar framlögð stefna Einrúms ehf. á hendur Íslenska ríkinu, Fjarðabyggð, Framkvæmdasýslu ríkisins, og Studio Strik vegna hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði.&nbsp; </DIV&gt;
8.
Þjóðaratkvæðisgreiðsla 9.apríl 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð fundargerð yfirkjörstjórnar frá 21.mars. Kjörfundur þjóðaratkvæðagreiðslu 9.apríl mun standa frá 9:00 - 22:00 í öllum kjördeildum í Fjarðabyggð en þær verða í grunnskólum Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar, Nesskóla og safnaðarheimilum á Eskifirði og Reyðarfirði. Íbúar í Mjóafirði verða á kjörskrá á Norðfirði en sérstök utankjörfundaratkvæðagreiðsla mun fara fram í Mjóafirði. Bæjarráð sammála tillögum yfirkjörstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 16
<DIV&gt;Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr.16 frá 14.mars lögð fram.</DIV&gt;