Bæjarráð
239. fundur
29. mars 2011 kl. 08:45 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Fundur Fjarðabyggðar og Alcoa Fjarðaáls
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu frá Alcoa Fjarðaáli þeir Guðmundur Bjarnason og Jóhann Helgason&nbsp;auk Ástu Kristínar Sigurjónsdóttur formanns atvinnu- og menningarnefndar. Rætt um málefni álversins, vinnubúðir, fullvinnslu áls, málefni slökkviliðs og&nbsp;starfsmannamál.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Deiliskipulag vegna jarðarinnar Fannardals
<DIV&gt;Jón Björn Hákonarson vék af fundi undir þessum lið. Bréf Guðröðar Hákonarsonar frá 22.mars þar sem hann, sem eigandi jarðarinnar Fannardals, dregur deiliskipulag jarðarinnar til baka. Vísað til bæjarstjóra og mannvirkjastjóra.</DIV&gt;
3.
Árgjöld sveitarfélaga til Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð hefur&nbsp;yfirfarið málefni Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands&nbsp;og&nbsp;ítrekar fyrri afstöðu sína er varðar framlög, þ.e. að greiðslum til sjóðsins verði frestað þar til endurskoðun á&nbsp;skipulagi stoðstofnana sveitarfélaga á Austurlandi er lokið, enda liggi niðurstaða þeirrar vinnu fyrir sem allra fyrst. Stjórnsýslustjóra falið að svara erindi.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Endurfjármögnun lána 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins.&nbsp;Svanbjörn Thoroddsen frá KPMG&nbsp;kynnti, í gegnum síma, leiðir&nbsp;til endurfjármögnunar hjá sveitarfélaginu. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
740 Starmýri 17- 19 - Kauptilboð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;5,5 milljóna kauptilboð,&nbsp;dagsett 21.mars&nbsp;frá Bjarka Sveinssyni, í Starmýri 17 - 19 í Neskaupstað.&nbsp;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkti tilboðið á fundi 28.mars og vísaði staðfestingu til bæjarráðs. <DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Bæjarráð samþykkir tilboðið. </SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Aðalfundur Sparisjóðs Norðfjarðar 7.apríl 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Aðalfundur Sparisjóðs Norðfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 7.apríl kl.18:00 í Nesskóla. Kosið verður til stjórnar.&nbsp;Jón Björn Hákonarson mun&nbsp;fara með umboð Fjarðabyggðar á fundinum. </DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Ársfundur Loðnuvinnslunar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf. verður haldinn föstudaginn 8.apríl kl.18:30 í Skrúð Fáskrúðsfirði.&nbsp;Bæjarstjóri&nbsp;mun&nbsp;fara með umboð Fjarðabyggðar á fundinum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Staðfesting á útsvarsprósentu við álagningu 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð staðfestir að útsvarsprósenta Fjarðabyggðar á árinu 2010 verði ekki breytt og verði 13,28% við álagningu 2011 á tekjur ársins 2010.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2011
<DIV&gt;Fundargerð félagsmálanefndar nr. 11 frá 7.mars lögð fram.</DIV&gt;