Fara í efni

Bæjarráð

240. fundur
5. apríl 2011 kl. 08:30 - 11:00
í þjónustumiðstöðinni í Neskaupstað
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson Stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Starfsendurhæfing Austurlands
Málsnúmer 1007144
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal><SPAN lang=EN-US><FONT face=Calibri>Lagt fram bréf til bæjarstjóra frá formanni stjórnar StarfA vegna málefna StarfA frá 10.mars sl. Bæjarstjóri gerði grein fyrir fundi sem haldinn var á Reyðarfirði 31.mars sl. með formanni stjórnar og framkvæmdastjóra StarfA. <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Auk þeirra á fundinum voru <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Björn Ingimarsson bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, Hjalti Þór Vignisson bæjarstjóri Hornafjarðar og Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Formaður StarfA mun á næstunni vera í sambandi við velferðarráðaneytið vegna málefna StarfA og er reiknað með að haldinn verður annar fundur með hópnum um miðjan apríl mánuð.  </FONT></SPAN><SPAN lang=EN-US><FONT face=Calibri>Bæjarráð Fjarðabyggðar vill hvetja ráðherra heilbrigðismála til að standa vörð um Starfendurhæfingu Austurlands og tryggja framtíð starfseminnar. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í þessari þjónustu á Austurlandi og mikilvægi hennar óumdeilt. <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Bæjarstjóra falið að koma bókun bæjarráðs á framfæri við ráðherra velferðarmála.</FONT></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
2.
725 Mjóafjörður - Tilboð í hús
Málsnúmer 1103168
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri var í símasambandi við fundinn. Kauptilboð, dagsett 25. mars 2011, frá Marvini Ómarssyni í íbúð Fjarðabyggðar í Mjóafirði við Þinghólsveg. Tilboðið er upp á 4,5 milljónir en fasteignamat íbúðarinnar er 5,42 milljónir. Verðmat frá fasteignasala liggur ekki fyrir. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkti tilboðið með skilyrðum á fundi 28.mars.  Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra frá 4.apríl. Bæjarráð hafnar kauptilboði en felur mannvirkjastjóra áframhaldandi vinnslu málsins.  </SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
Snjóflóðavarnir Tröllagili Norðfirði.
Málsnúmer 0903071
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri var í símasambandi við fundinn. </SPAN>Tillaga Framkvæmdasýslu ríkisins frá 1.apríl og mannvirkjastjóra frá 4.apríl um töku tilboðs í snjóflóðavarnir í Tröllagili. Sex tilboð bárust í verkið. <SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold">Bæjarráð samþykkir að taka tilboði Héraðsverks ehf. í verkið "Snjóflóðavarnir í Neskaupstað, varnargarðar og keilur" sem er í samræmi við ráðgjöf Framkvæmdasýslu ríkisins. Kostnaðarhlutdeild Fjarðabyggðar í verkefninu er 10% </SPAN></DIV></DIV>
4.
Ársuppgjör Fjarðabyggðar 2010
Málsnúmer 1103124
<DIV>Áframhaldandi umræða um ársuppgjör 2010.</DIV>
5.
Fundagerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2011
Málsnúmer 1103022
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð nr. 785 lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
6.
AST - Fundargerð framkvæmdaráðs 17.3.2011
Málsnúmer 1104003
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram til kynningar. </DIV></DIV>
7.
Fundagerðir Skólaskrifstofu Austurlands árið 2011
Málsnúmer 1104004
<DIV>Fundargerð frá 28.mars 2011 lögð fram til kynningar.</DIV>
8.
Stuðningur og samstarf við Þekkingarnet Austurlands
Málsnúmer 1104010
<DIV>Framlagt bréf frá formanni stjórnar Þekkingarnets Austurlands frá 17.mars. Bæjarstjóra falið að funda með formanni og framkvæmdastjóra ÞNA.</DIV>
9.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2011
Málsnúmer 1101153
<DIV>Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 9 frá 8.mars lögð fram.</DIV>
10.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 17
Málsnúmer 1103013F
<DIV>Fundargerð eigna,- skipulags- og umhverfisnefndar nr.17 frá 28.mars lögð fram.</DIV>