Fara í efni

Bæjarráð

241. fundur
12. apríl 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Menningarmiðstöðvar og nýir menningarsamningar 2011
Málsnúmer 1009174
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi menningarsamning 2011.</DIV></DIV>
2.
Samstarfssamningur sveitarfélaga á Austurlandi um menningarmál 2011
Málsnúmer 1103126
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir samstarfssamninginn og felur bæjarstjóra að undirrita hann.</DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Ársuppgjör Fjarðabyggðar 2010
Málsnúmer 1103124
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Þennan dagskrárlið fundar sátu fjármálstjóri og endurskoðandi Fjarðabyggðar.  Farið yfir vinnu við uppgjörið.</DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Starfshópur um almenningssamgöngur
Málsnúmer 1101197
<DIV><DIV><DIV>Á fundinn eru mættir umhverfisstjóri og mannvirkjastjóri og gerðu þeir grein fyrir vinnu sem hefur verið unnin í almenningssamgöngumálum og stöðu þess almennt.  </DIV><DIV>Bæjarráð felur þeim að vinna málið áfram og leggja tillögur fyrir bæjarráð.  </DIV></DIV></DIV>
5.
Ósk um áframhaldandi leigu á húsnæði við Strandgötu 44 735
Málsnúmer 1104024
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til mannvirkjastjóra.</DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Dagvistarheimili fyrir aldraðra og öryrkja á Stöðvarfirði
Málsnúmer 1104036
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að vísa erindi til félagsmálanefndar og bæjarstjóra.</DIV></DIV></DIV>
7.
Starfsendurhæfing Austurlands
Málsnúmer 1007144
<DIV><DIV><DIV>Fram lagt bréf bæjarstjóra til kynningar.</DIV></DIV></DIV>
8.
Málefni Lyfju í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1104026
<DIV><DIV><DIV>Fram lagt bréf stjórnsýslustjóra til kynningar.</DIV></DIV></DIV>
9.
Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2010
Málsnúmer 1104039
<DIV><DIV>Fram lögð og kynnt.</DIV></DIV>
10.
Austfirzk eining - Fundargerð nr.4
Málsnúmer 1104025
<DIV><DIV>Lögð fram til kynningar.</DIV></DIV>
11.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
Málsnúmer 1103025
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að vísa erindi til umsagnar eigna-, skipulags, og umhverfisnefndar, hafnarstjórnar og atvinnu- og menningarnefndar.</DIV></DIV></DIV>
12.
Endurnýjun á umsókn um lóð - Hraun 12
Málsnúmer 1104070
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að vísa erindi til umsagnar eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar auk hafnarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
13.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 18
Málsnúmer 1104001F
<DIV><DIV><DIV><DIV>Fram lögð og kynnt.</DIV></DIV></DIV></DIV>
14.
Hafnarstjórn - 82
Málsnúmer 1103016F
<DIV><DIV>Fram lögð og kynnt.</DIV></DIV>
15.
Atvinnu- og menningarnefnd - 12
Málsnúmer 1103017F
<DIV><DIV><DIV>Fram lögð og kynnt.</DIV></DIV></DIV>