Bæjarráð
242. fundur
26. apríl 2011 kl. 15:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Ollíubirgðastöð í Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu formenn hafnarstjórnar og eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar, framkvæmdastjóri hafnanna&nbsp;auk Valgeirs Kjartanssonar og Hauks Óskarssonar frá Mannviti. Lagt fram bréf Mannvits frá 20.apríl er varðar beiðni Mannvits um áformayfirlýsingu milli Mannvits, Fjarðabyggðar og landeigenda Eyrar í Reyðarfirði um olíubirgðastöð í landi Eyrar.&nbsp;&nbsp;Málinu vísað til umræðu í atvinnu- og menningarnefnd, hafnarstjórn og&nbsp;eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd. Bæjarráð felur bæjarstjóra jafnframt að vinna&nbsp;að málinu áfram. &nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
<DIV&gt;Bréf Skipulagsstofnunar frá 15.apríl, þar sem óskað er umsagnar Fjarðabyggðar fyrir 5.maí, um framleiðslu á 6.000 tonnum af laxi í sjókvíum í Reyðarfirði.&nbsp; Vísað til umsagnar atvinnu- og menningarnefndar, hafnarstjórnar og eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.&nbsp; Tekið fyrir á&nbsp;fundi bæjarráðs í næstu viku. &nbsp;</DIV&gt;
3.
Ársuppgjör Fjarðabyggðar 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu fjármálastjóri og Magnús Jónsson endurskoðandi. Magnús fór yfir&nbsp;ársreikning Fjarðabyggðar fyrir árið 2010 og fylgigögn.&nbsp; Bæjarráð vísar ársreikningi 2010 til fyrri umræðu í&nbsp;bæjarstjórn 5.maí.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
725 Mjóafjörður - Tilboð í hús
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Endurskoðað tilboð Marvins Ómarssonar í húseign við Þinghólsveg í Mjóafirði.&nbsp; Einnig lagt fram bréf Sigfúsar Vilhjálmssonar frá 20.apríl og minnisblað mannvirkjastjóra frá 4.apríl.&nbsp; Bæjarráð frestar afgreiðslu á&nbsp;tilboði Marvins&nbsp;og óskar eftir að mannvirkjastjóri komi á&nbsp;fund bæjarráðs&nbsp;til að fara yfir stefnu Fjarðabyggðar við sölu&nbsp;húsnæðis í eigu bæjarins.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Umsókn í Rannsóknarsjóðinn 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð frá 7.apríl og minnisblað upplýsinga- og kynningarfulltrúa frá 13.apríl er varðar framlag í rannsóknarsjóð Fjarðabyggðar og Landsbankans.&nbsp; Bæjarráð samþykkir að&nbsp;greiða 150.000 kr. í sjóðinn sem takist af liðnum 21-69-&nbsp;Um er að ræða framlag til sjóðsins vegna&nbsp;ársins 2009.&nbsp; Jafnframt samþykkir bæjarráð að gera ráð fyrir framlögum í sjóðinn á fjárhagsáætlun 2012.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Franskasafnið á Fáskrúðsfirði sumarið 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað stjórnsýslustjóra og ferða- og menningarfulltrúa frá 18.apríl.&nbsp; Bæjarráð felur ferða- og menningarfulltrúa afgreiðslu málsins samkvæmt tillögu í minnisblaði. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Upplýsingamiðstöð á Stöðvarfirði
<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir&nbsp;samning við Ástrós ehf. um upplýsingamiðstöð á Stöðvarfirði og felur bæjarstjóra undirritun hans. </DIV&gt;
8.
Sumarlokun sundlaugarinnar á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf sunddeildar Leiknis frá 15.apríl og minnisblað fræðslustjóra.&nbsp; Bæjarráð sammála um að breyta ekki ákvörðun um sumarlokun sundlaugar á Fáskrúðsfirði en samþykkir&nbsp;að heimila fræðslu- og frístundasviði að bjóða upp á akstur barna í sund fram að unglingalandsmóti, í tengslum við akstur á knattspyrnuæfingar í Fjarðabyggðarhöllina. Kostnaður sem er um kr. 400.000 takist af&nbsp;málaflokki æskulýðs- og íþróttamála. </DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Björgunarklippur
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað slökkviliðsstjóra frá 7.apríl er varðar breytingar á lögum um brunavarnir en með breytingunum er björgun á fastklemmdu fólki úr mannvirkjum og farartækjum, með sérhæfðum björgunarbúnaði,&nbsp;orðið eitt af verkefnum slökkviliða.&nbsp; Þessi breyting kallar á kaup á björgunarklippibúnaði en&nbsp;löggjafinn gerði ekki ráð fyrir&nbsp;að fjármagn fylgdi með breytingum á lögunum, þrátt fyrir athugasemdir og ábendingar Sambands íslenskra sveitarfélaga í umsögn um frumvarp til laganna.&nbsp; Vísað til umræðu við fjárhagsáætlunargerð 2012. <BR&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Fjarskiptamál á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagðar fram upplýsingar um stöðu mála vegna tetrasambands í Fáskrúðsfjarðargöngum. Vegagerðin vinnur að&nbsp;undirbúningi Tetrasambands í Fáskrúðsfjarðargöngum á sama grunni og er í Bolungavíkurgöngum, með það fyrir augum að Neyðarlínan taki þátt í fjármögnun.&nbsp;Einnig eru í gangi viðræður við símafélögin um möguleika á að koma upp GSM sambandi í göngunum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Stjórnarfundir Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð stjórnarfundar frá 22.mars sl. lögð fram til kynningar.&nbsp; Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri mun taka sæti í varastjórn Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. á næstunni. Bæjarráð&nbsp;samþykkir&nbsp;að Gunnar Jónsson, staðgengill bæjarstjóra, taki sæti Páls sem stjórnarformaður í Lífeyrissjóði Neskaupstaðar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf EFF frá 11.apríl er varðar fjárhagslega endurskipulagningu félagsins. Lagt fram til kynningar og fjármálastjóra falið að vinna áfram að málinu. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Aðalfundarboð Fiskiræktar- og veiðfélags Norðfjarðar 23.apríl 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Aðalfundur Fiskiræktar- og veiðfélags Norðfjarðar var haldinn 23.apríl 2011 í Egilsbúð. Jón Björn Hákonarson var fulltrúi Fjarðabyggðar á fundinum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Kynningarfundur um landshlutaáætlun Austurlands 18.4.2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarstjóri gerði grein fyrir kynningarfundi sem haldinn var 18.apríl.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
AST - Fundargerðir framkvæmdaráðs
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð nr. 5 frá 7.apríl lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Fundarboð Lífeyrissjóðs Stapa - 12. maí
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Ársfundur Lífeyrissjóðsins Stapa verður haldinn 12.maí í Skjólbrekku í Mývatnssveit. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
726. mál til umsagnar um frumvarp til sveitarstjórnarlaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 18.apríl vegna frumvarps til sveitarstjórnarlaga. Umsagnarfrestur um frumvarpið er til 17.maí.&nbsp; Stjórnsýslustjóra falið að fara yfir frumvarpið. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Drög að frumvarpi nýrra sveitarstjórnarlaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf innanríkisráðuneytisins frá 8.apríl þar sem þakkað er fyrir umsögn vegna endurskoðunar á sveitarstjórnarlögum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Nýting frystihússins á Stöðvarfirði undir menningarstarfsemi
<DIV&gt;Farið yfir stöðu málsins. Tekið fyrir á næsta fundi. </DIV&gt;
20.
Útsending bæjarstjórnarfunda
<DIV&gt;Minnisblað mannauðsstjóra frá 20.apríl vegna tækjabúnaðar til útsendinga bæjarstjórnarfunda. Frestað til næsta fundar. </DIV&gt;
21.
Styrkur til blakdeildar Þróttar
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að styrkja&nbsp;til blakdeild Þróttar um 450.000 kr. vegna glæsilegs árangurs kvennaliðs félagsins en liðið varð deildar-, bikar- og íslandsmeistari.&nbsp;Takist af liðnum óráðstafað. </DIV&gt;</DIV&gt;
22.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð félagsmálanefndar nr. 12 frá 11.apríl lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
23.
Fræðslu- og frístundanefnd - 12
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 12 frá 13.apríl lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
24.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 19
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 19 frá 11.apríl lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;