Bæjarráð
244. fundur
11. maí 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
725 Mjóafjörður - Tilboð í hús
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Minnisblað fjármálastjóra frá 6.maí og áður framlagt minnisblað mannvirkjastjóra frá 4.apríl.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Rætt um sölu húsnæðis í Mjóafirði.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Bæjarráð hafnar tilboði í Þinghólsveg 3 Mjóafirði, þar sem ekki er fjárheimild á fjárhagsáætlun 2011 til að greiða niður áhvílandi lán. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Sölu húsnæðis í Mjóafirði vísað til umræðu í fjárhagsáætlunarvinnu 2012.</SPAN&gt;</DIV&gt;
2.
Afnot af aðstöðu í húsnæði eldri borgara á Stöðvarfirði fyrir bankaþjónustu
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Bréf Landsbankans frá 27.apríl þar sem óskað er eftir áframhaldandi afnotum af húsnæði félags eldri borgara á Stöðvarfirði fyrir bankaþjónustu. Framlagt minnisblað stjórnsýslustjóra frá 11.maí. Bæjarráð samþykkir beiðni Landsbankans og felur mannvirkjastjóra að ganga frá áframhaldandi leigusamningi um afnot af húsnæði félags eldri borgara á Stöðvarfirði. </SPAN&gt;</DIV&gt;
3.
Franskasafnið á Fáskrúðsfirði sumarið 2011
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: EN-GB; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Umræða um framtíð safnsins.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Stjórnsýslustjóra falið að vinna frekar að málinu. </SPAN&gt;</DIV&gt;
4.
17.júní 2011
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Kostnaðaráætlun Ungmennafélagsins Vals frá 3.maí vegna framkvæmdar hátíðahalda 17.júní 2011.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Bæjarráð samþykkir kostnaðaráætlun ungmennafélagsins, felur ferða- og menningarfulltrúa útfærslu í samráði við Ungmennafélagið Val og að minnast sérstaklega þess að 200 ár eru liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Bæjarráð vísar jafnframt framkvæmd 17.júní 2012 til frekari útfærslu í atvinnu- og menningarnefnd.</SPAN&gt;</DIV&gt;
5.
Framkvæmdaráð SSA - Fundargerð 8.apríl 2011
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Fundargerð frá 8.apríl lögð fram til kynningar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Bæjarráð tekur undir ósk framkvæmdaráðs SSA um að ríkisstjórn Íslands fundi á Austurlandi með austfirskum sveitarstjórnarmönnum. </SPAN&gt;</DIV&gt;
6.
Atvinnuleysistölur fyrir Austurland 2011
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Samantekt á atvinnuástandi í Fjarðabyggð í febrúar og mars lögð fram til kynningar. </SPAN&gt;</DIV&gt;
7.
Beiðni um heimild til ráðningar í afleysingarstarf á félagsþjónustusviði vegna málefna fatlaðs fólks 2011
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Minnisblað félagsmálastjóra frá 26.apríl.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Bæjarráð heimilar ráðningu á félagsþjónustusvið samkvæmt minnisblaði og felur félagsmálastjóra að auglýsa starfið.</SPAN&gt;</DIV&gt;
8.
Reglur um líkamsræktarstöðvar sem reknar eru af Fjarðabyggð
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Bæjarstjórnarfundur 5.maí vísaði máli til bæjarráðs.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Rætt um fyrirkomulag á afslætti íþróttafélaga o.fl. í líkamsræktarstöðvunum. Bæjarráð vísar reglum um líkamsræktarstöðvar og viðmiðum, til frekari umræðu í fræðslu- og frístundanefnd, á grundvelli athugasemda sem bárust við vinnslu málsins.</SPAN&gt;</DIV&gt;
9.
Stjórnarfundir Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar 2011
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Fundargerð stjórnarfundar 27.apríl lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;
10.
Austfirskar stoðstofnanir
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Bæjarstjóri fór&nbsp;yfir stöðu mála er varðar vinnuhóp um Austfirskar stoðstofnarnir.</SPAN&gt;</DIV&gt;
11.
Starfsendurhæfing Austurlands - framtíð starfsemi
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-US; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Bréf formanns stjórnar StarfA frá 9.maí, til bæjarstjóra Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs, er varðar tillögu að tímabundinni lausn fyrir starfsemi StarfA.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-US; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;Umræða um málið og því frestað.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Bæjarstjóra falið að skoða málið áfram og fjalla um á næsta fundi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Heimsókn Norðmanna um sjómannadagshelgina 5.-6.júní 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-US; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Rætt um fyrirkomulag heimsóknar frá Vesteralen í Noregi og móttöku bæjarstjórnar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2011
<DIV&gt;Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 12 frá 3.maí lögð fram.</DIV&gt;