Fara í efni

Bæjarráð

245. fundur
17. maí 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Starfsendurhæfing Austurlands - framtíð starfsemi
Málsnúmer 1007144
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment1><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 8pt; mso-ansi-language: EN-US" lang=EN-US>Bæjarstjóri fór yfir stöðu mála. Lögð fram skýrsla um framtíð Starfsendurhæfingar Austurlands (StarfA) auk minnisblaðs félagsmálastjóra frá 16.maí og samantektar framkvæmdastjóra StarfA yfir stöðu mála í Fjarðabyggð.  Í bréfi Sverris Mars Albertssonar  formanns stjórnar StarfA frá 9.maí er óskað eftir fjárframlagi frá Fjarðabyggð til þess að koma að bráðavanda StarfA. Bæjarráð samþykkir að veita fjárframlag  eða lán til StarfA allt að 1 milljón, vísar ákvörðun til afgreiðslu hjá félagsmálastjóra og að málið verði kynnt fyrir félagsmálanefnd. Skilyrði fyrir fjárveitingunni er að aðrir sem að lausn bráðavandands koma samþykki að greiða framlag og StarfA muni þegar í stað finna leiðir til þess að rekstur verði áfram tryggður.</SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; COLOR: #1f497d; mso-ansi-language: EN-US" lang=EN-US><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
2.
730 Fjarðabyggð, Ægisgata 6
Málsnúmer 1103085
<DIV><DIV>Bréf Machinery ehf. frá 9.maí vegna Ægisgötu 6 Reyðarfirði. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd lagði til við bæjarráð á fundi 12.maí <SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Times Roman?,?serif?; 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>að mannvirkjastjóra verði falið að fylgja eftir fyrri ákvörðun um að byggingar<SPAN style="mso-ansi-language: IS"> sem heimilað var að risu árið 2005 verði fjarlægðar og færðar í fyrra horf. Bæjarráð er sammála ákvörðun eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar um að húsin víki, enda samræmast fyriráætlanir, sem raktar eru í bréfi Machinery, ekki aðalskipulagi og þeirri ásýnd sem mörkuð hefur verið með miðbæ Reyðarfjarðar. </SPAN></SPAN></DIV></DIV>
3.
Endurfjármögnun lána 2011
Málsnúmer 1103167
<DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal><SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 8pt?>Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra og fjármálastjóra að ganga til samninga við Íslandsbanka um skuldbreytingu lána sbr. greinargerð fjármálastjóra frá 16.maí.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Um er að ræða tilfærslu erlendra lána að fjárhæð 893 miljónir króna yfir í íslenskar krónur. Skuldbreytingunni er vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011 og til afgreiðslu bæjarstjórnar.  <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV>
4.
Snjóflóðavarnir Tröllagili Norðfirði.
Málsnúmer 0903071
<DIV><DIV><DIV>Lagður fram til kynningar verksamningur við Héraðsverk en tilboð í verkið var samþykkt í bæjarráði 5.apríl og staðfest í bæjarstjórn 14.apríl sl.</DIV></DIV></DIV>
5.
Boðun á aðalfund Menningarráðs Austurlands 2011
Málsnúmer 1105101
<DIV>Aðalfundur Menningarráðs Austurlands verður haldinn 14.júní á Djúpavogi. Kosið verður til stjórnar. Máli vísað til atvinnu- og menningarnefndar. </DIV>
6.
Samgönguáætlun og sóknaráætlanir landshluta
Málsnúmer 1105077
<DIV>Samgönguþing verður haldið fimmtudaginn 19.maí í Reykjavík. Fulltrúa af mannvirkjasviði falið að sækja fundinn. </DIV>
7.
AST - Fundargerðir framkvæmdaráðs
Málsnúmer 1104003
<DIV><DIV>Lagðar fram til kynningar sjö fundargerðir vinnufunda framkvæmdaráðs AST ( Austfirskar stoðstofnanir ) frá 3.2.2011, 15.2.2011, 22.2.2011, 17.3.2011, 7.4.2011, 20.4.2011, 27.4.2011og þrjár fundargerðir vinnuhóps um verkefnið frá 16.11.2010, 26.1.2011 og 5.5.2011.</DIV></DIV>
8.
Fundargerð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands frá 4.apríl 2011
Málsnúmer 1105100
<DIV>Fundargerð frá 4.apríl lögð fram til kynningar. Í fundargerðinni er skorað á aðildarsveitarfélög að greiða framlag til sjóðsins.</DIV>
9.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 21
Málsnúmer 1105005F
<DIV>Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 21 frá 12.maí lögð fram.</DIV>