Bæjarráð
245. fundur
17. maí 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Starfsendurhæfing Austurlands - framtíð starfsemi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal&gt;<SPAN class=xpbarcomment1&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 8pt; mso-ansi-language: EN-US" lang=EN-US&gt;Bæjarstjóri fór yfir stöðu mála. Lögð fram skýrsla um framtíð Starfsendurhæfingar Austurlands (StarfA)&nbsp;auk minnisblaðs félagsmálastjóra frá 16.maí og samantektar framkvæmdastjóra StarfA yfir stöðu mála í Fjarðabyggð.&nbsp; Í bréfi Sverris Mars Albertssonar&nbsp; formanns stjórnar StarfA frá 9.maí er óskað eftir fjárframlagi frá Fjarðabyggð til þess að koma að bráðavanda StarfA. Bæjarráð samþykkir að veita fjárframlag &nbsp;eða lán til StarfA allt að 1 milljón, vísar ákvörðun til afgreiðslu hjá félagsmálastjóra og að málið verði kynnt fyrir félagsmálanefnd. Skilyrði fyrir fjárveitingunni er að aðrir sem að lausn bráðavandands koma samþykki að greiða framlag og StarfA&nbsp;muni þegar í stað&nbsp;finna leiðir til þess að rekstur verði áfram&nbsp;tryggður.</SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; COLOR: #1f497d; mso-ansi-language: EN-US" lang=EN-US&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
730 Fjarðabyggð, Ægisgata 6
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf Machinery ehf. frá 9.maí vegna Ægisgötu 6 Reyðarfirði.&nbsp;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd lagði til við bæjarráð&nbsp;á fundi 12.maí <SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: Times Roman?,?serif?; 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;að mannvirkjastjóra verði falið að fylgja eftir fyrri ákvörðun um að&nbsp;byggingar<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt; sem heimilað var að&nbsp;risu árið 2005 verði fjarlægðar og færðar í fyrra horf. Bæjarráð&nbsp;er sammála&nbsp;ákvörðun eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar&nbsp;um að húsin víki, enda samræmast fyriráætlanir, sem raktar eru í bréfi Machinery,&nbsp;ekki aðalskipulagi og þeirri ásýnd sem mörkuð hefur verið með miðbæ Reyðarfjarðar. </SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Endurfjármögnun lána 2011
<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 8pt?&gt;Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra og fjármálastjóra að ganga til samninga við Íslandsbanka um skuldbreytingu lána sbr. greinargerð fjármálastjóra frá 16.maí.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Um er að ræða tilfærslu erlendra lána að fjárhæð 893 miljónir króna yfir í íslenskar krónur. Skuldbreytingunni er vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2011&nbsp;og til afgreiðslu bæjarstjórnar.&nbsp; <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;
4.
Snjóflóðavarnir Tröllagili Norðfirði.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagður fram til kynningar verksamningur við Héraðsverk en tilboð í verkið&nbsp;var&nbsp;samþykkt í bæjarráði 5.apríl og staðfest í bæjarstjórn 14.apríl sl.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Boðun á aðalfund Menningarráðs Austurlands 2011
<DIV&gt;Aðalfundur Menningarráðs Austurlands verður haldinn 14.júní á Djúpavogi. Kosið verður til stjórnar. Máli vísað til atvinnu- og menningarnefndar. </DIV&gt;
6.
Samgönguáætlun og sóknaráætlanir landshluta
<DIV&gt;Samgönguþing verður haldið fimmtudaginn 19.maí í Reykjavík. Fulltrúa af mannvirkjasviði falið að sækja fundinn. </DIV&gt;
7.
AST - Fundargerðir framkvæmdaráðs
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagðar fram til kynningar sjö fundargerðir vinnufunda framkvæmdaráðs AST ( Austfirskar stoðstofnanir ) frá 3.2.2011, 15.2.2011, 22.2.2011, 17.3.2011, 7.4.2011, 20.4.2011,&nbsp;27.4.2011og þrjár fundargerðir vinnuhóps um verkefnið&nbsp;frá 16.11.2010, 26.1.2011 og 5.5.2011.</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Fundargerð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands frá 4.apríl 2011
<DIV&gt;Fundargerð frá 4.apríl lögð fram til kynningar. Í fundargerðinni er skorað á aðildarsveitarfélög að greiða framlag til sjóðsins.</DIV&gt;
9.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 21
<DIV&gt;Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 21 frá 12.maí lögð fram.</DIV&gt;