Bæjarráð
246. fundur
26. maí 2011 kl. 16:00 - 18:00
Stöðvarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Aðalfundur Menningarráðs Austurlands 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Aðalfundur Menningarráðs Austurlands verður haldinn 14.júní á Djúpavogi.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Kosið verður til stjórnar. Bæjarráð tilnefnir Ástu Kristínu Sigurjónsdóttur og Davíð Baldursson sem aðalmenn í stjórn ráðsins og Ágúst Ármann Þorláksson og Þórönnu Lilju Snorradóttur<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;til vara. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Tómar íbúðir á Austurlandi 2011 - ósk um viðræður
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Bréf Sigurjóns Bjarnasonar og Ásmundar Ásmundssonar frá 16.maí er varðar hugmyndir um nýtingu&nbsp;íbúða á Austurlandi sem ekki er búið í. Lagt er til í bréfinu að&nbsp;teknar verði upp viðræður við stjórn Íbúðalánasjóðs um&nbsp;stofnun eignarhaldsfélags um óseldar íbúðir í eigu&nbsp;sjóðsins á Austurlandi.&nbsp;&nbsp; Bæjarráð Fjarðabyggðar hvetur til þess að teknar verði upp viðræður Íbúðalánasjóðs við aðila á Austurlandi um stofnun eignarhaldsfélags um óseldar íbúðir sjóðsins á Austurlandi. Markmið félagsins verði að bæta nýtingu íbúðanna, þannig að þær skili eigendum sínum arði og efli um leið nærliggjandi samfélag.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Ókeypis tannlæknaþjónusta fyrir börn 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;<FONT face=Calibri&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Bæjarráð tekur undir ályktun félagsmálanefndar frá 16.maí og barnaverndarnefndar Fjarðabyggðar vegna tímabundinnar ókeypis tannlæknaþjónustu fyrir börn. Jafnframt lýsir bæjarráð yfir áhyggjum af ferðakostnaði þar sem þjónusta er einungis veitt í Reykjavík.</SPAN&gt;</FONT&gt;</o:p&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Girðing utan um Kolfreyjustaðarkirkjugarð
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Bréf Kolfreyjustaðarprestakalls frá 20.maí þar sem áréttuð er ósk um að Fjarðabyggð greiði girðingarefni í kringum kirkjugarðinn á Kolfreyjustað. Erindi vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Árgjöld sveitarfélaga til Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Framlagt minnisblað stjórnsýslustjóra frá 24.maí. Vinna við endurskipulagningu stoðstofnana er komin vel&nbsp;áleiðis en ekki sér fyrir endanlega hagræðingu. Úthlutunarfundur sjóðsins er í vikunni. Bæjarráð er sammála að greiða&nbsp;2/3 af&nbsp;framlagi til sjóðsins sem takist af liðnum óráðstafað.&nbsp;Ákvörðun um greiðslu eftirstöðva&nbsp;frestað samkvæmt fyrri bókunum um málið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Snjóflóðavarnir í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=IS&gt;Framlögð drög að samnningi um ofanflóðavarnir við Nýjabæjarleik á Fáskrúðsfirði og tillaga mannvirkjastjóra frá 26.maí.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Bæjarráð samþykkir framlögð drög að samningi milli Fjarðabyggðar og Framkvæmdasýslu ríkisins vegna frumathugunar á ofanflóðavörnum við Nýjarbæjarlæk á Fáskrúðsfirði. Bæjarráð felur mannvirkjastjóra jafnframt undirritun samningsins.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Ársfundur Byggðastofnunar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=IS&gt;Ársfundi Byggðastofnunar hefur verið frestað um óákveðinn tíma en hann var fyrirhugaður í dag&nbsp;miðvikudaginn 25.maí í Vestmannaeyjum</SPAN&gt;.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Vinnuskóli og sumarvinna 2011 - fyrirkomulag
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: minor-fareast? mso-fareast-theme-font: AR-SA;&gt;Minnisblað mannvirkjastjóra frá 24.maí um ráðningu í sumarstörf hjá mannvirkja- og umhverfissviði. Búið er að ganga frá ráðningarsamningum við alla sumarvinnustarfsmenn sem gert var ráð fyrir við gerð fjárhagsáætlunar 2011.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Um er að ræða 26 störf&nbsp;- 11 flokksstjórastörf og 15 almenn sumarstörf. Auk þess verða 191 grunnskólanemi við vinnu í vinnuskóla í sumar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;Ákvörðun um frekari ráðningar frestað til næsta fundar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Aðalfundur Þróunarfélags Austurlands 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS AR-SA; mso-fareast-theme-font: minor-fareast? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Aðalfundur Þróunarfélags Austurlands verður haldinn 30.maí kl. 10:00 í Fróðleiksmolanum Reyðarfirði. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Kosið verður til stjórnar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Bæjarráð tilnefnir Pál Björgvin Guðmundsson sem aðalmann í stjórn og Gunnlaug Sverrisson til vara. <SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Páll Björgvin Guðmundsson verður fulltrúi Fjarðabyggðar á aðalfundi. </SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Aðalfundur Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS minor-fareast? mso-fareast-theme-font: AR-SA; mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Aðalfundur Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands verður haldinn 30.maí kl. 16:00 í Fróðleiksmolanum Reyðarfirði. Kosið verður til stjórnar. Bæjarráð tilnefnir Pál Björgvin Guðmundsson, Lars Gunnarsson og Sigurð Hólm Freysson sem aðalmenn í stjórn og Gunnlaug Sverrisson,&nbsp;Ormarr Örlygsson&nbsp;og Elvar Jónsson til vara. <SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Páll Björgvin Guðmundsson verður fulltrúi Fjarðabyggðar á aðalfundi. </SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Launahækkanir í kjarasamningum
<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA; mso-fareast-theme-font: minor-fareast" lang=IS&gt;Minnisblað mannauðsstjóra frá 26.maí lagt fram til kynningar</SPAN&gt;</DIV&gt;
12.
Deiliskipulag vegna jarðarinnar Fannardals
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: minor-fareast? mso-fareast-theme-font: AR-SA;&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;&nbsp;Lagt fram minnisblað Hilmars Gunnlaugssonar hrl. vegna málsins. </SPAN&gt;Farið yfir drög að svarbréfi mannvirkjastjóra til Guðröðar Hákonarsonar landeiganda jarðarinnar Fannardals.&nbsp;&nbsp; Bæjarráð samþykkir drög að svari og felur mannvirkjastjóra að svara landeiganda. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2011
<DIV&gt;Fundargerðir félagsmálanefndar nr.13 og nr.14 frá 4.maí og 16.maí lagðar fram.</DIV&gt;