Bæjarráð
247. fundur
7. júní 2011 kl. 08:45 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Vinnuskóli og sumarvinna 2011 - fyrirkomulag
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Rætt um ráðningar ungmenna sem ekki hafa fengið vinnu í sumar. Bæjarstjóra og mannvirkjastjóra&nbsp;falið að vinna að málinu áfram og leggja tillögu fram á næsta fundi. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Olíubirgðastöð í Reyðarfirði
<DIV&gt;Lögð fram drög að áformayfirlýsingu ásamt minnisblaði framkvæmdastjóra Fjarðabyggðarhafna frá 30.maí og minnisblaði Alta frá 1.júni.&nbsp;&nbsp; Bæjarráð samþykkir drög að áformayfirlýsingu og felur bæjarstjóra undirskrift yfirlýsingar að fenginni staðfestingu bæjarstjórnar. </DIV&gt;
3.
Framtíð félagsstarfs í Fjarðabyggð
<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu félagsmálastjóri og deildarstjóri heimaþjónustu. Framlagt minnisblað félagsþjónustusviðs frá 16.maí vegna fyrirkomulags og framtíðarsýnar félagssstarfs eldri borgara í Fjarðabyggð. Bæjarráð felur félagsþjónustusviði frekari útfærslu framtíðarsýnar og tillagna í minnisblaði og að&nbsp;leggja þær hugmyndir&nbsp;fyrir bæjarráð að nýju&nbsp;í lok mánaðarins.&nbsp;Málinu jafnframt vísað til félagsmálanefndar. </DIV&gt;
4.
Endurfjármögnun lána 2011
<DIV&gt;Endurfjármögnun lána var áður á dagskrá bæjarráðs&nbsp;17.maí og bæjarstjórnar 19.maí. Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins og lagði fram drög að lánasamningum. Bæjarráð samþykkir að&nbsp;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-theme-font: minor-bidi; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;sækja um höfuðstólslækkun á þremur erlendum lánum sveitarfélagsins hjá Íslandsbanka og veitir bæjarstjóra umboð til að undirrita þau skjöl sem til þarf, svo höfuðstólslækkun geti gengið eftir, þar á meðal tvo nýja lánasamninga sem koma í<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;stað eldri samninga.&nbsp; Vísað til staðfestingar í bæjarstjórn. </SPAN&gt;</DIV&gt;
5.
Nýting frystihússins á Stöðvarfirði undir menningarstarfsemi
<P&gt;Framlagt minnisblað stjórnsýslustjóra frá 6.júní. Bæjarráð samþykkir tillögur í minnisblaði og felur stjórnsýslustjóra og fjármálastjóra afgreiðslu málsins. </P&gt;
6.
Lóð umhverfis Stöðvarfjarðarkirkju
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf sóknarnefndar Stöðvarfjarðarkirkju þar sem ítrekuð er ósk um nauðsynlegar framkvæmdir á lóð umhverfis kirkjuna. Vísað til eigna- skipulags- og umhverfissnefndar. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf
<DIV&gt;<DIV&gt;Kynningarfundur vegna endurskipulagningar Eignarhaldsfélagsins Fasteignar verður haldinn þriðjudaginn 21.juní kl. 13:00 á skrifstofum KPMG Borgartúni 27 Reykjavík.&nbsp; Bæjarstjóri og fjármálastjóri munu sækja fundinn. </DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Uppsögn Landsvirkjunar á samningum sem snúa að ótryggri orku
<DIV&gt;Bréf Landsvirkjunar og Orkusölunnar vegna uppsagnar á samningum er snúa að ótryggri orku. Lagt fram til kynningar og vísað til mannvirkja- og umhverfissviðs.</DIV&gt;
9.
Stefnumót við Stjórnlagaráð á Austurlandi
<DIV&gt;Opinn fundur með þremur stjórnlagaþingsfulltrúum verður haldinn í Valaskjálf á Egilsstöðum þriðjudaginn 14. júní kl.17:00 - 22:00 undir yfirskriftinni ,,Stefnumót við Stjórnlagaráð - Landsbyggðin og stjórnsýslan"&nbsp; Bæjarráð og bæjarstjóri munu sækja fundinn. <BR&gt;</DIV&gt;
10.
AST - Fundargerðir framkvæmdaráðs
<DIV&gt;Fundargerð og minnispunktar frá 16.maí lagðir fram til kynningar.</DIV&gt;
11.
Fundagerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2011
<DIV&gt;Fundargerð nr. 787 frá 27.maí lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
12.
Hafnarstjórn - 84
<DIV&gt;Fundargerð hafnarstjórnar nr. 84 frá 31.maí lögð fram.</DIV&gt;
13.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 22
<DIV&gt;Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 22 frá 30.maí lögð fram.</DIV&gt;
14.
Atvinnu- og menningarnefnd - 14
<DIV&gt;Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 14 frá 25.maí lögð fram.</DIV&gt;