Fara í efni

Bæjarráð

248. fundur
15. júní 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson mannauðsstjóri
Dagskrá
1.
Vinnuskóli og sumarvinna 2011 - fyrirkomulag
Málsnúmer 1103084
<DIV><DIV>Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra um viðbótarráðningu sumarstarfsmanna.</DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að ráða aukalega 7 starfsmenn sem sóttu um sumarstörf hjá Fjarðabyggð en fengu ekki vinnu í ráðningarferlinu, en um er að ræða 17 og 18 ára einstaklinga, þ.e. fædd árin 1994 og 1993.  Starfsmenn munu fara í sumarstörf sem skipulögð verða á mannvirkja- og umhverfissviði.  Ráðningartími hvers starfsmanns skal vera allt að 8 vikur og mun vera leitað leiða til að kostnaður sem verður til rúmist innan fjárheimilda.  Áætlaður kostnaður er um 3 milljónir kr.</DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillöguna.</DIV></DIV>
2.
Safnahúsið í Neskaupstað
Málsnúmer 1105064
<DIV><DIV>Á fundinn er mættur Pétur Sörensson forstöðumaður safnastofnunar.</DIV><DIV>Rætt um málefni Safnastofnunar.</DIV></DIV>
3.
Fundagerðir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi árið 2011
Málsnúmer 1103063
<DIV><DIV>Fundargerðin er lögð fram til kynningar.</DIV></DIV>
4.
Nýjir íbúar og borttfluttir í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1106064
<DIV><DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV></DIV>
5.
Breytinar á samþykktum Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar
Málsnúmer 1106065
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð vísar samþykktunum til staðfestingar bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
6.
Björgunarklippur
Málsnúmer 1104103
<DIV><DIV>Fram lagt minnisblað slökkviliðsstjóra um kaup á björgunarklippum.  Kostnaður er um 4,4 milljónir kr.</DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillögum slökkviliðsstjóra um kaup á klippunum og kostnaður rúmist innan fjárhagsáætlunar.</DIV></DIV>
7.
Starfshópur um skólamál í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1101233
<DIV>Lagt fram minnisblað fræðslustjóra um störf vinnuhóps um skipan fræðslumála í Fjarðabyggð.  Lagt er til að starfstími hópsins verði framlengdur til 1. október 2011.</DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir framlenginguna sbr. tillöguna.</DIV>
8.
Fræðslu- og frístundanefnd - 14
Málsnúmer 1106001F
<DIV><DIV>Fundargerðin fram lögð og kynnt.</DIV></DIV>