Bæjarráð
249. fundur
22. júní 2011 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson mannauðsstjóri
Dagskrá
1.
Samningur milli Alcoa Fjarðaáls og Slökkviliðs Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Slökkviliðsstjóri sat þennan lið fundarsins. Minnisblað slökkviliðsstjóra lagt fram.</DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir stöðu samningaviðræðna við Alcoa Fjarðaál.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Slökkviliðsstjóra falið að vinna áfram að samningi við fyrirtækið.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Alþjóðlegar sumarbúðir í Gravelines
<DIV&gt;<DIV&gt;Boð Gravelines um að Fjarðabyggð sendi frönskumælandi barn á aldrinum 10 - 14 ára í sumarbúðir 4.-27.ágúst nk.</DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til skoðunar fræðslu- og félagsmálastjóra.</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Þjóðahátíð Austfirðinga 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Þjóðahátíð verður haldin 24.september í Neskaupstað. Í bréfi verkefnastjóra hátíðarinnar frá 30.maí&nbsp;er farið fram á fjárhagslegan stuðning við hátíðina.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til stjórnsýslustjóra til frekari skoðurnar og verður lagt fyrir næsta bæjarráðsfund.</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Urðun sorps í Þernunesi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf Fljótsdalshéraðs frá 16.júní þar sem óskað er eftir leyfi Fjarðabyggðar&nbsp;til að urða sorp í landi Þernuness til næstu tveggja ára. Taki Fjarðabyggð jákvætt í erindið er jafnframt óskað eftir upplýsingum um áætlaðan kostnað Fljótsdalshéraðs við urðunina.</DIV&gt;<DIV&gt;Málið var tekið fyrir á fundi eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar sem tók jákvætt í erindið.&nbsp; Málið verður til umfjöllunar á næsta fundi bæjarráðs þar sem&nbsp; afstaða verður tekin til málsins.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulagsstofnun telur, með bréfi dagsettu 14.júní, að&nbsp;sjókvíaeldi í Reyðarfirði sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum. </DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fjármálastjóri mætti á fundinn.&nbsp; Bæjarstjóri gerði grein fyrir fundi sem hann og fjármálastjóri sóttu 21.júni vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Gerð skýrslu um áhrif í Fjarðabyggð vegna tillagna að breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu.
<DIV&gt;<DIV&gt;Umfjöllun um gerð skýrslu vegna tillagna að breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að fela KPMG endurskoðun að vinnu skýrslu um áhrif breytinga á fiskveiðistjórnunarkerfið og áhrif þess á Fjarðabyggð.&nbsp; Bæjarstjóra falið að ganga til samninga við KPMG endurskoðun og nánari útfærslu á verkefninu.&nbsp; Málinu vísað til kynningar í hafnarstjórn.</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
827.og 839. mál til umsagna um stjórn fiskveiða (heildarlög og uppboð aflaheimilda)
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Frá Alþingi. Frestur til umsagnar um&nbsp;frumvarp&nbsp;til laga um stjórn fiskveiða, mál 827&nbsp;heildarlög,&nbsp;er til 20.ágúst.</DIV&gt;<DIV&gt;Veitt verður umsögn um frumvarp til laga&nbsp;nr. 827 fyrir 20. ágúst n.k.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Landsfundur jafnréttisnefnda 9.-10.september 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Landsfundur jafnréttisnefnda verður haldinn í Kópavogi 9.- 10.september. </DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til félagsmálanefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Ársreikningur 2010 - Veturhús 2010
<DIV&gt;Ársreikningur Veturhúsa 2010 lagður fram til kynningar.</DIV&gt;
11.
Austfirzk eining - Fundargerðir 2011
<DIV&gt;Fundargerð Austfirskrar einingar nr.6 frá 14.júní lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
12.
Starfshópur um almenningssamgöngur á Austurlandi 2011
<DIV&gt;Fundargerð 1.fundar starfshóps um almenningssamgöngur frá 9.júní lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
13.
Fundargerðir Þróunarfélags Austurlands 2011
<DIV&gt;Fundargerð stjórnarfundar Þróunarfélags Austurlands frá 10.júní lögð fram til kynningar. </DIV&gt;
14.
Árskýrsla Þróunarfélags Austurlands 2010
<DIV&gt;Ársskýrsla Þróunarfélags Austurlands fyrir árið 2010 lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
15.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 13. frá 7.júní lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Atvinnu- og menningarnefnd - 15
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 15 frá 16.júní lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 23
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 23 frá 20.júní lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Deiliskipulag vegna jarðarinnar Fannardals
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Varaformaður bæjarráðs Jón Björn Hákonarson vék af fundi og tók hann ekki þátt í&nbsp;umræðu eða afgreiðslu dagskrárliðar.&nbsp;Mætti Guðmundur Þorgrímsson á fundinn í hans stað.</DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár sat mannvirkjastjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Bréf Guðröðar Hákonarsonar frá 8.júní er varðar málefni Fannardals í Norðfirði og deiliskipulag jarðarinnar.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð fjallaði um málið og felur mannvirkjastjóra að svara bréfinu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;