Fara í efni

Bæjarráð

251. fundur
6. júlí 2011 kl. 16:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf
Málsnúmer 1104081
<DIV><SPAN lang=EN-US><FONT face=Calibri><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><FONT face="Times New Roman">Fjármálastjóri var í símasambandi við fundinn og fór yfir minnisblað sitt frá 6.júlí. Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur fengið kynningu á h<SPAN style="mso-ansi-language: EN-US" lang=EN-US>ugmyndum að rammasamkomulagi sem mögulega kann að nást á milli Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. "Fasteign", lánardrottna félagsins, hluthafa og leigutaka. Bæjarráð samþykkir að haldið verði áfram samningsumleitunum á þeim forsendum<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>sem lagðar eru til grundvallar, með það að markmiði að ganga frá samningum í samræmi við þær.</SPAN></FONT></P></FONT></SPAN></DIV>
2.
Kynning á þjónustu Centra fyrirtækjaráðgjafar fyrir sveitarfélög
Málsnúmer 1106189
<DIV>Bréf frá 28.júní er varðar kynningu Centra fyrirtækjaráðgjafar á þjónustu fyrirtækisins. Vísað til fjármálastjóra.</DIV>
3.
Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1104080
<DIV>Frá síðasta fundi. Framlögð ýmis gögn er snúa að Franska spítalanum, læknisbústaðnum og safninu Fransmenn á Íslandi. Vísað til atvinnu- og menningarnefndar.</DIV>
4.
Fyrirspurn um umhverfismál á Reyðarfirði
Málsnúmer 1106170
<DIV>Bréf Ásmundar Ásmundssonar frá 24.júní er varðar slæma ásýnd í umhverfismálum á Reyðarfirði meðfram Ægisgötu að norðanverðu frá hringtorgi að brú yfir Búðará. Vísað til mannvirkjastjóra og umfjöllunar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd.</DIV>
5.
Útgjaldamælingarkerfi
Málsnúmer 1107007
<DIV>Unnið er að endurskoðun á gildandi laga- og reglugerðarákvæðum um Jöfnunarsjóð.  Fjarðabyggð hefur verið valið til þátttöku í vinnu við endurskoðunina og óskað er eftir leyfi til að styðjast við aðalbók vegna reksturs Fjarðabyggðar á árinu 2010. Bæjarráð veitir fjármálastjóra heimild til að gefa umbeðnar upplýsingar. </DIV>
6.
Skýrslan "Austurland - Austfirzk eining"
Málsnúmer 1107005
<DIV><DIV>Skýrslan "Austurland - Austfirsk eining" lögð fram til kynningar. Skýrsluhöfundur Ólafur Áki Ragnarsson starfsmaður Þróunarfélags Austurlands leggur til að skýrslan verði tekin til umfjöllunar í sveitarstjórnum á Austurlandi og vísað að því loknu til umræðu og afgreiðslu á aðalfundi SSA. Bæjarráð vísar skýrslunni til fyrsta fundar í bæjarstjórn eftir sumarfrí 1.september nk. </DIV></DIV>
7.
Aðalfundur Fjarðaferðar ehf 2011 v.2010
Málsnúmer 1106131
<DIV>
<DIV>
<DIV>Bæjarstjóri gerði grein fyrir aðalfundi Fjarðaferða sem haldinn var 29.júní. Lagður fram ársreikningur Fjarðaferða ehf. fyrir árið 2010. </DIV></DIV></DIV>
8.
Austfirsk eining - Fundargerðir 2011
Málsnúmer 1104025
<DIV>Fundargerð Austfirskrar einingar nr. 7 frá 28.júní lögð fram.</DIV>
9.
Afmælisveisla ÚÍA - 9.júlí 2011
Málsnúmer 1107010
<DIV><P>Afmælisveisla ÚÍA vegna sjötíu ára afmælis sambandsins verður haldin í Tjarnargarðinum Egilsstöðum laugardaginn 9.júlí frá kl. 17:00 - 19:00. Bæjarráð samþykkir að styrkja ÚÍA um 250.000 kr. vegna 14. unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verður á Egilsstöðum 29. - 31.júlí og í tilefni af sjötíu ára afmæli sambandsins. Tekið af liðnum óráðstafað 21-69-.  Fulltrúi frá bænum mun sækja afmælisveisluna. </P></DIV>
10.
Gerð skýrslu um áhrif í Fjarðabyggð vegna tillagna að breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu.
Málsnúmer 1106101
<DIV>Málið áður á dagskrá bæjarráðs 22.júní.  Lagður fram samningur við KPMG um gerð skýrslu um áhrif í Fjarðabyggð vegna tillagna að breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Bæjarráð samþykkir samninginn. </DIV>
11.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2011
Málsnúmer 1101152
<DIV>Fundargerð félagsmálanefndar nr.15 frá 30.maí og nr.16 frá 14.júní lagðar fram.</DIV>
12.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2011
Málsnúmer 1101153
<DIV>Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 14 frá 27.júní lögð fram.</DIV>
13.
Hafnarstjórn - 85
Málsnúmer 1106013F
<DIV>Fundargerð hafnarstjórnar nr. 85 frá 28.júní lögð fram. </DIV>