Bæjarráð
253. fundur
10. ágúst 2011 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Ágangur vatns á lóð í Árdal.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram umsögn mannvirkjastjóra frá 4.ágúst. Mannvirkjastjóra falið að svara erindinu og fara yfir varnir vegna ágangs vatns í Árdal.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Fasteignamat 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagðar fram til kynningar upplýsingar frá Þjóðskrá Íslands um fasteignamat 2012. Fjármálastjóra falið að greina upplýsingarnar nánar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Stofnfjáreigendafundur í Sparisjóð Norðfjarðar 18.ágúst 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Stofnfjáreigendafundur í Sparisjóð Norðfjarðar verður haldinn&nbsp;18.ágúst&nbsp;kl. 17:00 í Nesskóla. Lagt fram til kynningar. Bæjarráð tilnefnir Jón Björn Hákonarson, forseta bæjarstjórnar, sem fulltrúa sveitarfélagsins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Skatepark á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Ódagsett bréf Brettafélags Austurlands, frá júlí 2011 auk kostnaðaráætlunar, þar sem óskað er eftir að Fjarðabyggð hugi að aðstöðu fyrir bretta- og hjólaíþróttir. Vísað til fræðslu- og frístundanefndar og fjárhagsáætlunar 2012.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Ráðstefna um eflingu lýðræðis hjá ríki og sveitarfélögum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fyrir liggur ódagsett bréf frá Innanríkisráðuneytinu þar sem vakin er athygli á ráðstefnu um eflingu lýðræðis hjá ríki og sveitarfélögum sem fyrirhuguð er 14. september 2011. Stjórnsýslustjóra falið að kanna hvort mögulegt sé að ráðstefnan verði send út í gegnum fjarfundabúnað.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Starfshópur um almenningssamgöngur á Austurlandi 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð frá 30.júní lögð fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Drög að reglum um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til eflingar tónlistarnáms og jöfnunar á aðstöðumun nemenda
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Drög að reglum og samkomulag, milli ríkissjóðs og sambands sveitarfélaga, lagt fram til kynningar og vísað til fræðslustjóra.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Fundargerðir framkvæmdaráðs SSA - 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð frá 25.júlí lögð fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Fjárhagsáætlun 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð eru fram til kynningar drög að dagsetningum í fjarhagsáætlunarferli og drög að&nbsp;ferli og framsetningu hennar.&nbsp; Tekið fyrir á næsta fundi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Vinna við sóknaráætlun; Verkefnin 5 - 7
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagður er fram til kynningar tölvupóstur frá framkvæmdastjóra SSA þar sem kynnt er vinna við sóknaráætlun. Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;