Fara í efni

Bæjarráð

254. fundur
16. ágúst 2011 kl. 08:30 - 12:00
í þjónustumiðstöðinni í Neskaupstað
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Fjármál 2011
Málsnúmer 1108048
<DIV><DIV>Þennan dagskrárlið sat Björgvin Valdimarsson fjármálastjóri og kynnti hann frávikagreiningu fyrir sveitarsjóð fyrstu sex mánuði ársins.  Jafnframt mættu á fundinn fræðslustjóri og slökkviliðsstjóri og fóru þeir yfir frávik í rekstri sinna málaflokka.</DIV></DIV>
2.
Gerð skýrslu um áhrif í Fjarðabyggð vegna tillagna að breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu.
Málsnúmer 1106101
<DIV><DIV>Þennan dagskrárlið fundar sátu Flosi Eiríksson og Sigurjón Örn Arnarson frá KPMG og kynntu þeir drög að skýrslu um áhrif minna kvótafrumvarpsins á Fjarðabyggð.  </DIV></DIV>
3.
Aðalfundur SSA 2011
Málsnúmer 1108012
<DIV>Aðalfundurinn haldinn að Hallormsstað 30. september og 1. október n.k.  Fram lagt og kynnt.</DIV>
4.
Gjaldskrá fyrir ótryggða orku
Málsnúmer 1108013
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu um hækkun.</DIV></DIV>
5.
Breyting á gjaldskrá fjarvarmaveitu
Málsnúmer 1108005
<DIV><DIV>Þennan dagskrárlið sat mannvirkjastjóri.  Farið yfir tillögu að hækkun gjaldskrár. </DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu um hækkun.</DIV></DIV>
6.
Þakviðgerðir á Nesbakka 1-11 740
Málsnúmer 1108034
<DIV><DIV>Þennan dagskrárlið sat mannvirkjastjóri.</DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti tillögu í minnisblaði og vísar tillögunni til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</DIV></DIV>
7.
Íþrótta- og skólaakstur 2011
Málsnúmer 1011111
<DIV><DIV>Þennan dagskrárlið sat mannvirkjastjóri.</DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að gjaldskrá fyrir skólaakstur í Verkmenntaskóla Austurlands verði óbreytt fram til 31.12.2011</DIV></DIV>
8.
Jarðhitaleit í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1011112
<DIV><DIV>Þennan dagskrárlið sat mannvirkjastjóri.</DIV><DIV>Farið yfir stöðu jarðhitaleitar í Fjarðabyggð og verksamning um jarðhitaleit.  </DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir verksamninginn.</DIV><DIV> </DIV></DIV>
9.
Bréf frá formanni íþróttafélgsins Þróttar, Neskaupstað
Málsnúmer 1108053
<DIV><DIV>Bréf lagt fram til kynningar en það fjallar um ýmsar úrbætur vegna aðstöðumála.</DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að vísa bréfinu til umfjöllunar fræðslu- og frístundanefndar og eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar í tengslum við gerð fjárhagsáætlana.</DIV></DIV>
10.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
Málsnúmer 0903017
<DIV><DIV>Þennan dagskrárlið sat mannvirkjastjóri.</DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að heimila Framkvæmdasýslu ríkisins fyrir hönd Velferðarráðuneytisins og Fjarðabyggðar að bjóða út byggingu á nýju hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð, staðsett að Dalbraut 1 á Eskifirði.  Ráðgert er að hefja framkvæmdir haustið 2011 og að þeim ljúki vor / sumar 2013.</DIV><DIV>Jafnframt er mannvirkjastjóra heimilað að vinna að lóðarmálum til samræmis við minnisblað um lóðarmál fyrir hjúkrunarheimilið.</DIV></DIV>
11.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 24
Málsnúmer 1108003F
<DIV><DIV>Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd nr. 24 frá 10. ágúst s.l. staðfest.</DIV></DIV>
12.
Hafnarstjórn - 86
Málsnúmer 1107004F
<DIV>Fundargerð hafnarstjórnar nr. 86 frá 20. júlí s.l. staðfest.</DIV>