Bæjarráð
256. fundur
23. ágúst 2011 kl. 16:30 - 18:45
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Fjármál 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár sátu mannvirkjastjóri, félagsmálastjóri og framkvæmdastjóri hafna ásamt fjármálastjóra.&nbsp; Farið í gegnum frávikagreiningu fyrstu 6 mánaða ársins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Fjárhagsáætlun 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár sat fjármálastjóri.&nbsp; Fjallað um drög að tekjuáætlun ársins 2012 og aðra grunnþætti áætlunarinnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Gerð skýrslu um áhrif í Fjarðabyggð vegna tillagna að breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu.
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár sat framkvæmdastjóri hafna.&nbsp; Lögð fram til kynningar&nbsp;greinargerð KPMG um áhrif breytinga laga um stjórn fiskveiða á Fjarðabyggð ásamt drögum að umsögn um frumvarp til breytinga á stjórn fiskveiða, þingmál 827, þskj. 1475.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir umsögnina og felur bæjarstjóra að undirrita hana.</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Framtíð félagsstarfs í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár sat félagsmálastjóri og kynnti hann minnisblað um félagsstarf aldraðra og tillögur sem félagsmálanefnd leggur til varðandi félagsstarf aldraðra.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir tillögu tvö samanber minnisblað félagsmálastjóra og felur honum að útfæra starfsemina í samræmi við hana.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Auglýst eftir umsókn um undirbúning og framkvæmd 2. landsmóts UMFÍ 50
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið fundar sat fræðslustjóri og kynnti framkvæmd landsmótsins.&nbsp; Fram lagt minnisblað um mótið og útfærslu þess.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að sótt verði um landsmót UMFÍ 50 ára og eldri og felur fræðslustjóra í samráði við Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands að leggja fram umsókn.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Starfshópur um almenningssamgöngur
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið sat Ásta Kristín Sigurjónsdóttir verkefnastjóri Þróunarfélagsins sem kynnti vinnu sem unnin hefur verið vegna almenningssamgangna í Fjarðabyggð.&nbsp; Jafnframt sat mannvirkjastjóri fundinn.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að áfram sé unnið að verkefninu og það nánar útfært.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Lagfæring á leikvelli við Dalbraut og Bogahlíð 735
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagður fram undirskriftarlisti íbúa á Eskifirði þar sem óskað er eftir lagfæringum á leikvellinum við Dalbraut á Eskifirði.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að vísa erindi til fjárhagsáætlunargerðar 2012.</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Þakkir fyrir stuðning við UÍA
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt þakkabréf Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands vegna fjárframlags. Bæjarráð óskar sambandinu til hamingju með gott og vel heppnað unglingalandsmót sem haldið var um síðustu verslunarmannahelgi sem var því til sóma.&nbsp; &nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Beiðni um afhendingu jafréttisáætlunar, ásamt framkvæmdaáætlun
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur félagsmálastjóra að afgreiða beiðnina.</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Evrópsk lýðræðisvika 10.-16. okt. nk.
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt kynningarefni um lýðræðisvikuna.</DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagt til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Vinna við eflingu sveitarstjórnarstigsins
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagðar fyrirspurnir til sveitarfélagsins um atriði sem lúta að eflingu sveitarstjórnarstigsins. </DIV&gt;<DIV&gt;Stjórnsýslustjóra falið að vinna drög að svörum við spurningarlista í samráði við bæjarráð.&nbsp; Skilafrestur er 10. september.</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Fræðslu- og frístundanefnd - 15
<DIV&gt;Til afgreiðslu bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð staðfestir fundargerðina.</DIV&gt;
13.
Félagsmálanefnd - 17
<DIV&gt;Til afgreiðslu bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn staðfestir fundargerðina.</DIV&gt;
14.
Hluthafafundur í Fjarðaferðum
<DIV&gt;<DIV&gt;Boðað er til hluthafafundar í Fjarðaferðum 26. ágúst n.k.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að fara með umboð Fjarðabyggðar á fundinn.</DIV&gt;</DIV&gt;