Fara í efni

Bæjarráð

258. fundur
5. september 2011 kl. 08:30 - 11:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Starfshópur um almenningssamgöngur
Málsnúmer 1101197
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold">Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Bæjarráð samþykkir að vegna innleiðingar á skipulögðum almenningssamgöngum í Fjarðabyggð verði </SPAN><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold">óskað eftir því að Alcoa-Fjarðaál opni starfsmannaakstur fyrir almenningi og hann falli undir sömu skilyrði og annar skipulagður akstur Fjarðabyggðar.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Jafnframt verði óskað </SPAN><SPAN style="COLOR: black">eftir að Alcoa-Fjarðaál komi að kostnaði við uppsetningu á biðskýli í Fjarðabyggð, í heildina 10 skýlum. </SPAN><SPAN style="COLOR: black">Að fengnu samþykki Alcoa-Fjarðaáls verði eftirfarandi framkvæmt:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold">...að núverandi leiðarkerfi Fjarðabyggðar verði opnað almenningi.</SPAN><SPAN style="COLOR: black"><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black">...að Fjarðabyggð taki að sér umsýslu og innheimtu vegna sölu korta fyrir skipulagðar samgöngur, sölu til verktaka, almennings og námsmanna 16 ára og eldri. Ungmenni 16 ára og yngri fá frítt í rútur. </SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black"></SPAN><SPAN style="COLOR: black">...að Fjarðabyggð sjái um kynningarmál í samvinnu við Þróunarfélag Austurlands og um upplýsingagjöf til notenda, samhæfingu og skipulagningu ferða, með heimasíðu og skiptiborði.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black">Stefnt er að því að allar tillögur komi til framkvæmda 1. október 2011. Bæjarráð samþykkir jafnframt að leggja fram samtals 10 milljónir, á næstu þremur árum, í gerð allt að 10 biðskýla í samvinnu við Alcoa-Fjarðaál. </SPAN></P></DIV></DIV>
2.
Auglýst eftir umsókn um undirbúning og framkvæmd 2. landsmóts UMFÍ 50
Málsnúmer 1107099
<DIV><DIV>Málið áður á dagskrá fundar 29.ágúst. Lögð fram til kynningar umsókn UÍA og Fjarðabyggðar um að halda annað landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri í Neskaupstað árið 2012.</DIV></DIV>
3.
Byggðakvóti fiskveiðiársins 2010-2011
Málsnúmer 1009212
<DIV><DIV>Lagt fram til kynningar bréf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins frá 24.ágúst er varðar frest til að veiða byggðakvóta.  Ráðuneytið fellst á að fiskiskip sem hafa loforð um byggðakvóta Stöðvarfjarðar geti haldið byggðakvótaloforði sínu af byggðakvóta fiskveiðiársins 2010/2011 til 1.desember 2011, en sá hluti loforðsins sem inniheldur byggðakvóta fiskveiðiársins 2009/2010 og ekki hefur tekist að nýta féll niður þann 31.ágúst þar sem ráðuneytið getur ekki flutt þann kvóta yfir önnur fiskveiðiáramót. Byggðakvótaloforð fiskiskipa í Mjóafirði verða ekki framlengd, þar sem úrskurður í kærumálum hafði ekki sömu áhrif til dráttar þar. </DIV></DIV>
4.
Vinna við sóknaráætlun 20/20 - Verkefnin 5 - 7
Málsnúmer 1108028
<DIV><DIV>Mál áður á dagskrá fundar 29.ágúst. Tillögur frá Fjarðabyggð er varða sóknaráætlun 20/20 lagðar fram til kynningar.</DIV></DIV>
5.
Málefni eldri og hjálparþurfi einstaklinga sem búa í Neskaupstað
Málsnúmer 1108138
<DIV>Bréf Friðnýjar Helgu Þorláksdóttur frá 26.ágúst. Bæjarráð tekur vel í erindið og vísar því til félagsmálanefndar og bæjarstjóra til frekari úrvinnslu í tengslum við öldrunarmál í Fjarðabyggð.</DIV>
6.
Fundargerð stjórnar SSA
Málsnúmer 1107058
<DIV>Fundargerð stjórnar SSA frá 25.ágúst lögð fram til kynningar.</DIV>
7.
Uppbygging á svæði Skotíþróttafélagi Dreka
Málsnúmer 1109010
<DIV>Bréf formanns skotíþróttafélagsins Dreka frá 1.september er varðar uppbyggingu á vegum félagsins. Vísað til fræðslu- og frístundanefndar og mannvirkjanefndar í tengslum við vinnu við fjárhagsáætlun 2012. </DIV>
8.
Ástand golfvallarmannvirkja á Eskifirði
Málsnúmer 1109011
<DIV><DIV>Athugasemdir Jóns Baldurssonar vegna ástands golfvallarins á Eskifirði.  Jón telur völlinn í slæmu ásigkomulagi og að umhirðu hans sé ábótavant.  Jafnframt óskar Jón eftir að samningi við Golfklúbbinn Byggðaholt verði rift og Fjarðabyggð taki við rekstri vallarins. Bæjarráð er sammála um að samningi við Golfklúbbinn Byggðaholt verði ekki rift enda er almenna reglan sú að Fjarðabyggð taki ekki yfir rekstur íþróttavalla og mannvirkja af frjálsum félagasamtökum. </DIV></DIV>
9.
Þátttaka í Útsvari
Málsnúmer 1008090
<DIV>
<DIV>
<DIV>Keppendur Fjarðabyggðar í Útsvari Ríkissjónvarpsins í vetur verða þau Ingibjörg Þórðardóttir, Jón Svanur Jóhannsson og Kjartan Bragi Valgeirsson.  Vísað til kynningar í atvinnu- og menningarnefnd. </DIV></DIV></DIV>
10.
Heimsókn til Gravelines september 2011
Málsnúmer 1108137
<DIV>Bæjarráð samþykkir að Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri, Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar og Hafþór Eide Hafþórsson verði fulltrúar á Íslandshátíðinni í Gravelines 23. - 25.september.</DIV>
11.
Hópslysaæfing 17.september 2011 í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1109017
<DIV>Framlagðar upplýsingar um hópslysaæfingu sem haldin verður 17.september nk. Bæjarráð samþykkir að veita allt að kr. 500.000, af liðnum óráðstafað, vegna beins kostnaðar við æfinguna.</DIV>
12.
Stjórnskipulag Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1109020
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarstjóri fór yfir tillögur og vinnulag vegna skoðunar á stjórnskipulagi Fjarðabyggðar. Kostnaður verður tekinn af liðnum óráðstafað.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
13.
Fundur með stjórn Ofanflóðasjóðs þann 12.október
Málsnúmer 1108185
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundur sveitarfélaga, þar sem byggð hafa verið varnarvirki gegn snjóflóðum og skriðuföllum, og Ofanflóðasjóðs verður haldinn 12.október í Reykjavík. Bæjarstjóri og mannvirkjastjóri munu sækja fundinn.</SPAN></DIV></DIV>
14.
Fjárhagsáætlun 2012
Málsnúmer 1108029
<DIV><DIV>Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir fjárstreymisáætlun og tillögu að úthlutun fjárhagsramma fyrir 2012. Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu að úthlutun fjárhagsramma og felur bæjarstjóra og fjármálastjóra að ganga frá bréfi til nefnda vegna úthlutnar á fjárhagsrömmum.</DIV></DIV>
15.
Breyting á setu í félagsmálanefnd og barnaverndarnefnd
Málsnúmer 1012105
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Dagbjört Lára Ottósdóttir Fjarðalista hefur tekið aftur sæti sem aðalmaður í barnaverndarnefnd og varamaður í félagsmálanefnd. Eydís Ásbjörnsdóttir verður varamaður í barnaverndarnefnd en Esther Hermannsdóttir hættir sem varamaður í nefndinni. Ásbjörn Guðjónsson hættir sem varamaður í félagsmálanefnd.</SPAN></DIV></DIV>
16.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2011
Málsnúmer 1101152
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð nr. 18 frá 30.ágúst lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>
17.
Hafnarstjórn - 87
Málsnúmer 1108012F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð hafnarstjórnar nr. 87 frá 30.ágúst lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>