Fara í efni

Bæjarráð

260. fundur
19. september 2011 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson stjórnsýslustjóri
Dagskrá
1.
Uppgjör vegna útgöngu Skeggjastaðahrepps og Hornafjarðar úr SSA
Málsnúmer 1109061
<DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal>Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur fjallað um erindi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) vegna uppgjörs við Skeggjastaðahrepp og sveitarfélagið Hornafjörð vegna úrgöngu þeirra úr SSA. Í uppgjörinu kemur fram að bæði sveitarfélögin greiða SSA hlutfallslega miðað við íbúafjölda í lok útgönguárs að teknu tilliti til peningalegra eigna, annars vegar og skulda og reiknaðra skuldbindinga hins vegar. Heildarfjárhæðin sem kemur til greiðslu samkvæmt samkomulaginu er kr. 3.907.939.-<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Reiknaðar lífeyrisskuldbindingar SSA í árslok 2010 eru um 52 m. kr. og peningalegar eignir eru um 30 m. kr. Aðildarfélög SSA bera hlutfallslega bakábyrgð á skuldum SSA. <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Bæjarráð samþykkir uppgjörið fyrir sitt leyti og felur bæjarstjóra að undirrita samkomulag þar að lútandi.</P></DIV>
2.
Lögfræðikostnaður 2010-2011
Málsnúmer 1109091
<DIV><DIV>Framlagt minnisblað fjármálastjóra frá 12.september, vegna óformlegrar fyrirspurnar Elvars Jónssonar, er varðar lögfræðikostnað á árunum 2010 og 2011.  Kostnaður á árinu 2010 var um 3,5 m.kr. og er um 1,4 m.kr. það sem af er árinu 2011. </DIV></DIV>
3.
Fundargerðir Þróunarfélags Austurlands 2011
Málsnúmer 1105180
<DIV>Fundargerð frá 1.september 2011 lögð fram til kynningar</DIV>
4.
Fundargerðir stjórnar og framkvæmdaráðs SSA - 2011
Málsnúmer 1107058
<DIV>Lagðar fram til kynningar fundargerðir stjórnar SSA frá 6.september og 9.september og fundargerð framkvæmdaráðs SSA frá 9.september.</DIV>
5.
Lausagangur fjár á Eskifirði
Málsnúmer 1109107
<DIV><DIV>Fyrirspurn Árna Helgasonar er varðar lausagöngu fjár á Eskifirði. Vísað til landbúnaðarnefndar og eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar með ósk um að unnin verði kostnaðaráætlun um fjárgirðingar í þéttbýli í Fjarðabyggð. Bæjarráð óskar einnig eftir upplýsingum frá mannvirkjasviði um hvað líði vinnu við flutning sauðfjárveikivarnarlínu. Mannvirkjastjóra falið að svara fyrirspurn Árna.</DIV></DIV>
6.
Málþing - Sjálfbær sveitarfélög - 13.október n.k.
Málsnúmer 1109110
<DIV>Upplýsingar um málþing um sjálfbær sveitarfélög er haldið verður á Selfossi 13.október.  Bæjarstjóra falið að senda fulltrúa á málþingið. </DIV>
7.
Starfshópur um almenningssamgöngur á Austurlandi 2011
Málsnúmer 1106107
<DIV>Lögð fram til kynningar fundargerð frá fundi sem haldinn var nýlega vegna flutnings á sérleyfi til landshlutasamtaka um næstu áramót.</DIV>
8.
Aðgerðaráætlun sveitarfélaga um aðgerðir gegn ofbeldi gegn konum
Málsnúmer 1109116
<DIV>Bréf velferðarráðuneytisins frá 9.september er varðar gerð aðgerðaáætlana um aðgerðir gegn ofbeldi gegn konum. Vísað til félagsmálanefndar.</DIV>
9.
Styrkur til KFF 2012
Málsnúmer 1109142
<DIV><DIV>Beiðni Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar um fyrirframgreiðslu á styrk vegna ársins 2012 vegna mikils ferðakostnaðar á nýafstöðnu keppnistímabili.  Fyrir liggur kostnaðaráætlun vegna ársins 2012. Bæjarráð samþykkir beiðni og vísar beiðni til afgreiðslu bæjarstjóra.</DIV></DIV>
10.
Beiðni um lóð undir atvinnustarfsemi
Málsnúmer 1109015
<DIV><DIV>Bréf ALUCAB ehf. frá 16.september en í bréfinu er sótt um lóðina nr. 14 við Mjóeyrarhöfn.  Vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar með beiðni um umsögn til bæjarráðs. </DIV></DIV>
11.
Umsókn um undirbúning og framkvæmd 2. landsmóts UMFÍ 50
Málsnúmer 1107099
<DIV>Bréf UMFÍ frá 14.september þar sem Fjarðabyggð og UÍA er boðið að fylgja eftir og kynna, á stjórnarfundi UMFÍ 26.september nk., umsókn um landsmót 50 ára og eldri.  Bæjarráð felur fræðslustjóra og bæjarstjóra að sækja fundinn. </DIV>
12.
Sameining Austfirskra stoðstofnana (AST) - fundargerðir og skýrsla
Málsnúmer 1104003
<DIV>Fundargerð um sameiningu Austfirskra stoðstofnana nr. 6 frá 13.september lögð fram til kynningar.</DIV>
13.
Fjármál 2011
Málsnúmer 1108048
<DIV>Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir rekstur og stöðu vegna fyrstu sex mánaða ársins 2011 vegna beiðni Eftirlitsnefndar um fjármál sveitarfélaga.</DIV>
14.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2011
Málsnúmer 1101152
<DIV>Fundargerð félagsmálanefndar nr. 19 frá 12.september lögð fram.</DIV>
15.
Hafnarstjórn - 88
Málsnúmer 1109007F
<DIV>Fundargerð hafnarstjórnar nr.88 frá 13.september lögð fram.</DIV>
16.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 26
Málsnúmer 1109006F
<DIV>Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr.26 frá 12.september lögð fram.</DIV>